Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur átt gríðargóðu fylgi að fagna í dansinum. Lífið 29.10.2025 17:00
Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir fagnaði fertugsafmæli sínu með vinkvennaferð þar sem allar vinkonurnar fengu sér eins húðflúr. Fanney lét líka flúra á sig brúðkaupsdaginn en ruglaðist aðeins í ríminu. Lífið 29.10.2025 14:53
Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Leikararnir og vinirnir Aron Már Ólafsson og Sigurður Ingvarsson sýndu vægast sagt óhefðbundin handtök í eldhúsinu í síðasta þætti af Ísskápastríðinu. Lífið 29.10.2025 13:00
Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? Lífið 28.10.2025 13:33
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. Lífið 28.10.2025 13:02
Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir: Jón Jónsson, Björn Bragi, Bríet, Jóhann Alfreð og Birna Rún. Lífið 28.10.2025 11:00
Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir sýnir hér hvernig hægt er að útbúa hollar og mjúkar banana- og kakóbollakökur. Einföld og skemmtileg uppskrift sem krakkarnir geta sjálfir útbúið fyrir skólanestið. Lífið 27.10.2025 16:14
Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Svo mikil aðsókn og troðningur var á sýningu í Stykkishólmi á laugardaginn að listakonan ætlar að endurskoða fyrirkomulagið fyrir næstu sýningu. Eftirspurn var mikil og dæmi um að hlutir hafi brotnað í troðningnum. Listakonan segir líklega tilefni til að hækka verðið á verkum sínum. Lífið 27.10.2025 15:57
Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Pétur Kristján Hafstein, fyrrum hæstaréttardómari og forsetaframbjóðandi, og eiginkona hans, Ingibjörg Ásta Hafstein, hafa sett glæsilega 270 fermetra eign við Ægisíðu á sölu. Eignin er jafnframt skráð á son þeirra, Pétur Hrafn Hafstein, aðstoðarsaksóknara. Ásett verð er 270 milljónir króna. Lífið 27.10.2025 15:10
Barist upp á líf og dauða Danskeppnin Street Dans Einvígið var haldin í Iðnó fyrr í mánuðinum og var mikið um dýrðir. Keppt var í bæði flokki unglinga og fullorðinna í ýmsum dansstílum. Lífið 27.10.2025 14:01
„Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ „Ég fór í ísbíltúr með Maroni Birni í fyrradag og ég get ekki hætt að hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði,“ segir rapparinn Aron Kristinn í TikTok-myndbandi sem hann birti nýverið. Lífið 27.10.2025 11:28
Langþráður draumur verður að veruleika Hjónin Sólbjört Sigurðardóttir, leikkona, dansari og flugfreyja, og Einar Stefánsson, markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Reon og tónlistarmaður, eiga von á sínu öðru barni næsta vor. Þau tilkynntu gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram Lífið 27.10.2025 11:26
Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Rússnesk stjórnvöld hafa lengi málað upp gagnrýnisraddir innanlands sem handbendi erlendra óvina, fyrst og fremst Vesturlanda. Samsæriskenningar eru þannig notaðar sem stjórntæki í Rússlandi til að móta sýn heillar þjóðar. Lífið 27.10.2025 11:01
Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. Lífið 27.10.2025 10:08
Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison segir fátt verra fyrir listamenn en að verða góðir með sig og byrja að taka sig hátíðlega. Lífið 27.10.2025 08:50
Betra að vera blankur nemi í New York „Ég man þegar ég var lítil og sat tímunum saman að teikna hús og byggingar. Það er góð tilfinning að sjá drauminn verða að veruleika,“ segir hin 22 ára gamla Arnfríður Helgadóttir sem greip gæsina þegar hún gafst og flutti til New York í nám. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin vestanhafs. Lífið 27.10.2025 07:03
Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Spurning barst frá 30 ára karlmanni: Lífið 26.10.2025 19:00
Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka „Ég trúi því varla enn þá að ég sé á þeim stað sem ég er á í dag og mér finnst það sönnun þess að þetta sé hægt – það er allt hægt. Og ég get ekki ímyndað mér að ég sé sú eina sem hefur verið í þessum aðstæðum sem ég var í. Það hljóta að vera einstaklingar þarna úti sem eru fastir í sömu hringiðu og sjá ekki út,“ segir Eva Björk Eyþórsdóttir einkaþjálfari, kennari og markþjálfi. Lífið 26.10.2025 15:30
Staðfesta loks sambandið Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og Justin Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, hafa loksins staðfest að þau séu í sambandi. Það gerðu þau þegar ljósmyndari hitti þau út á lífinu í París í gærkvöldi, þar sem þau voru að halda upp á 41 árs afmæli Perry. Lífið 26.10.2025 14:14
Einar og Milla skírðu drenginn Einar Þorsteinsson, fyrrverandi borgarstjóri og Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, hafa gefið ungum drengi þeirra nafnið Þorsteinn. Lífið 26.10.2025 10:55
Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti „Í dag er sambandið við sjálfa mig mjög fallegt. Það hefur verið stormasamt og það eru margir sem þekkja þá sögu,“ segir myndlistarkonan Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir sem var að opna sýninguna Í fangi þínu má ég vera þú, má ég vera lítil. Herdís málar stórkostlega falleg ólíumálverk sem minna á gömlu meistarana og hefur alltaf farið eigin leiðir í lífinu. Lífið 26.10.2025 07:02
Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 26.10.2025 07:02
Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins sló í dag eigið met í fimm kílómetra hlaupi en ekki slysalaust. Hún lenti í hrakföllum á leiðinni og hljóp alblóðug. Hún kom saumuð og bundin í mark. Lífið 25.10.2025 20:15
Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Guðlaug Halldórudóttir hefur lifað lífi sem flestir myndu ekki trúa að væri raunverulegt. Hún var íslensk kona í samfélagi múslima í sænskum smábæ, lifði við stöðugt trúarofbeldi, ótta og hótanir um helvíti en slapp að lokum. Í dag hefur hún snúið baki við trúnni og fundið sjálfa sig á ný. Lífið 25.10.2025 13:20