Körfubolti

Reiknar með því að hinn fjöru­tíu og tveg­gja ára Hlynur troði á komandi tíma­bili

Baldur Þór Ragnars­son er nýr þjálfari karla­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta. Eftir nokkur ár í þýska boltanum snýr hann heim til Ís­lands, reynslunni ríkari og setur markið hátt. Stjörnu­menn hafa verið dug­legir að bæta við leik­manna­hóp sinn og þá reiknar Baldur með því að reynslu­boltinn Hlynur Bærings­son reimi einnig á sig körfu­bolta­skóna á næsta tíma­bili.

Körfubolti

Tryggðu sér sæti í átta liða úr­slitum

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lagði Búlgaríu með tíu stiga mun í úrslitum B-deildar Evrópumótsins sem fram fer í Búlgaríu. Sigurinn tryggir Íslandi sæti í 8-liða úrslitum.

Körfubolti

KKÍ gefst upp á GameDay kerfinu

Körfuknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að hætta með tölfræðiforritið GameDay sem gerði körfuboltáhugafólki lífið leitt síðasta vetur.

Körfubolti

Rekinn í vetur en ráðinn á ný

Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag og besta að brenna ekki brýr að baki sér. Hamarsmenn hafa nú kallað aftur í leikmann sem félagið sagði upp störfum síðasta vetur.

Körfubolti