Körfubolti Körfuboltakvöld um Þorbjörgu: Hún er svona lím sem allir þurfa Það er mikil keppni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna. Skallagrímskonur eru búnar að missa af lestinni en þær stríddu þó Stjörnukonum sem eru í hörkubaráttu um fjórða sætið. Körfubolti 3.2.2019 12:30 Körfuboltakvöld um Tómas: „Þetta er alvöru maður“ Breiðablik mætti með nýjan leikmann til leiks í leik liðsins við Skallagrím í Domino's deild karla á föstudag. Það var hins vegar ekki nýr erlendur leikmaður, heldur leikmaður úr B-liði Breiðabliks. Körfubolti 3.2.2019 10:30 Curry þurfti þrjá og hálfan leikhluta til þess að finna körfuna Meistararnir í Golden State Warriors unnu LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers í Oakland í nótt. James Harden hélt áfram að raða niður stigunum fyrir Houston Rockets. Körfubolti 3.2.2019 09:30 Keflvíkingarnir gerðu vel í háskólaboltanum Thelma Dís Ágústsdóttir átti fínan leik er Ball State fékk skell gegn Ohio, 94-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum í dag. Körfubolti 2.2.2019 23:00 Sextán stig frá Degi gegn toppliðinu Dagur Kár Jónsson átti flottan leik fyrir Flyers Weels sem vann 93-89 sigur á toppliðinu Kapfenberg Bulls í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 2.2.2019 20:51 Tíu stig frá Martin í öruggum sigri Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld. Körfubolti 2.2.2019 18:59 Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Körfubolti 2.2.2019 13:00 Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. Körfubolti 2.2.2019 11:30 Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Körfubolti 2.2.2019 09:50 Umfjöllun: Skallagrímur - Breiðablik 91-90 | Enn og aftur tapa Blikarnir á lokasekúndunum Blikar eru áfram á botninum en Skallagrímur er með sex stig. Körfubolti 1.2.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 85-72 | Haukar skelltu toppliðinu Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð í Domino's deild karla þegar þeir skelltu toppliði Njarðvíkur á heimavelli sínum í Hafnarfirði í kvöld Körfubolti 1.2.2019 21:15 Grindavík lætur Bamba fara en Njarðvík sækir franskan miðherja Breytingar á Suðurnesjunum. Körfubolti 1.2.2019 20:29 Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 1.2.2019 20:15 Jón Arnór sekkur ekki í Síkinu: Þriðji 30 stiga leikurinn hans á Króknum Jón Arnór Stefánsson hélt uppteknum hætti í Síkinu í gær þegar hann fór fyrir endurkomu sigri KR á Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.2.2019 15:30 „Kærastan fór að gráta og bróðir minn öskraði og æpti“ NBA tilkynnti í gær hvaða fjórtán leikmenn bætast við byrjunarliðsmennina tíu í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Charlotte seinna í þessum mánuði. Körfubolti 1.2.2019 12:30 „Hraður leikur liðsins var kannski það helsta sem að vafðist fyrir Julijan“ Króatíski miðherjinn Julijan Rajic hefur spilað sinn síðasta leik í Domino´s deild karla í vetur en Njarðvíkingar létu hann fara. Körfubolti 1.2.2019 12:00 Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. Körfubolti 1.2.2019 11:01 Kristaps Porzingis til Dallas eftir sjö manna skipti í NBA Lettinn Kristaps Porzingis átti að vera framtíðarstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni en sú framtíðarsýn varð að engu í gær. Körfubolti 1.2.2019 10:30 Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. Körfubolti 1.2.2019 08:30 LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. Körfubolti 1.2.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 100-96 | Valsmenn með sigur í háspennuleik Mikilvægur sigur Vals en vandræði Grindvíkinga halda áfram. Körfubolti 31.1.2019 23:30 Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 102-70 ÍR | Þægilegur sigur Keflavíkur Keflavík hafði betur gegn ÍR í Blue-höllinni í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:15 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 79-96 | Stjörnuvélin heldur áfram að malla Stjörnumenn eru ógnasterkir þessa daganna. Körfubolti 31.1.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. Körfubolti 31.1.2019 22:00 Porzingis til Dallas Óvænt félagsskipti í NBA-deildinni. Körfubolti 31.1.2019 21:24 Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Körfubolti 31.1.2019 17:30 Kyssti gólfið þegar hann fékk loksins að koma inn á völlinn Enes Kanter fékk ekki margar mínútur í nótt en stal senunni þegar hann kom loksins inn á. Körfubolti 31.1.2019 16:30 Besta byrjun í sögu Denver Nuggets Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins. Körfubolti 31.1.2019 07:30 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Körfuboltakvöld um Þorbjörgu: Hún er svona lím sem allir þurfa Það er mikil keppni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna. Skallagrímskonur eru búnar að missa af lestinni en þær stríddu þó Stjörnukonum sem eru í hörkubaráttu um fjórða sætið. Körfubolti 3.2.2019 12:30
Körfuboltakvöld um Tómas: „Þetta er alvöru maður“ Breiðablik mætti með nýjan leikmann til leiks í leik liðsins við Skallagrím í Domino's deild karla á föstudag. Það var hins vegar ekki nýr erlendur leikmaður, heldur leikmaður úr B-liði Breiðabliks. Körfubolti 3.2.2019 10:30
Curry þurfti þrjá og hálfan leikhluta til þess að finna körfuna Meistararnir í Golden State Warriors unnu LeBron James-laust lið Los Angeles Lakers í Oakland í nótt. James Harden hélt áfram að raða niður stigunum fyrir Houston Rockets. Körfubolti 3.2.2019 09:30
Keflvíkingarnir gerðu vel í háskólaboltanum Thelma Dís Ágústsdóttir átti fínan leik er Ball State fékk skell gegn Ohio, 94-62, í bandaríska háskólakörfuboltanum í dag. Körfubolti 2.2.2019 23:00
Sextán stig frá Degi gegn toppliðinu Dagur Kár Jónsson átti flottan leik fyrir Flyers Weels sem vann 93-89 sigur á toppliðinu Kapfenberg Bulls í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 2.2.2019 20:51
Tíu stig frá Martin í öruggum sigri Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld. Körfubolti 2.2.2019 18:59
Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Körfubolti 2.2.2019 13:00
Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. Körfubolti 2.2.2019 11:30
Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Körfubolti 2.2.2019 09:50
Umfjöllun: Skallagrímur - Breiðablik 91-90 | Enn og aftur tapa Blikarnir á lokasekúndunum Blikar eru áfram á botninum en Skallagrímur er með sex stig. Körfubolti 1.2.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 85-72 | Haukar skelltu toppliðinu Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð í Domino's deild karla þegar þeir skelltu toppliði Njarðvíkur á heimavelli sínum í Hafnarfirði í kvöld Körfubolti 1.2.2019 21:15
Grindavík lætur Bamba fara en Njarðvík sækir franskan miðherja Breytingar á Suðurnesjunum. Körfubolti 1.2.2019 20:29
Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 1.2.2019 20:15
Jón Arnór sekkur ekki í Síkinu: Þriðji 30 stiga leikurinn hans á Króknum Jón Arnór Stefánsson hélt uppteknum hætti í Síkinu í gær þegar hann fór fyrir endurkomu sigri KR á Tindastól í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.2.2019 15:30
„Kærastan fór að gráta og bróðir minn öskraði og æpti“ NBA tilkynnti í gær hvaða fjórtán leikmenn bætast við byrjunarliðsmennina tíu í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Charlotte seinna í þessum mánuði. Körfubolti 1.2.2019 12:30
„Hraður leikur liðsins var kannski það helsta sem að vafðist fyrir Julijan“ Króatíski miðherjinn Julijan Rajic hefur spilað sinn síðasta leik í Domino´s deild karla í vetur en Njarðvíkingar létu hann fara. Körfubolti 1.2.2019 12:00
Formaður KKÍ: Mér varð illt í hjartanu að lesa þetta Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, fordæmir hegðun áhorfandans á Sauðárkróki í gær sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. Körfubolti 1.2.2019 11:01
Kristaps Porzingis til Dallas eftir sjö manna skipti í NBA Lettinn Kristaps Porzingis átti að vera framtíðarstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni en sú framtíðarsýn varð að engu í gær. Körfubolti 1.2.2019 10:30
Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli. Körfubolti 1.2.2019 08:30
LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. Körfubolti 1.2.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 100-96 | Valsmenn með sigur í háspennuleik Mikilvægur sigur Vals en vandræði Grindvíkinga halda áfram. Körfubolti 31.1.2019 23:30
Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 102-70 ÍR | Þægilegur sigur Keflavíkur Keflavík hafði betur gegn ÍR í Blue-höllinni í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:15
Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. Körfubolti 31.1.2019 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 79-96 | Stjörnuvélin heldur áfram að malla Stjörnumenn eru ógnasterkir þessa daganna. Körfubolti 31.1.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. Körfubolti 31.1.2019 22:00
Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Körfubolti 31.1.2019 17:30
Kyssti gólfið þegar hann fékk loksins að koma inn á völlinn Enes Kanter fékk ekki margar mínútur í nótt en stal senunni þegar hann kom loksins inn á. Körfubolti 31.1.2019 16:30
Besta byrjun í sögu Denver Nuggets Hinn 23 ára gamli Nikola Jokic hefur gjörbreytt liði Denver Nuggets en félagið hefur aldrei áður náð eins góðum árangri í fyrstu 50 leikjum tímabilsins. Körfubolti 31.1.2019 07:30