Körfubolti „Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00 Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16 Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55 Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27 Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30 Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50 Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01 Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16 Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00 Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31 Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46 Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31 Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. Körfubolti 23.11.2020 12:01 Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21 Tryggvi og félagar töpuðu fyrir Barcelona Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2020 19:49 Martin og félagar lágu fyrir Tenerife Martin Hermannsson og félagar í Valencia mættu öflugu liði Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22.11.2020 17:54 „Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17 Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2020 18:58 Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Körfubolti 21.11.2020 12:30 Ótrúlegar lokasekúndur þegar Martin og félagar unnu góðan sigur Íslenski körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia þegar liðið mætti Maccabi Tel Aviv í Euro League í kvöld. Körfubolti 20.11.2020 22:27 Klay Thompson meiddist illa og missir af allri næstu leiktíð Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu. Körfubolti 19.11.2020 20:00 Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01 Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31 Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54 „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00 Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20 Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46 Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
„Ég vil bara fá svör og skýringar varðandi af hverju við megum ekki æfa“ Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, vill fá skýrari svör varðandi af hverju íslenskt íþróttafólk má ekki æfa. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, segir ekki hægt að þjálfa lið á tímum sem þessum. Körfubolti 28.11.2020 23:00
Hörður Axel: Búið að taka rosalega mikið af okkur ef við fáum ekki einu sinni að snerta boltann Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var til tals eftir frábæran sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni HM 2023 í körfubolta í dag. Hörður Axel, fyrirliði íslenska liðsins, var mjög stoltur af liði sínu í dag. Körfubolti 28.11.2020 20:16
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55
Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27
Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30
Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50
Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01
Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16
Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00
Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46
Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31
Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30
Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. Körfubolti 23.11.2020 12:01
Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21
Tryggvi og félagar töpuðu fyrir Barcelona Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2020 19:49
Martin og félagar lágu fyrir Tenerife Martin Hermannsson og félagar í Valencia mættu öflugu liði Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22.11.2020 17:54
„Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17
Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2020 18:58
Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Körfubolti 21.11.2020 12:30
Ótrúlegar lokasekúndur þegar Martin og félagar unnu góðan sigur Íslenski körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia þegar liðið mætti Maccabi Tel Aviv í Euro League í kvöld. Körfubolti 20.11.2020 22:27
Klay Thompson meiddist illa og missir af allri næstu leiktíð Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu. Körfubolti 19.11.2020 20:00
Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01
Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31
Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54
„Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20
Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46
Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30