Leikjavísir

Allt það helsta sem Sony sýndi í gær

Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir.

Leikjavísir

Queens spila A Way Out

Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.

Leikjavísir

Gott leikj­a­haust í vænd­um

Undanfarna mánuði hefur útgáfu fjölmargra tölvuleikja verið frestað. Það hefur leitt til lítillar útgáfu leikja en í haust stefnir í að breyting verði þar á. Fjölmargir leikir munu líta dagsins ljóst á næstu mánuðum.

Leikjavísir

Yfirmaður Blizzard hættir störfum

J. Allen Brack, yfirmaður leikjafyrirtækisins Blizzard Entertainment, hefur hætt störfum hjá fyrirtækinu. Það gerði hann í kjölfar lögsóknar Kaliforníuríkis vegna meintrar eitraðar starfsmenningar í garð kvenna innan veggja Activision Blizzard, sem er móðurfyrirtæki Blizzard. Fyrstu viðbrögð yfirmanna AB vöktu töluverða reiði meðal starfsmanna og annarra í tölvuleikjaheiminum.

Leikjavísir