Lífið Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. Lífið 21.10.2024 10:25 Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Lífið 21.10.2024 07:03 Lawrence ólétt í annað sinn Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hefur tilkynnt að hún sé ólétt af sínu öðru barni. Lífið 21.10.2024 00:00 Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02 Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:00 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 20.10.2024 16:01 Birta Líf og Gunnar eiga von á dóttur Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali eiga von á dóttur. Lífið 20.10.2024 12:55 Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 20.10.2024 08:20 Lét sauma bangsa úr fötum látins sonar síns Tinna Björnsdóttir upplifði martröð allra foreldra í mars á seinasta ári þegar einkasonur hennar, Gabríel Dagur Hauksson lést af völdum ofskömmtunar, einungis tvítugur að aldri. Tinna hefur síðan þá lagt upp með að halda minningu sonar síns á lofti og vera opinská með allt það sem hún hefur gengið í gegnum í sorgarferlinu. Lífið 20.10.2024 08:02 Krakkatían: Flugfélög, landafræði og krakkalög Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 20.10.2024 07:03 „Undrabarn“ keppir á undanþágu og tekur pabba í kennslustund Rafíþróttamaðurinn Atli Snær Sigurðsson hefur nú þegar, aðeins fimmtán ára gamall, unnið Íslandsmeistaratitilinn í DOTA 2 þrjú ár í röð en hann hefur keppt á undanþágu vegna ungs aldurs. Hann á einnig sæti í landsliði Íslands í DOTA 2 og Bergur Árnason, mótastjóri Kraftvéladeildarinnar í DOTA2, gengur hiklaust svo langt að kalla Atla „undrabarnið“ þeirra. Lífið 20.10.2024 07:03 Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Lífið 19.10.2024 21:04 Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. Lífið 19.10.2024 08:31 Fréttatía vikunnar: Pólitík, andlát og bíó Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 19.10.2024 07:03 María Thelma og Steinar Thors héldu brúðkaup ársins Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars. Lífið 19.10.2024 07:03 Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. Lífið 18.10.2024 21:53 Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. Lífið 18.10.2024 16:53 Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40 Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. Lífið 18.10.2024 14:01 „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ Tónlistarmaðurinn Önnu Jónu Son, Haraldur Þorleifsson gaf í dag út tónlistarmyndband. Myndbandið er við lagið Legs Entwined og segir Haraldur þar um að ræða ástarsögu. Lagið er hluti af plötu hans The Radio Won't Let Me Sleep sem kom út í maí. Tónlist 18.10.2024 13:32 Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. Lífið 18.10.2024 11:26 Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum BYKO heldur áfram að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fólki sem er að fara í framkvæmdir. Lífið samstarf 18.10.2024 10:47 Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. Lífið 18.10.2024 10:31 Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. Lífið 18.10.2024 09:59 Bingó í beinni á sunnudag Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir árlega Haustbingó Blökastsins klukkan 19:00 sunnudaginn 20. október næstkomandi. Sýnt verður frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 18.10.2024 09:01 Er alltaf hrædd „Ég er nýbyrjuð hjá Maurum sem er mjög skemmtileg og kreatív stofa með fjölbreytta viðskiptavini. Við fjölskyldan höldum svo áfram okkar endalausa flakk milli New York og Íslands á meðan við klárum ýmis verkefni sem bíða okkar á báðum stöðum,“ segir hin glaðlynda og fjölhæfa Unnur Eggertsdóttir. Lífið 18.10.2024 07:02 One Direction sendir frá sér yfirlýsingu: „Við erum algjörlega miður okkar“ Fyrrverandi meðlimir strákasveitarinnar One Direction hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fráfalls eins þeirra, Liams Payne, sem féll af svölum hótels í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 17.10.2024 20:47 Stuðningur fjölskyldunnar ekki sjálfsagður Hrafnhildur Haraldsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fer fram í Manila í Filipseyjum, þann 9. nóvember næstkomandi. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022 og er talin afar sigurstrangleg í keppninni ytra þrátt fyrir ungan aldur. Lífið 17.10.2024 16:05 Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. Lífið samstarf 17.10.2024 16:01 Frumkvöðull í Detroit teknói í Gamla bíó í nóvember Bandaríski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíói í nóvember. Craig er einn af frumkvöðlum í Detroit teknótónlist og er sérstaklega þekktur fyrir að blanda saman ólíkum tónlistartegundum eins og teknói, jazzi, house tónlist og klassískri tónlist. Upphitun verður í höndum íslensku plötusnúðanna Intr0Beatz og Yamaho. Lífið 17.10.2024 15:33 Þorvaldur Davíð og Hjálmar Örn í eina sæng Forsýning á þáttaröðinni Útilega fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói síðastliðið þriðjudagskvöld. Þáttaröðin verður sýnd í Sjónvarpi Símans. Lífið 17.10.2024 14:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. Lífið 21.10.2024 10:25
Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Lífið 21.10.2024 07:03
Lawrence ólétt í annað sinn Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hefur tilkynnt að hún sé ólétt af sínu öðru barni. Lífið 21.10.2024 00:00
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02
Bein útsending: Bingó Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir haust-bingói Blökastsins klukkan 19:00 í kvöld. Sýnt verður frá bingóinu á Vísi og Stöð 2 Vísi í beinni útsendingu. Lífið 20.10.2024 16:01
Birta Líf og Gunnar eiga von á dóttur Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali eiga von á dóttur. Lífið 20.10.2024 12:55
Frestar tónleikaferðalagi vegna andláts Payne Zayn Malik hefur ákveðið að fresta Ameríkutúr sínum vegna fráfalls Liam Payne. Malik og Payne voru saman í strákahljómsveitinni One Direction. Payne lést á miðvikudag eftir að hafa fallið af svölum á hóteli í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 20.10.2024 08:20
Lét sauma bangsa úr fötum látins sonar síns Tinna Björnsdóttir upplifði martröð allra foreldra í mars á seinasta ári þegar einkasonur hennar, Gabríel Dagur Hauksson lést af völdum ofskömmtunar, einungis tvítugur að aldri. Tinna hefur síðan þá lagt upp með að halda minningu sonar síns á lofti og vera opinská með allt það sem hún hefur gengið í gegnum í sorgarferlinu. Lífið 20.10.2024 08:02
Krakkatían: Flugfélög, landafræði og krakkalög Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 20.10.2024 07:03
„Undrabarn“ keppir á undanþágu og tekur pabba í kennslustund Rafíþróttamaðurinn Atli Snær Sigurðsson hefur nú þegar, aðeins fimmtán ára gamall, unnið Íslandsmeistaratitilinn í DOTA 2 þrjú ár í röð en hann hefur keppt á undanþágu vegna ungs aldurs. Hann á einnig sæti í landsliði Íslands í DOTA 2 og Bergur Árnason, mótastjóri Kraftvéladeildarinnar í DOTA2, gengur hiklaust svo langt að kalla Atla „undrabarnið“ þeirra. Lífið 20.10.2024 07:03
Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Lífið 19.10.2024 21:04
Faðir Payne las minningarorð og þakkaði aðdáendum Geoff Payne, faðir söngvarans Liam Payne sem lést í vikunni, fór að hótelinu þar sem sonur hans lést í gær og skoðaði bréf og skilaboð frá aðdáendum hans. Aðdáendur Payne mynduðu einskonar vegg utan um hann á meðan hann gekk um til að skoða minningarorð aðdáenda sonar síns. Lífið 19.10.2024 08:31
Fréttatía vikunnar: Pólitík, andlát og bíó Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 19.10.2024 07:03
María Thelma og Steinar Thors héldu brúðkaup ársins Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars. Lífið 19.10.2024 07:03
Cheryl kvartar yfir fjölmiðlaumfjöllun um Liam Payne Cheryl Ann Tweedy, söng- og sjónvarpskona og barnsmóðir Liam Payne, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um dauða Liams í færslu á Instagram í dag. Nú muni sonur þeirra aldrei sjá föður sinn aftur. Lífið 18.10.2024 21:53
Bar fyrir sig að hafa eitt sinn verið í strákabandi Hótelgestur á CasaSur Palermo sem var einn sá síðasti til að eiga samskipti við breska söngvarann Liam Payne lýsir því að söngvarinn hafi verið hegðað sér einkennilega og óþægilega við aðra hótelgesti skömmu áður en hann fór upp á herbergi sitt þar sem hann féll svo af svölunum. Hann þóttist kyrkja einn gestanna, rústaði tölvunni sinni og bar fyrir sig að hann hefði eitt sinn verið í strákabandi. Lífið 18.10.2024 16:53
Litfögur íbúð með mikinn karakter Við Drápuhlíð í Reykjavík er að finna heillandi íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 18.10.2024 15:40
Haustförðunin sem hefur slegið í gegn á TikTok Tískustraumar í förðunarheiminum eru eins misjafnir og þeir eru margir en í nýjasta þætti Fagurfræði tekur Rakel fyrir hausttrendin sem slegið hafa í gegn á samfélagsmiðlinum Tik-Tok. Lífið 18.10.2024 14:01
„Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ Tónlistarmaðurinn Önnu Jónu Son, Haraldur Þorleifsson gaf í dag út tónlistarmyndband. Myndbandið er við lagið Legs Entwined og segir Haraldur þar um að ræða ástarsögu. Lagið er hluti af plötu hans The Radio Won't Let Me Sleep sem kom út í maí. Tónlist 18.10.2024 13:32
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2024 Höfundar Áramótaskaupsins 2024 verða þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Friðgeir Einarsson, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Ólafur Ásgeirsson, Hugleikur Dagsson og María Reyndal sem einnig er leikstjóri og yfirhandritshöfundur. Lífið 18.10.2024 11:26
Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum BYKO heldur áfram að leggja sitt af mörkum til að létta undir með fólki sem er að fara í framkvæmdir. Lífið samstarf 18.10.2024 10:47
Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. Lífið 18.10.2024 10:31
Rekinn af útgáfunni stuttu fyrir andlátið Bandaríska útgáfufyrirtækið Universal Music sagði upp samningi sínum við breska söngvarann Liam Payne nokkrum dögum fyrir andlát hans. Þá var hann án umboðsmanns. Lífið 18.10.2024 09:59
Bingó í beinni á sunnudag Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. standa fyrir árlega Haustbingó Blökastsins klukkan 19:00 sunnudaginn 20. október næstkomandi. Sýnt verður frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 18.10.2024 09:01
Er alltaf hrædd „Ég er nýbyrjuð hjá Maurum sem er mjög skemmtileg og kreatív stofa með fjölbreytta viðskiptavini. Við fjölskyldan höldum svo áfram okkar endalausa flakk milli New York og Íslands á meðan við klárum ýmis verkefni sem bíða okkar á báðum stöðum,“ segir hin glaðlynda og fjölhæfa Unnur Eggertsdóttir. Lífið 18.10.2024 07:02
One Direction sendir frá sér yfirlýsingu: „Við erum algjörlega miður okkar“ Fyrrverandi meðlimir strákasveitarinnar One Direction hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fráfalls eins þeirra, Liams Payne, sem féll af svölum hótels í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 17.10.2024 20:47
Stuðningur fjölskyldunnar ekki sjálfsagður Hrafnhildur Haraldsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fer fram í Manila í Filipseyjum, þann 9. nóvember næstkomandi. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022 og er talin afar sigurstrangleg í keppninni ytra þrátt fyrir ungan aldur. Lífið 17.10.2024 16:05
Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins Lakkrístoppurinn sívinsæli er 30 ára í ár. Hann er að mörgu leyti einstakur og um leið ómissandi partur af undirbúningi jólanna hjá mörgum landsmönnum. Lífið samstarf 17.10.2024 16:01
Frumkvöðull í Detroit teknói í Gamla bíó í nóvember Bandaríski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíói í nóvember. Craig er einn af frumkvöðlum í Detroit teknótónlist og er sérstaklega þekktur fyrir að blanda saman ólíkum tónlistartegundum eins og teknói, jazzi, house tónlist og klassískri tónlist. Upphitun verður í höndum íslensku plötusnúðanna Intr0Beatz og Yamaho. Lífið 17.10.2024 15:33
Þorvaldur Davíð og Hjálmar Örn í eina sæng Forsýning á þáttaröðinni Útilega fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói síðastliðið þriðjudagskvöld. Þáttaröðin verður sýnd í Sjónvarpi Símans. Lífið 17.10.2024 14:31