Golf Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum. Golf 29.1.2016 09:15 Rickie Fowler: Vil að vera partur af umræðunni Hefur sigrað á fjórum stórum mótum á síðustu níu mánuðum og ætlar sér stóra hluti á árinu. Golf 27.1.2016 17:45 Rickie Fowler sigraði í Abu Dhabi Sló bæði Jordan Spieth og Rory McIlroy við og sigraði á sínu öðru móti á Evrópumóaröðinni á einu ári. Golf 24.1.2016 17:00 Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu Rory Mcilroy leiðir í eyðimörkinni ásamt fjórum öðrum heimsþekktum kylfingum en mörg stór nöfn eru í baráttunni fyrir lokahringinn, meðal annars Henrik Stenson, Jordan Spieth og Rickie Fowler. Golf 23.1.2016 18:15 Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag. Golf 22.1.2016 19:30 Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi Áhugamaðurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyðimörkinni og leiðir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuðu einnig vel og eru meðal efstu manna. Golf 21.1.2016 22:00 Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum. Golf 21.1.2016 14:30 Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótið sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana. Golf 20.1.2016 15:15 Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni. Golf 18.1.2016 16:45 Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel. Golf 17.1.2016 12:37 Snedeker tekur forystuna á Sony Open Leiðir með einu höggi eftir 36 holur en nokkur þekkt nöfn anda ofan í hálsmálið á honum. Golf 16.1.2016 17:15 Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina. Golf 15.1.2016 12:30 Spieth jafnaði Tiger Woods Kylfingurinn ungi vann sjöunda PGA-mótið sitt á ferlinum í nótt. Golf 11.1.2016 11:30 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. Golf 10.1.2016 16:30 Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. Golf 9.1.2016 22:00 Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér. Golf 9.1.2016 14:50 Gallalaus Spieth leiðir með fjórum höggum á Hawaii Er á heilum 16 höggum undir pari eftir tvo hringi á móti meistarana og hefur enn ekki fengið skolla. Golf 9.1.2016 12:30 Reed og Speith í stuði á Hawaii Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth. Golf 8.1.2016 17:15 Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. Golf 7.1.2016 16:30 Fannar Ingi sigraði á sterku unglingamóti í Bandaríkjunum Hvergerðingurinn hafði nauman sigur á 40 manna móti í Palms Springs. Golf 4.1.2016 13:45 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. Golf 31.12.2015 13:00 Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. Golf 30.12.2015 23:15 Fertugur Tiger ætlar sér stóra hluti á nýju ári Ekki að heyra á Tiger Woods að kylfurnar séu á leið inn í geymslu. Golf 23.12.2015 20:15 Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann. Golf 23.12.2015 06:00 Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 22.12.2015 15:29 Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. Golf 22.12.2015 13:44 Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. Golf 22.12.2015 08:03 Valdís og Ólafía enn í séns Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni. Golf 20.12.2015 15:55 Abby Wambach stefnir hátt í golfinu Bandaríska landsliðskonan hefur fundið sér nýja ástríðu efir að hafa sett takkaskónna á hilluna í vikunni. Golf 20.12.2015 11:30 Misjafnt gengi hjá Valdísi og Ólafíu Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir léku í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Golf 18.12.2015 16:45 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 178 ›
Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum. Golf 29.1.2016 09:15
Rickie Fowler: Vil að vera partur af umræðunni Hefur sigrað á fjórum stórum mótum á síðustu níu mánuðum og ætlar sér stóra hluti á árinu. Golf 27.1.2016 17:45
Rickie Fowler sigraði í Abu Dhabi Sló bæði Jordan Spieth og Rory McIlroy við og sigraði á sínu öðru móti á Evrópumóaröðinni á einu ári. Golf 24.1.2016 17:00
Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu Rory Mcilroy leiðir í eyðimörkinni ásamt fjórum öðrum heimsþekktum kylfingum en mörg stór nöfn eru í baráttunni fyrir lokahringinn, meðal annars Henrik Stenson, Jordan Spieth og Rickie Fowler. Golf 23.1.2016 18:15
Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag. Golf 22.1.2016 19:30
Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi Áhugamaðurinn Bryson DeChambeau lék best allra í eyðimörkinni og leiðir eftir fyrsta hring á Abu Dhabi meistaramótinu. McIlroy og Spieth byrjuðu einnig vel og eru meðal efstu manna. Golf 21.1.2016 22:00
Ólafía Þórunn fær hæsta styrkinn úr afrekssjóði kylfinga Fimm atvinnukylfingar fengu styrk úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, en nýverið var úthlutað úr sjóðnum. Golf 21.1.2016 14:30
Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótið sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana. Golf 20.1.2016 15:15
Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni. Golf 18.1.2016 16:45
Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel. Golf 17.1.2016 12:37
Snedeker tekur forystuna á Sony Open Leiðir með einu höggi eftir 36 holur en nokkur þekkt nöfn anda ofan í hálsmálið á honum. Golf 16.1.2016 17:15
Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina. Golf 15.1.2016 12:30
Spieth jafnaði Tiger Woods Kylfingurinn ungi vann sjöunda PGA-mótið sitt á ferlinum í nótt. Golf 11.1.2016 11:30
Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. Golf 10.1.2016 16:30
Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni. Golf 9.1.2016 22:00
Margeir: Hélt þetta væri Kim Jong Un en reyndist Haukur Örn Margeir Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Golfklúbbi Reykjavíkur, skrifar athyglisverðan pistil á vefsíðuna kylfingur.is, en pistillinn birtist í hádeginu. Þar krefst Margeir þess að forseti Golfsambands Íslands segi af sér. Golf 9.1.2016 14:50
Gallalaus Spieth leiðir með fjórum höggum á Hawaii Er á heilum 16 höggum undir pari eftir tvo hringi á móti meistarana og hefur enn ekki fengið skolla. Golf 9.1.2016 12:30
Reed og Speith í stuði á Hawaii Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth. Golf 8.1.2016 17:15
Ólafía Þórunn: Aðalmarkmiðið að halda keppnisréttinum Hefur leik á Evrópumótaröðinni í febrúar. Segir markmiðið fyrir fyrsta tímabilið að læra sem mest og halda keppnisréttinum. Langtímamarkmiðin liggja í Bandaríkjunum. Golf 7.1.2016 16:30
Fannar Ingi sigraði á sterku unglingamóti í Bandaríkjunum Hvergerðingurinn hafði nauman sigur á 40 manna móti í Palms Springs. Golf 4.1.2016 13:45
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. Golf 31.12.2015 13:00
Fertugur á tímamótum Tiger Woods fagnar fertugsafmælinu sínu í dag en afmælisdagarnir hafa örugglega oft verið betri hjá Tiger. Golf 30.12.2015 23:15
Fertugur Tiger ætlar sér stóra hluti á nýju ári Ekki að heyra á Tiger Woods að kylfurnar séu á leið inn í geymslu. Golf 23.12.2015 20:15
Magnað að sjá hvernig Ólafía stóðst álagið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær önnur íslenska konan til að tryggja sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi. Keppir um allan heim á næsta ári en þarf sjálf að borga brúsann. Golf 23.12.2015 06:00
Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Hafnaði í 25.-27. sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Golf 22.12.2015 15:29
Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. Golf 22.12.2015 13:44
Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. Golf 22.12.2015 08:03
Valdís og Ólafía enn í séns Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafa lokið þriðja hring í lokaúrtökumótinu fyrir keppnisrétt á sjálfri LET Evrópumótaröðinni. Golf 20.12.2015 15:55
Abby Wambach stefnir hátt í golfinu Bandaríska landsliðskonan hefur fundið sér nýja ástríðu efir að hafa sett takkaskónna á hilluna í vikunni. Golf 20.12.2015 11:30
Misjafnt gengi hjá Valdísi og Ólafíu Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir léku í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Golf 18.12.2015 16:45