Leikjavísir

Athyglisprestarnir messa í Al Mazrah

Athyglisprestarnir ætla að láta að sér kveða í Warzone 2 í kvöld. Þar verða þeir með prestaköll og ætla að messa yfir öðrum spilurum leiksins, auk þess sem þeir munu skjóta þá.

Leikjavísir

Gameveran fer á veiðar

Marín í Gameverunni ætlar að fara á veiðar í kvöld. Með félögum sínum mun hún kíkja á leikinn Hunt: Showdown þar sem þau munu þurfa að berjast við alls konar óvættir auk annarra spilara.

Leikjavísir

Drottningarnar kveðja

Drottningarnar ætla að kveðja í sínu lokastreymi í kvöld. Þar munu þær spila leikinn Fall Guys með áhorfendum og líta yfir farinn veg.

Leikjavísir

Risarnir mætast í Stjóranum

Það verður ýmsum spurningum svarað í nýjasta þætti Stjórans þar sem risarnir í fjórðu deildinni mætast loksins. Stockport og Grimsby munu mætast en þá mun koma í ljós hvort markastífla Grimsby bresti loksins.

Leikjavísir

Solid Clouds opinbera annan leik fyrirtækisins

Forsvarsmenn íslenska leikjafyrirtækisins Solid Clouds ætla að forsýna nýjasta leik fyrirtækisins á næstu dögum. Starborne Frontiers er annar tölvuleikur félagsins og verður hann opinberaður á fjárfestadegi Solid Clouds þann 1. desember.

Leikjavísir

Stjórinn: Heldur uppgangur Grimsby áfram?

Það er hart barist í Stjóranum, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby.

Leikjavísir

Pabbakvöld í Al Mazrah

CM!OB pabbarnir ætla að gera heiðarlega tilraun til að mála Al Mazrah rauða í Warzone 2 í kvöld. Það er að segja eftir að börnin eru komin í háttinn.

Leikjavísir

Snúa bökum saman hjá Gameverunni

Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna.

Leikjavísir

Hryllingur hjá Queens

Þær Móna og Valla ætla að upplifa hrylling í kvöld. Þær munu spila leikinn Pacify en sá gengur út á að lifa af í húsi þar sem illur og ógnvænlegur draugur herjar á spilara.

Leikjavísir

Einvígi stjóranna heldur áfram

Einvígi stjóranna heldur áfram í kvöld, þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023. Hjálmar stýrir Stockport og Óli stýrir Grimsby.

Leikjavísir

Kafa dýpra í Modern Warfare 2

Strákarnir í GameTíví ætla að halda áfram að spila hinn nýja Call of Duty: Mordern Warfare 2 í kvöld. Meðal annars ætla þeir að skoða hluta leiksins sem heitir Invasion en þar spila tuttugu spilarar gegn öðrum tuttugu og bottum.

Leikjavísir

Sófasamvinna í Sandkassanum

Strákarnir í Sandkassanum ætla að spila leikina Lovers in a dangerous spacetime og Plate Up í streymi kvöldsins. Báðir leikirnir eru svokallaðir „sófasamvinnuleikir“ og munu strákarnir þurfa að taka höndum saman í kvöld.

Leikjavísir

Einvígi aldarinnar hefst í dag

Fyrsti þátturinn af Stjóranum verður sýndur í dag. Þar er um að ræða einvígi aldarinnar þar sem þeir Hjálmar Örn og Óli Jóels keppa um hvor nær betri árangri með lið sitt í fjórðu deildinni í Englandi í Football Manager 2023.

Leikjavísir

Babe Patrol kveðja Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol halda til Caldera í síðasta sinn í kvöld og leggja Warzone til hinstu hvílu. Auk þess að spila Warzone verður einnig spurningakeppni og stelpurnar ætla þar að auki að gefa áhorendum gjafir.

Leikjavísir

Call of Duty: Modern Warfare 2 - Hin fínasta upphitun fyrir Warzone 2

Það styttist í jólin og er verið að setja upp jólaljós út um allt. Eðli málsins samkvæmt fylgir nýr Call of Duty leikur aðdraganda jólanna en þetta árið er það Call of Duty: Modern Warfare 2 eða Skyldan kallar: Nútímahernaður tvö. Þótt leikurinn sé hinn fínasti er hann í rauninni bara upphitun fyrir Warzone 2 eða Warzone tvö.

Leikjavísir

God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs

Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja.

Leikjavísir

Afmælisveisla hjá GameTíví

Mikill fögnuður mun einkenna streymi GameTíví í kvöld. Þar munu strákarnir nefnilega fagna fimmtíu ára afmælis Óla Jóels, auk sem þeir munu spila Modern Warfare 2 og Warzone.

Leikjavísir

Hryllingsveisla í Sandkassanum

Það verður margt um manninn í hryllingsveislu Sandkassans í kvöld. Móna Daníel, Rósa of fleiri mæta í sérstakan hrekkjavökuþátt þar sem leikurinn Friday the 13th verður spilaður.

Leikjavísir

Gestagangur í hrekkjavökustreymi

Marín í Gameverunni ætlar að taka á móti góðum gestum í streymi kvöldins. Það mun bera keim hrekkjavöku og mun hún einnig taka hræðileg hryllingsspilerí í búningum.

Leikjavísir