Matur Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. Matur 31.1.2014 18:30 Þorrabjór á bóndadegi Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag. Matur 27.1.2014 14:33 Uppskrift: Kókosbolludraumur Eftirréttabombu sem er ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa. Matur 24.1.2014 11:00 Mataræði þarf ekki að vera flókið Anna Birgis á Heilsutorgi er á Læknadögum 2014. Matur 23.1.2014 23:45 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. Matur 20.1.2014 16:50 Fylgstu með þessum hollustusíðum á Instagram Margir sem bjóða upp á kræsingar á netinu. Matur 20.1.2014 15:00 Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Hafdís Perla Hafsteinsdóttir með hollan laxarétt fyrir helgina. Matur 17.1.2014 17:15 Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting Efnið í rauðrófusafanum sem hefur þessi góðu áhrif er nítrat. Matur 13.1.2014 19:30 Guinness á föstunni Mikið bragð, fáar hitaeiningar. Léttari en Lite Matur 10.1.2014 16:24 Helgarmaturinn - Gratíneraður kjúklingur með beikoni, döðlum og hvítlauk Hér er á ferðinni vinningsréttur úr nýrri matreiðslubók Berglindar Guðmundsdóttur, GulurRauðurGrænn&salt Matur 10.1.2014 16:00 Í eldhúsinu hennar Evu - Ofnbakaðar kalkúnabringur Uppskrift úr lokaþætti Evu Laufeyjar Kjaran. Matur 8.1.2014 17:31 Helgarmaturinn - Kínóa með steiktum sveppum og grænmeti Auður Eva Auðunsdóttir snyrtifræðingur og jógakennaranem er með góða uppskrift að hollum helgarmat að þessu sinni. Matur 3.1.2014 13:15 Fyrsti nýi bjórinn 2014 Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir. Matur 30.12.2013 16:43 0,0% en samt skrambi góður Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum. Matur 22.12.2013 15:58 Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20.12.2013 13:30 Helgarmaturinn - Kjúklingarisotto Sandra Fairbairn er hér með mjög ljúffengan og sparilegan rétt sem passar vel undir lok aðventunnar rétt fyrir jólahátíðina sjálfa. Matur 20.12.2013 12:15 Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 20.12.2013 11:45 Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 20.12.2013 10:00 Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Matur 14.12.2013 11:00 Afar góð hnetusteik að hætti Alberts Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku. Matur 13.12.2013 13:30 Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39 Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér. Matur 11.12.2013 16:15 Íslenskir í útlöndum Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum. Matur 9.12.2013 15:37 Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37 Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni. Matur 23.11.2013 07:00 Tími til að smakka bjór Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%. Matur 15.11.2013 10:15 Fullorðnir fara að hlakka til Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember. Matur 8.11.2013 09:24 Vala Matt: Skötuselur með beikoni "Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. Matur 1.11.2013 17:45 Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Matur 1.11.2013 13:30 Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31.10.2013 15:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 41 ›
Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. Matur 31.1.2014 18:30
Þorrabjór á bóndadegi Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag. Matur 27.1.2014 14:33
Uppskrift: Kókosbolludraumur Eftirréttabombu sem er ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa. Matur 24.1.2014 11:00
Mataræði þarf ekki að vera flókið Anna Birgis á Heilsutorgi er á Læknadögum 2014. Matur 23.1.2014 23:45
Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. Matur 20.1.2014 16:50
Fylgstu með þessum hollustusíðum á Instagram Margir sem bjóða upp á kræsingar á netinu. Matur 20.1.2014 15:00
Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Hafdís Perla Hafsteinsdóttir með hollan laxarétt fyrir helgina. Matur 17.1.2014 17:15
Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting Efnið í rauðrófusafanum sem hefur þessi góðu áhrif er nítrat. Matur 13.1.2014 19:30
Helgarmaturinn - Gratíneraður kjúklingur með beikoni, döðlum og hvítlauk Hér er á ferðinni vinningsréttur úr nýrri matreiðslubók Berglindar Guðmundsdóttur, GulurRauðurGrænn&salt Matur 10.1.2014 16:00
Í eldhúsinu hennar Evu - Ofnbakaðar kalkúnabringur Uppskrift úr lokaþætti Evu Laufeyjar Kjaran. Matur 8.1.2014 17:31
Helgarmaturinn - Kínóa með steiktum sveppum og grænmeti Auður Eva Auðunsdóttir snyrtifræðingur og jógakennaranem er með góða uppskrift að hollum helgarmat að þessu sinni. Matur 3.1.2014 13:15
Fyrsti nýi bjórinn 2014 Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir. Matur 30.12.2013 16:43
0,0% en samt skrambi góður Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum. Matur 22.12.2013 15:58
Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20.12.2013 13:30
Helgarmaturinn - Kjúklingarisotto Sandra Fairbairn er hér með mjög ljúffengan og sparilegan rétt sem passar vel undir lok aðventunnar rétt fyrir jólahátíðina sjálfa. Matur 20.12.2013 12:15
Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 20.12.2013 11:45
Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 20.12.2013 10:00
Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Matur 14.12.2013 11:00
Afar góð hnetusteik að hætti Alberts Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku. Matur 13.12.2013 13:30
Hrein glös fyrir jól Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum. Matur 13.12.2013 09:39
Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér. Matur 11.12.2013 16:15
Íslenskir í útlöndum Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum. Matur 9.12.2013 15:37
Bjórglögg Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut. Matur 29.11.2013 15:37
Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni. Matur 23.11.2013 07:00
Tími til að smakka bjór Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%. Matur 15.11.2013 10:15
Fullorðnir fara að hlakka til Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember. Matur 8.11.2013 09:24
Vala Matt: Skötuselur með beikoni "Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. Matur 1.11.2013 17:45
Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Matur 1.11.2013 13:30
Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31.10.2013 15:00