Menning Ný Ungfrúarbók eftir Roger Hargreaves JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér glænýja Ungfrúarbók, Ungfrú Jóla, eftir Roger Hargreaves. Fyrir ein jólin ákveður ungfrú Jóla að hún þurfi að komast í frí. Hún á enn eftir að pakka inn heilmörgum jólagjöfum og biður Jólasveininn og herra Jóla að sjá um það. En verða þeir búnir nógu snemma? Menning 29.11.2006 15:52 Ólafur í góðum félagsskap í New York Listaverk Ólafs Elíassonar, „Eye see you" og „You see me" voru afhjúpuð í verslun Louis Vuitton í New York fyrir skemmstu. Annað verkanna kemur til með að hanga til frambúðar í versluninni á meðan hitt fær aðeins að hanga yfir hátíðarnar. Menning 29.11.2006 13:00 Salka í Kjallaranum Höfundar, þýðendur og aðrir Sölku-liðar fagna skemmtilegu og gjöfulu útgáfuári í Þjóðleikhús-kjallaranum í kvöld kl. 20. Menning 29.11.2006 09:45 Rússnesk skáld Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, efnir til kynningar á nokkrum rússneskum skáldum og verkum þeirra nú í vetur. Fyrir jól verða þrjú skáld tekin fyrir: Gogol, Tolstoj og Vysotský. Menning 29.11.2006 08:15 Hlaut verðlaun Björk Bjarkadóttir myndlistarkona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm fyrir bókina Amma fer í sumarfrí. Verðlaunin voru afhent við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi á laugardag. Menning 28.11.2006 16:00 Ræðir þýðingu öndvegisverka Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, fjallar um skáldverkið Óbærilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á morgun. Menning 28.11.2006 13:00 Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Menning 28.11.2006 12:40 Ljóðstafur Jóns úr Vör Lista- og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör“ og er skilafrestur til 15. desember. Þriggja manna dómnefnd mun velja úr þeim ljóðum sem berast og að venju eru veitt vegleg verðlaun fyrir hlutskarpasta ljóðið og fær skáldið einnig til varðveislu göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess í eitt ár. Menning 28.11.2006 12:00 Íslendingahátíð í London Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Menning 28.11.2006 11:24 Hátíðarhöld við Háskólann á Akureyri Föstudaginn 1. desember kl. 17.00 verður Íslandsklukkunni, listaverki Kristins E. Hrafnssonar, við Háskólann á Akureyri hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000. Menning 28.11.2006 11:04 Frelsi til að skipta ekki um skoðun Leikandi og skemmtileg saga sem varpar skemmtilegu og skýru ljósi á íslenska þjóðfélagsgerð. Lofsverðan brodd má finna í bókinni sem þó líður fyrir hæverskugrobb höfundar. Menning 28.11.2006 09:30 Nítjánda öldin komin út Í gær kom út hjá forlaginu JPV útgáfu stórbókin Ísland í aldanna rás 1800–1899 en á árunum 2000–2002 gaf forlagið út sögu 20. aldarinnar í sama bókaflokki og naut hún fádæma vinsælda meðal almennings og seldist í þúsundum eintaka, fyrst í þremur bindum og loks í einu. Menning 23.11.2006 11:15 Fíasól á flandri Hjá Máli og menningu er komin út Fíasól á flandri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson. Menning 22.11.2006 15:47 Laxdæla Hjá Máli og menningu er komin út Laxdæla í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur með myndskreytingum Margrétar E. Laxness. Menning 22.11.2006 15:17 Úti að aka JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. Menning 22.11.2006 14:48 Spennusagnasíðdegi Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. Menning 22.11.2006 14:26 Brot af því besta Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. Menning 22.11.2006 10:17 Þetta vilja börnin sjá! Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. Menning 22.11.2006 10:11 Wagner í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í Háskólabíói fimmtudaginn 23. nóvember óperutónlist eftir Richard Wagner ásamt fjórum einsöngvurum og kór. Á efnisskránni eru forleikurinnn að Tristan og Isolde og 3. þáttur óperunnar Parsifal, hins margslungna verks sem var aldarfjórðung í smíðum hjá höfundi. Menning 22.11.2006 10:02 Wuthering Heights Silja Aðalsteinsdóttir og Bjartur bókaforlag hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna titilsins á þýðingu bókarinnar Wuthering Heights eftir Emily Brontë. Menning 22.11.2006 09:51 Mogens S. Koch Analog / Dialog Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Grænlands með Hasselblad-myndavél sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 24. nóvember 2006 - 28. janúar 2007. Menning 21.11.2006 10:56 Biðja vegfarendur að mála ást Þeir Davíð Óskar Ólafsson, Hreinn Beck og Árni Filippusson vinna nú að verkefni sem þeir kalla Painting Love, ásamt Dananum Bjarke von Koning. „Við förum til tólf borga, stillum upp trönum og striga og biðjum vegfarendur um að mála ást," útskýrði Davíð. Menning 19.11.2006 13:30 Bölvun eða blessun Braga Aðalpersónan í nýjustu skáldsögu Braga Ólafssonar er ljóðskáldið Sturla Jón Jónsson, rithöfundur með snert af sjálfseyðingarhvöt sem ferðast til Litháen á ljóðahátíð. Skáldsagan Sendiherrann fjallar um þrá þessa Sturlu Jóns eftir persónulegri formbyltingu, hann vill segja skilið við ljóðið en allt hans líf virðist líka litað af meiriháttar óþreyju - kannski er hann í óttalegri miðlífskrísu eða kannski er hann bara ofurvenjulegur nútímamaður. Menning 19.11.2006 09:45 Hörinn í striganum Hildur Bjarnadóttir opnar í dag sýningu í Safninu í gamla Faco-húsinu við Laugaveg. Verkin sem hún sýnir eru öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu Safnsins. Hildur hefur á undanförnum árum fengist við gerð verka sem sækja í eldri hannyrðir. Menning 18.11.2006 11:45 Hulda í Grasrótinni Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. Menning 18.11.2006 11:30 Af ástum og örlögum Félag um átjándu aldar fræði gengst fyrir málþingi í fyrirlestra-sal Þjóðarbókhlöðu í dag og hefst það kl. 13 og lýkur um kaffileytið. Þar verða flutt sex erindi fræðimanna um ýmislegt er lýtur að sögulegum minnum frá einkalífi þess tíma sem félagið einbeitir sér einkum að. Menning 18.11.2006 08:00 Inngangur að rökfræði Særhæfð fræði framreidd þannig að leikmenn geti notið og úr verður fyrirtaks hugarleikfimi. Hroðvirkur frágangur rænir bókina hins vegar stjörnu. Menning 17.11.2006 17:00 Evrópumánuður ljósmyndarinnar Í gær hófst í París ljósmyndamessan Paris-Photo og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tíunda sinn sem messan er haldin en hún er ein mikilvægasta sýninga- og sölumessa á ljósmyndum sem haldin er í Evrópu. Menning 17.11.2006 10:00 Ævisaga skapandi hugsuðar Ritdómurinn sem Guðmundur Finnbogason sálfræðingur skrifaði um Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness árið 1927 var stuttur: "Vélstrokkað tilberasmjör". Tilberar eru þjóðsagnaverur sem sjúga mjólk úr kúm annarra og færa húsbændum sínum með því að æla henni út úr sér. Spýjuna gátu húsbændurnir brúkað í illa fengið smjör. Menning 16.11.2006 17:15 Ævar Örn seilist í Glerlykilinn í vor Glerlykillinn, hin norrænu verðlaun glæpasagnanna, er nú í undirbúningi og taka brátt að birtast tilnefningar frá valnefndum í hverju landi. Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur lokið störfum og tilnefnir eina íslenska glæpasögu útgefna árið 2005 til að keppa um Glerlykilinn, verðlaun Norrænu glæpasamtakanna SKS, Skandinaviska Kriminalsällskapet. Menning 16.11.2006 17:00 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 334 ›
Ný Ungfrúarbók eftir Roger Hargreaves JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér glænýja Ungfrúarbók, Ungfrú Jóla, eftir Roger Hargreaves. Fyrir ein jólin ákveður ungfrú Jóla að hún þurfi að komast í frí. Hún á enn eftir að pakka inn heilmörgum jólagjöfum og biður Jólasveininn og herra Jóla að sjá um það. En verða þeir búnir nógu snemma? Menning 29.11.2006 15:52
Ólafur í góðum félagsskap í New York Listaverk Ólafs Elíassonar, „Eye see you" og „You see me" voru afhjúpuð í verslun Louis Vuitton í New York fyrir skemmstu. Annað verkanna kemur til með að hanga til frambúðar í versluninni á meðan hitt fær aðeins að hanga yfir hátíðarnar. Menning 29.11.2006 13:00
Salka í Kjallaranum Höfundar, þýðendur og aðrir Sölku-liðar fagna skemmtilegu og gjöfulu útgáfuári í Þjóðleikhús-kjallaranum í kvöld kl. 20. Menning 29.11.2006 09:45
Rússnesk skáld Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, efnir til kynningar á nokkrum rússneskum skáldum og verkum þeirra nú í vetur. Fyrir jól verða þrjú skáld tekin fyrir: Gogol, Tolstoj og Vysotský. Menning 29.11.2006 08:15
Hlaut verðlaun Björk Bjarkadóttir myndlistarkona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm fyrir bókina Amma fer í sumarfrí. Verðlaunin voru afhent við opnun sýningarinnar Þetta vilja börnin sjá! í Gerðubergi á laugardag. Menning 28.11.2006 16:00
Ræðir þýðingu öndvegisverka Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, fjallar um skáldverkið Óbærilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera í fyrirlestraröðinni „Þýðing öndvegisverka“ á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á morgun. Menning 28.11.2006 13:00
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Menning 28.11.2006 12:40
Ljóðstafur Jóns úr Vör Lista- og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör“ og er skilafrestur til 15. desember. Þriggja manna dómnefnd mun velja úr þeim ljóðum sem berast og að venju eru veitt vegleg verðlaun fyrir hlutskarpasta ljóðið og fær skáldið einnig til varðveislu göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess í eitt ár. Menning 28.11.2006 12:00
Íslendingahátíð í London Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Menning 28.11.2006 11:24
Hátíðarhöld við Háskólann á Akureyri Föstudaginn 1. desember kl. 17.00 verður Íslandsklukkunni, listaverki Kristins E. Hrafnssonar, við Háskólann á Akureyri hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert ár umfram árið 2000. Menning 28.11.2006 11:04
Frelsi til að skipta ekki um skoðun Leikandi og skemmtileg saga sem varpar skemmtilegu og skýru ljósi á íslenska þjóðfélagsgerð. Lofsverðan brodd má finna í bókinni sem þó líður fyrir hæverskugrobb höfundar. Menning 28.11.2006 09:30
Nítjánda öldin komin út Í gær kom út hjá forlaginu JPV útgáfu stórbókin Ísland í aldanna rás 1800–1899 en á árunum 2000–2002 gaf forlagið út sögu 20. aldarinnar í sama bókaflokki og naut hún fádæma vinsælda meðal almennings og seldist í þúsundum eintaka, fyrst í þremur bindum og loks í einu. Menning 23.11.2006 11:15
Fíasól á flandri Hjá Máli og menningu er komin út Fíasól á flandri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson. Menning 22.11.2006 15:47
Laxdæla Hjá Máli og menningu er komin út Laxdæla í endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur með myndskreytingum Margrétar E. Laxness. Menning 22.11.2006 15:17
Úti að aka JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. Menning 22.11.2006 14:48
Spennusagnasíðdegi Alla fimmtudaga fram að jólum verður spennusagnasíðdegi í Kórnum á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs. Það er haldið í samstarfi Bókabúðarinnar Hamraborg, Bókasafnsins og Kaffibúðarinnar í Hamraborg. Fyrsta kvöldið er fimmtudaginn 23. nóvember og hefst klukkan 17.15. Menning 22.11.2006 14:26
Brot af því besta Sýningin Brot af því besta verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Á sýningunni má sjá úrval verka sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og gaman sem starfræktar voru sumrin 1988-2004. Menning 22.11.2006 10:17
Þetta vilja börnin sjá! Hin árlega sýning Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Við opnunina verða Íslensku myndskreytiverðlaunin, sem kennd eru við Dimmalimm, veitt fyrir bestu myndskreyttu barnabókina 2006. Menning 22.11.2006 10:11
Wagner í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í Háskólabíói fimmtudaginn 23. nóvember óperutónlist eftir Richard Wagner ásamt fjórum einsöngvurum og kór. Á efnisskránni eru forleikurinnn að Tristan og Isolde og 3. þáttur óperunnar Parsifal, hins margslungna verks sem var aldarfjórðung í smíðum hjá höfundi. Menning 22.11.2006 10:02
Wuthering Heights Silja Aðalsteinsdóttir og Bjartur bókaforlag hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna titilsins á þýðingu bókarinnar Wuthering Heights eftir Emily Brontë. Menning 22.11.2006 09:51
Mogens S. Koch Analog / Dialog Á árunum 1965-1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Grænlands með Hasselblad-myndavél sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þúsund myndir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur dagana 24. nóvember 2006 - 28. janúar 2007. Menning 21.11.2006 10:56
Biðja vegfarendur að mála ást Þeir Davíð Óskar Ólafsson, Hreinn Beck og Árni Filippusson vinna nú að verkefni sem þeir kalla Painting Love, ásamt Dananum Bjarke von Koning. „Við förum til tólf borga, stillum upp trönum og striga og biðjum vegfarendur um að mála ást," útskýrði Davíð. Menning 19.11.2006 13:30
Bölvun eða blessun Braga Aðalpersónan í nýjustu skáldsögu Braga Ólafssonar er ljóðskáldið Sturla Jón Jónsson, rithöfundur með snert af sjálfseyðingarhvöt sem ferðast til Litháen á ljóðahátíð. Skáldsagan Sendiherrann fjallar um þrá þessa Sturlu Jóns eftir persónulegri formbyltingu, hann vill segja skilið við ljóðið en allt hans líf virðist líka litað af meiriháttar óþreyju - kannski er hann í óttalegri miðlífskrísu eða kannski er hann bara ofurvenjulegur nútímamaður. Menning 19.11.2006 09:45
Hörinn í striganum Hildur Bjarnadóttir opnar í dag sýningu í Safninu í gamla Faco-húsinu við Laugaveg. Verkin sem hún sýnir eru öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu Safnsins. Hildur hefur á undanförnum árum fengist við gerð verka sem sækja í eldri hannyrðir. Menning 18.11.2006 11:45
Hulda í Grasrótinni Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. Menning 18.11.2006 11:30
Af ástum og örlögum Félag um átjándu aldar fræði gengst fyrir málþingi í fyrirlestra-sal Þjóðarbókhlöðu í dag og hefst það kl. 13 og lýkur um kaffileytið. Þar verða flutt sex erindi fræðimanna um ýmislegt er lýtur að sögulegum minnum frá einkalífi þess tíma sem félagið einbeitir sér einkum að. Menning 18.11.2006 08:00
Inngangur að rökfræði Særhæfð fræði framreidd þannig að leikmenn geti notið og úr verður fyrirtaks hugarleikfimi. Hroðvirkur frágangur rænir bókina hins vegar stjörnu. Menning 17.11.2006 17:00
Evrópumánuður ljósmyndarinnar Í gær hófst í París ljósmyndamessan Paris-Photo og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tíunda sinn sem messan er haldin en hún er ein mikilvægasta sýninga- og sölumessa á ljósmyndum sem haldin er í Evrópu. Menning 17.11.2006 10:00
Ævisaga skapandi hugsuðar Ritdómurinn sem Guðmundur Finnbogason sálfræðingur skrifaði um Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness árið 1927 var stuttur: "Vélstrokkað tilberasmjör". Tilberar eru þjóðsagnaverur sem sjúga mjólk úr kúm annarra og færa húsbændum sínum með því að æla henni út úr sér. Spýjuna gátu húsbændurnir brúkað í illa fengið smjör. Menning 16.11.2006 17:15
Ævar Örn seilist í Glerlykilinn í vor Glerlykillinn, hin norrænu verðlaun glæpasagnanna, er nú í undirbúningi og taka brátt að birtast tilnefningar frá valnefndum í hverju landi. Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags hefur lokið störfum og tilnefnir eina íslenska glæpasögu útgefna árið 2005 til að keppa um Glerlykilinn, verðlaun Norrænu glæpasamtakanna SKS, Skandinaviska Kriminalsällskapet. Menning 16.11.2006 17:00