Íslenski boltinn Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:57 Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:30 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 28.6.2020 19:15 Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:02 Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54 KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:22 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:00 Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. Íslenski boltinn 27.6.2020 23:00 Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50 „Hver á að skora mörkin fyrir Víkinga?“ Bikarmeistarar Víkings hafa átt í vandræðum með að skora mörk í upphafi móts og komust með naumindum áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 27.6.2020 16:30 Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. Íslenski boltinn 27.6.2020 14:13 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 27.6.2020 12:38 Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19 Leik frestað í 3.deildinni vegna kórónuveirusmits Leik í 3.deild karla frestað í kjölfar kórónuveirusmits í liði Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:47 Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27 Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:00 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01 Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:00 Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:35 Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. Íslenski boltinn 26.6.2020 20:42 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:30 ,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“ Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára. Íslenski boltinn 26.6.2020 19:00 Fylkir fær slóvenska landsliðskonu Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2020 17:00 Sögðust stefna að því að vera í toppbaráttu en hafa ekki enn unnið leik Arnar Gunnlaugsson sagði fyrir tímabilið að lið sitt, Víkingur Reykjavík, ætlaði sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar ekki enn unnið leik. Íslenski boltinn 26.6.2020 16:30 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:47 Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34 Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:57
Heimir: Hefðum mátt gera betur í að finna þetta drápseðli Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með stigin þrjú í Kórnum í kvöld en fannst að sínir menn hefðu átt að gera betur í síðari hálfleik þegar liðið var manni fleiri en heimamenn í HK. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 21:30
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 28.6.2020 19:15
Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:02
Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. Íslenski boltinn 28.6.2020 15:54
KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:22
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.6.2020 13:00
Björgólfur fór illa með Rasmus: „Þetta er bara víti“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, hafði ansi gaman að frammistöðu reynsluboltanna í liði SR gegn Vals í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í vikunni. Valsmenn unnu 3-0 sigur og eru komnir í 16-liða úrslitin. Íslenski boltinn 27.6.2020 23:00
Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2020 17:50
„Hver á að skora mörkin fyrir Víkinga?“ Bikarmeistarar Víkings hafa átt í vandræðum með að skora mörk í upphafi móts og komust með naumindum áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 27.6.2020 16:30
Næstu þremur leikjum Stjörnunnar frestað Þremur næstu leikjum Stjörnunnar í Pepsi-Max deild karla hefur verið frestað þar sem meginþorri leikmanna liðsins er kominn í sóttkví. Íslenski boltinn 27.6.2020 14:13
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. Íslenski boltinn 27.6.2020 12:38
Þjóðadeildin hefst á heimaleik gegn Englandi í september Þjóðadeild UEFA hefst í september og byrja strákarnir okkar á því að fá Englendinga í heimsókn þann 5.september næstkomandi. Íslenski boltinn 27.6.2020 11:19
Leik frestað í 3.deildinni vegna kórónuveirusmits Leik í 3.deild karla frestað í kjölfar kórónuveirusmits í liði Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:47
Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Íslenski boltinn 27.6.2020 09:27
Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki.“ Íslenski boltinn 27.6.2020 08:00
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. Íslenski boltinn 27.6.2020 00:01
Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi. Íslenski boltinn 26.6.2020 22:00
Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:35
Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. Íslenski boltinn 26.6.2020 21:00
Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. Íslenski boltinn 26.6.2020 20:42
Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ Íslenski boltinn 26.6.2020 19:30
,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“ Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára. Íslenski boltinn 26.6.2020 19:00
Fylkir fær slóvenska landsliðskonu Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni. Íslenski boltinn 26.6.2020 17:00
Sögðust stefna að því að vera í toppbaráttu en hafa ekki enn unnið leik Arnar Gunnlaugsson sagði fyrir tímabilið að lið sitt, Víkingur Reykjavík, ætlaði sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið hefur hins vegar ekki enn unnið leik. Íslenski boltinn 26.6.2020 16:30
Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:47
Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:34
Bára um Selfoss: „Töluvert langt frá Breiðabliki og Val í gæðum“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna, segir að Selfoss sé langt frá toppliðum Breiðablik og Vals í gæðum, þrátt fyrir að hafa unnið FH 2-0 fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 26.6.2020 13:20
Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2020 11:37