Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fylkir og Valur í form­legt sam­starf

Körfuknattleiksdeildir Fylkis og Vals munu starfa náið saman á komandi tímabili en Fylkismenn munu spila í 1. deild í vetur í fyrsta sinn í 20 ár. Fylkismenn tilkynntu um samstarfið á samfélagsmiðlum í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

James tekur einn dans enn í það minnsta

Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. 

Körfubolti
Fréttamynd

Ein­henta undrið ekki í NBA

Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða.

Körfubolti
Fréttamynd

Penninn á lofti í Kefla­vík

Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára.

Körfubolti
Fréttamynd

Vrkić í Hauka

Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum.

Körfubolti
Fréttamynd

Flagg fer til Dallas

Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.

Körfubolti