Matur

Verðlauna konfektkökur

Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Matur

Heimatilbúið súrkál

Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til.

Matur

Mojito kleinuhringir

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Matur

Apabollubrauð

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Matur

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Matur

Nautalund að hætti Evu Laufeyjar

Í kvöld var lokaþáttur af Matargleði Evu og eldaði hún meðal annars þessa girnilegu nautalund með piparostasósu, hvítlaukskartöflum og ferskum aspas.

Matur

Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu

Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu.

Matur

Kaka sem má borða í morgunmat

Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál.

Matur

Kanilsnúðar með kardimommum

Sænskir kanilsnúðar eru vinsælir víða um heim og það er ekki að ástæðulausu, þeir er afskaplega mjúkir og bragðgóðir.

Matur

Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi

Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt.

Matur

Karamellupopp að hætti Evu Laufeyjar

Á þriðjudagskvöldum eldar Eva Laufey ljúffenga rétti í Íslandi í dag og hér er uppskrift úr síðasta þætti en þá útbjó Eva meðal annars þetta girnilega popp með saltaðri karamellusósu.

Matur

Haustleg gúllassúpa

Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa.

Matur

Sjúklega gott súkkulaði fondú

Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til.

Matur

Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði

Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur.

Matur

Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu

Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni.

Matur

Ekta French Toast með jarðarberjum

Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina.

Matur