Menning Hundar í leikskóla Leikskólinn Voffaborg starfar í húsi gamla dýraspítalans í Víðidal. Nú þurfa hundaeigendur ekki lengur að skilja bestu vinina eftir eina heima á daginn þegar aðrir fjölskyldumeðlimir halda til vinnu. Menning 24.2.2005 00:01 Saxófónskonungar með Sinfóníunni Ókrýndir konungar saxófónsins koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Sagt hefur verið að Raschèr-kvartettinn myndi vinna gullið ef hljóðfærablástur væri ólympíugrein. Kvartettinn er þekktur fyrir einstaklega fallegan og samstilltan hljóm, tæknilega fágun og kraftmikla túlkun á nútíma- og sígildri tónlist. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum verður Bernharður Wilkinson. Menning 24.2.2005 00:01 Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01 Sjón fær verðlaun Norðurlandaráðs Skáldið Sjón hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir bók sína Skugga-Baldur. Í dómi dómnefndar segir að Skugga-Baldur dansi á línunni milli bundins og óbundins máls. Í skáldsögunni séu íslenskar þjóðsögur, rómantísk frásagnarlist og töfrandi saga tvinnuð saman og tekist á við siðferðileg vandamál samtímans. Menning 23.2.2005 06:00 Skrifstofuhótel opnað á Selfossi Fyrsta skriftstofuhótelið hér á landi verður opnað á Selfossi á morgun. Markmiðið með uppbyggingu þess er að koma til móts við þarfir íbúa svæðisins sem starfa á höfuðborgarsvæðinu en vilja vinna 2-3 daga í viku í heimabyggð. Menning 23.2.2005 00:01 Ferðavenjur að breytast Forráðamenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar ætla að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tyrklands í ágústmánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíka ferð. Uppselt er í ferðina sem verður ein af mörgum beinum flugferðum félagsins frá Akureyri í sumar. Menning 22.2.2005 00:01 Dansar gegnum sagnfræðina Ingibjörg er í mastersnámi í sagnfræðinni. Vinnudagurinn er stundum langur hjá henni því eftir fyrirlestrana í Háskólanum hendist hún suður í Hafnarfjörð að kenna dans í sviðslistabraut hjá námsflokkunum. Menning 22.2.2005 00:01 Kenna fólki að virkja eigin hugsun "Við viljum að fólk geti notið óformlegs listnáms og einnig opna augu þess fyrir því sem það hefur sjálft til brunns að bera," segir Þorvaldur, inntur frétta af þessari nýju starfsemi. Menning 22.2.2005 00:01 Latexhanskar geta vakið ofnæmi "Okkur hafa borist fregnir um að fólk með latexofnæmi fái viðbrögð þegar það borðar mat sem hefur verið snertur með latexhönskum," segir Jóhanna E. Torfadóttir, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar. Jóhanna sat fyrir svörum á fjölmennu málþingi Náttúrulækningafélags Íslands .. Menning 22.2.2005 00:01 Gaman að rölta um og skoða borgina "Ég var algjört íþróttafrík þegar ég var yngri. Ég var í gjörsamlega öllum íþróttum; sundi, körfubolta, fótbolta, glímu og svo framvegis. Síðan fékk ég einfaldlega nóg þegar ég fór í menntaskóla og hætti í öllu saman. Menning 22.2.2005 00:01 Blýmengun hættuleg börnum "Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum." Menning 22.2.2005 00:01 Ný pólitísk satíra "Ég var á ríkisstjórnarfundinum 18. mars 2003 en ég man ekkert hvað gerðist,“ segir ekki-forsætisráðherrann Hjálmar Hjálmarsson sem leikur aðalhlutverkið í nýrri pólitískri satíru. Stöð 2 leit inn á æfingu í Borgarleikhúsinu í dag. Menning 22.2.2005 00:01 Gullsmíðanámið lengist Meðalnámstími verðandi gull- og silfursmiða í skóla eykst úr þremur önnum í fimm samkvæmt nýju drögunum. Þar kemur einkum til þörf fyrir aukið nám á sviði hönnunar og tölvutækni og einnig verða fleiri þættir starfsnámsins teknir inn í skólann. Heildarnámstíminn eykst því ekki. Menning 22.2.2005 00:01 Drekkum jafnmikið gos og mjólk Fyrir 40 árum drukku Íslendingar 15 sinnum meira af mjólk en gosdrykkjum. Nú drekka þeir jafnmikið gos og mjólk. Við borðum orðið meira af kjöti og grænmeti en minna af fiski og smjöri. Menning 21.2.2005 00:01 Sendir lyfin heim Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. Menning 20.2.2005 00:01 Ford Focus með ýmsum nýjungum Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. Menning 19.2.2005 00:01 Eykur verðmæti sjávarafurða Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann Menning 19.2.2005 00:01 Bíllinn er algjör ljúflingur "Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu." Menning 19.2.2005 00:01 Þægilegra að öskra Bex en Rebekka Ég ákvað að stofna fyrirtækið Bex. ltd. Það sér um viðburði fyrir önnur fyrirtæki, ráðstefnur, sýningar, galakvöld o.s.frv. Ég er eini starfsmaðurinn og fyrsta verkefnið er eins dags ráðstefna og kynning á vörum og þjónustu fyrir óléttar konur í Hong Kong sem verður haldin 5. mars Menning 19.2.2005 00:01 Hnykkir hross uppi á kassa Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. Menning 19.2.2005 00:01 Hollt að rífast við eiginmanninn Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra. Menning 18.2.2005 00:01 Þrír endar hjá Verzlingum! Það verður seint sagt um sýninguna Welcome to the Jungle að hún sé dæmigerð eða fyrirsjáanleg og oft er dansað á línunni hvað ýmsa hluti varðar, án þess þó að farið sé yfir hana. Eitt af því sem ekki samræmist almennum leikhúsvenjum er að á söngleiknum eru þrír endar, góður, slæmur og pólitískur endir. Menning 18.2.2005 00:01 Til atlögu við heimilisofbeldi Hjálparsími Rauða krossins leggur í þessari viku sérstaka áherslu á að aðstoða þá sem búa við heimilisofbeldi. Þolendur þess eru hvattir til að hringja í 1717. </font /></b /> Menning 15.2.2005 00:01 Djús og gos valda offitu barna Sykraðir drykkir eiga ekkert erindi við ung börn. Þau eiga að drekka mjólk. Menning 15.2.2005 00:01 Grátandi börn fara hjalandi heim Cranio, höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, nýtur vaxandi vinsælda hér á landi, en meðferðin gagnast við öllum kvillum, hvort sem er líkamlegum eða andlegum </font /></b /> Menning 15.2.2005 00:01 Gangan besta heilsubótin "Ég bjó í mörg ár í Kópavogi en gekk til Reykjavíkur í vinnu í Háaleitishverfinu og verð að segja að það er einhver sú besta heilsurækt sem ég hef stundað á ævinni," segir Unnur. Hún kveðst um svipað leyti hafa farið að stunda fjallgöngur í fyrsta skipti og nánast ekkert fundið fyrir þeim. Menning 14.2.2005 00:01 Ung börn fái ekki ávaxtasafa Foreldrar eiga ekki að gefa ungum börnum ávaxtasafa að drekka. Næringarfræðingar í Bandaríkjunum segja sífellt fleiri vísbendingar um að ávaxtasafi eigi þátt í stórfelldum tannskemmdum og offitu meðal ungra barna. Menning 14.2.2005 00:01 Mataræði mikilvægt á meðgöngu Rannsóknir sýna sífellt betur hve mataræði kvenna á meðgöngu skiptir gríðarlega miklu máli fyrir börnin og heilsu þeirra alla ævi. Menning 14.2.2005 00:01 Þungum nýburum hættara við krabba Fólki sem er þungt við fæðingu er hættara við ákveðnum tegundum af krabbameini en þeim sem fæðast léttir. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar lækna í Bretlandi og Svíþjóð kemur fram að líkur á krabbameini í eitlum aukist um 17% við hverja tveggja marka þyngdaraukningu við fæðingu. Menning 11.2.2005 00:01 Hræðist ekki gagnrýnendur Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Menning 10.2.2005 00:01 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Hundar í leikskóla Leikskólinn Voffaborg starfar í húsi gamla dýraspítalans í Víðidal. Nú þurfa hundaeigendur ekki lengur að skilja bestu vinina eftir eina heima á daginn þegar aðrir fjölskyldumeðlimir halda til vinnu. Menning 24.2.2005 00:01
Saxófónskonungar með Sinfóníunni Ókrýndir konungar saxófónsins koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Sagt hefur verið að Raschèr-kvartettinn myndi vinna gullið ef hljóðfærablástur væri ólympíugrein. Kvartettinn er þekktur fyrir einstaklega fallegan og samstilltan hljóm, tæknilega fágun og kraftmikla túlkun á nútíma- og sígildri tónlist. Hljómsveitarstjóri á tónleikunum verður Bernharður Wilkinson. Menning 24.2.2005 00:01
Esjan er góður mælikvarði "Ég byrjaði að ganga fyrir rúmum áratug og hef verið með algjöra göngudellu æ síðan. Ég var fertug og formið var ekki upp á sitt besta. Ég hætti að reykja, byrjaði að fara í göngutúra sem urðu með tímanum lengri og lengri," segir Hjördís Harðardóttir, göngukona með meiru. Menning 24.2.2005 00:01
Sjón fær verðlaun Norðurlandaráðs Skáldið Sjón hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir bók sína Skugga-Baldur. Í dómi dómnefndar segir að Skugga-Baldur dansi á línunni milli bundins og óbundins máls. Í skáldsögunni séu íslenskar þjóðsögur, rómantísk frásagnarlist og töfrandi saga tvinnuð saman og tekist á við siðferðileg vandamál samtímans. Menning 23.2.2005 06:00
Skrifstofuhótel opnað á Selfossi Fyrsta skriftstofuhótelið hér á landi verður opnað á Selfossi á morgun. Markmiðið með uppbyggingu þess er að koma til móts við þarfir íbúa svæðisins sem starfa á höfuðborgarsvæðinu en vilja vinna 2-3 daga í viku í heimabyggð. Menning 23.2.2005 00:01
Ferðavenjur að breytast Forráðamenn ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar ætla að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Tyrklands í ágústmánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíka ferð. Uppselt er í ferðina sem verður ein af mörgum beinum flugferðum félagsins frá Akureyri í sumar. Menning 22.2.2005 00:01
Dansar gegnum sagnfræðina Ingibjörg er í mastersnámi í sagnfræðinni. Vinnudagurinn er stundum langur hjá henni því eftir fyrirlestrana í Háskólanum hendist hún suður í Hafnarfjörð að kenna dans í sviðslistabraut hjá námsflokkunum. Menning 22.2.2005 00:01
Kenna fólki að virkja eigin hugsun "Við viljum að fólk geti notið óformlegs listnáms og einnig opna augu þess fyrir því sem það hefur sjálft til brunns að bera," segir Þorvaldur, inntur frétta af þessari nýju starfsemi. Menning 22.2.2005 00:01
Latexhanskar geta vakið ofnæmi "Okkur hafa borist fregnir um að fólk með latexofnæmi fái viðbrögð þegar það borðar mat sem hefur verið snertur með latexhönskum," segir Jóhanna E. Torfadóttir, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar. Jóhanna sat fyrir svörum á fjölmennu málþingi Náttúrulækningafélags Íslands .. Menning 22.2.2005 00:01
Gaman að rölta um og skoða borgina "Ég var algjört íþróttafrík þegar ég var yngri. Ég var í gjörsamlega öllum íþróttum; sundi, körfubolta, fótbolta, glímu og svo framvegis. Síðan fékk ég einfaldlega nóg þegar ég fór í menntaskóla og hætti í öllu saman. Menning 22.2.2005 00:01
Blýmengun hættuleg börnum "Blýmengun getur gert börn að glæpamönnum," segir í nýjum niðurstöðum vísindamanna í Bandaríkjunum. "Jafnvel lítið magn af blýi getur valdið árásargirni og hegðunarvandamálum hjá börnum." Menning 22.2.2005 00:01
Ný pólitísk satíra "Ég var á ríkisstjórnarfundinum 18. mars 2003 en ég man ekkert hvað gerðist,“ segir ekki-forsætisráðherrann Hjálmar Hjálmarsson sem leikur aðalhlutverkið í nýrri pólitískri satíru. Stöð 2 leit inn á æfingu í Borgarleikhúsinu í dag. Menning 22.2.2005 00:01
Gullsmíðanámið lengist Meðalnámstími verðandi gull- og silfursmiða í skóla eykst úr þremur önnum í fimm samkvæmt nýju drögunum. Þar kemur einkum til þörf fyrir aukið nám á sviði hönnunar og tölvutækni og einnig verða fleiri þættir starfsnámsins teknir inn í skólann. Heildarnámstíminn eykst því ekki. Menning 22.2.2005 00:01
Drekkum jafnmikið gos og mjólk Fyrir 40 árum drukku Íslendingar 15 sinnum meira af mjólk en gosdrykkjum. Nú drekka þeir jafnmikið gos og mjólk. Við borðum orðið meira af kjöti og grænmeti en minna af fiski og smjöri. Menning 21.2.2005 00:01
Sendir lyfin heim Pillurnar heim að dyrum. Það er markaðshugmynd heimsendingarapóteks sem tekur til starfa á morgun. Apótekið ætlar að bjóða öllum landsmönnum lyf á sama verði og að þau verði afhent innan sólarhrings. Menning 20.2.2005 00:01
Ford Focus með ýmsum nýjungum Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. Menning 19.2.2005 00:01
Eykur verðmæti sjávarafurða Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann Menning 19.2.2005 00:01
Bíllinn er algjör ljúflingur "Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu." Menning 19.2.2005 00:01
Þægilegra að öskra Bex en Rebekka Ég ákvað að stofna fyrirtækið Bex. ltd. Það sér um viðburði fyrir önnur fyrirtæki, ráðstefnur, sýningar, galakvöld o.s.frv. Ég er eini starfsmaðurinn og fyrsta verkefnið er eins dags ráðstefna og kynning á vörum og þjónustu fyrir óléttar konur í Hong Kong sem verður haldin 5. mars Menning 19.2.2005 00:01
Hnykkir hross uppi á kassa Hvernig fer létt manneskja að því að hnykkja hross sem er margfalt sterkara en hún? Það vefst ekki fyrir dýralækninum og hnykkjaranum Susanne Brown sem stendur uppi á kassa við verkið. Menning 19.2.2005 00:01
Hollt að rífast við eiginmanninn Konur, rífist sem mest við karlana ykkar. Það er bráðgott fyrir heilsuna. Rannsóknir sýna nefnilega að að þær konur sem þegja þegar karlar þeirrra rífast eru allt að fjórum sinnum líklegri til að látast úr hjartasjúkdómum en þær sem láta í sér heyra. Menning 18.2.2005 00:01
Þrír endar hjá Verzlingum! Það verður seint sagt um sýninguna Welcome to the Jungle að hún sé dæmigerð eða fyrirsjáanleg og oft er dansað á línunni hvað ýmsa hluti varðar, án þess þó að farið sé yfir hana. Eitt af því sem ekki samræmist almennum leikhúsvenjum er að á söngleiknum eru þrír endar, góður, slæmur og pólitískur endir. Menning 18.2.2005 00:01
Til atlögu við heimilisofbeldi Hjálparsími Rauða krossins leggur í þessari viku sérstaka áherslu á að aðstoða þá sem búa við heimilisofbeldi. Þolendur þess eru hvattir til að hringja í 1717. </font /></b /> Menning 15.2.2005 00:01
Djús og gos valda offitu barna Sykraðir drykkir eiga ekkert erindi við ung börn. Þau eiga að drekka mjólk. Menning 15.2.2005 00:01
Grátandi börn fara hjalandi heim Cranio, höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, nýtur vaxandi vinsælda hér á landi, en meðferðin gagnast við öllum kvillum, hvort sem er líkamlegum eða andlegum </font /></b /> Menning 15.2.2005 00:01
Gangan besta heilsubótin "Ég bjó í mörg ár í Kópavogi en gekk til Reykjavíkur í vinnu í Háaleitishverfinu og verð að segja að það er einhver sú besta heilsurækt sem ég hef stundað á ævinni," segir Unnur. Hún kveðst um svipað leyti hafa farið að stunda fjallgöngur í fyrsta skipti og nánast ekkert fundið fyrir þeim. Menning 14.2.2005 00:01
Ung börn fái ekki ávaxtasafa Foreldrar eiga ekki að gefa ungum börnum ávaxtasafa að drekka. Næringarfræðingar í Bandaríkjunum segja sífellt fleiri vísbendingar um að ávaxtasafi eigi þátt í stórfelldum tannskemmdum og offitu meðal ungra barna. Menning 14.2.2005 00:01
Mataræði mikilvægt á meðgöngu Rannsóknir sýna sífellt betur hve mataræði kvenna á meðgöngu skiptir gríðarlega miklu máli fyrir börnin og heilsu þeirra alla ævi. Menning 14.2.2005 00:01
Þungum nýburum hættara við krabba Fólki sem er þungt við fæðingu er hættara við ákveðnum tegundum af krabbameini en þeim sem fæðast léttir. Í niðurstöðum nýrrar rannsóknar lækna í Bretlandi og Svíþjóð kemur fram að líkur á krabbameini í eitlum aukist um 17% við hverja tveggja marka þyngdaraukningu við fæðingu. Menning 11.2.2005 00:01
Hræðist ekki gagnrýnendur Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Menning 10.2.2005 00:01