Menning Litlir, sætir og sexí aukahlutir Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Menning 8.10.2004 00:01 Sætar kartöflur Sætar kartöflur eru upprunnar í Suður-Ameríku og er getið í perúvískum heimildum frá 750 fyrir Krist. Þær eru ólíkar venjulegum kartöflum í útliti og minna meira á ofvaxnar brúnar gulrætur en nokkuð annað. Menning 8.10.2004 00:01 Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. Menning 8.10.2004 00:01 Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. Menning 8.10.2004 00:01 Tryllitæki vikunnar Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Menning 8.10.2004 00:01 Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 7.10.2004 00:01 Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður Menning 5.10.2004 00:01 Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku Menning 5.10.2004 00:01 Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. Menning 5.10.2004 00:01 Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. Menning 5.10.2004 00:01 Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. Menning 5.10.2004 00:01 Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> Menning 5.10.2004 00:01 Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. Menning 5.10.2004 00:01 Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Menning 5.10.2004 00:01 Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. Menning 5.10.2004 00:01 40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. Menning 4.10.2004 00:01 Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. Menning 1.10.2004 00:01 Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. Menning 30.9.2004 00:01 Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. Menning 30.9.2004 00:01 Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Menning 30.9.2004 00:01 Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins Menning 30.9.2004 00:01 Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. Menning 29.9.2004 00:01 Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Menning 29.9.2004 00:01 Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. Menning 28.9.2004 00:01 E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01 Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. Menning 28.9.2004 00:01 Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. Menning 28.9.2004 00:01 Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. Menning 28.9.2004 00:01 Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01 Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. Menning 28.9.2004 00:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Litlir, sætir og sexí aukahlutir Aukahlutir í bíla er alltaf eitthvað sem tengt hefur verið við bílaáhugamenn, og þá yfirleitt stráka. Eitthvað eins og spoilerar, brjálaðar græjur og jafnvel glasahaldarar. Allt á þetta það sameiginlegt að vera voðalega flott og gerir bílinn að sannkölluðu tryllitæki en það vantar samt fínu litina og pjattið sem gera bílinn heimilislegan. Menning 8.10.2004 00:01
Sætar kartöflur Sætar kartöflur eru upprunnar í Suður-Ameríku og er getið í perúvískum heimildum frá 750 fyrir Krist. Þær eru ólíkar venjulegum kartöflum í útliti og minna meira á ofvaxnar brúnar gulrætur en nokkuð annað. Menning 8.10.2004 00:01
Nauðsynlegt í bílinn Þegar veturinn nálgast þarf að huga að nauðsynjahlutum í bílinn. Menning 8.10.2004 00:01
Bíll ársins í Danmörku Félag danskra bílablaðamanna hefur valið Mitsubishi Colt bíl ársins í Danmörku árið 2005. Menning 8.10.2004 00:01
Tryllitæki vikunnar Tryllitæki vikunnar er Toyota Hilux Doublecamp árgerð 1990. Menning 8.10.2004 00:01
Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 7.10.2004 00:01
Gufaðist um tækjasalinn "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður Menning 5.10.2004 00:01
Gúrú Ég skrifa þessa stuttu útskýringu á hugtakinu gúrú vegna ofnotkunar og misnotkunar þess í fjölmiðlum síðastliðin ár og mánuði. Orðið gúrú er upphaflega úr sanskrít og þýðir sá sem ryður burt myrkri með ljósi eða sá sem ryður burt þoku Menning 5.10.2004 00:01
Gistinóttum fjölgaði um 2% Gistinóttum á íslenskum hótelum fjölgaði um tæp tvö prósent í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þær voru tæplega 136 þúsund í þarsíðasta mánuði en 133 þúsund í ágúst í fyrra. Gistinóttum fjölgaði mest á Austurlandi, eða um 12,5 prósent. Menning 5.10.2004 00:01
Yoko vill friðarsúlu í Reykjavík Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennons, hefur áhuga á að setja upp friðarsúlu í Reykjavík. Borgaryfirvöld hafa tekið vel í hugmyndina. Menning 5.10.2004 00:01
Fótbolti í morgunsárið Þeir eru glaðbeittir í morgunsárið guðsmennirnir sem spila fótbolta í KR heimilinu milli klukkan 8 og 9 á fimmtudagsmorgnum. Spurðir hvort þeim finnist þetta ekki ókristilegur tími fyrir iðkun fótbolta svara þeir því galvaskir neitandi og einn bætir við að boltinn sé góður með morgunbæninni. Menning 5.10.2004 00:01
Skálað í skjóli menningar Myrkar hliðar fylgja breyttum drykkjusiðum Íslendinga. Þeim fjölgar sem drekka áfengi daglega. Hættulegt, segir Þórarinn Tyrfingsson. </font /></b /> Menning 5.10.2004 00:01
Íslenskum nútímaverkum fjölgi Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir athugandi að fjölga íslenskum nútímaverkum á dagskrá sveitarinnar. Tónskáld gagnrýna sveitina fyrir að flytja of fá verk af því tagi en tónleikagestir virðast ekki sjá ástæðu til að fjölga þeim. Menning 5.10.2004 00:01
Reykingar kvenna minnka Reykingar íslenskra kvenna hafa dregist saman um 10% á 13 árum. Þetta kemur fram í fréttapistli heilbrigðisráðuneytisins. Fjórðungur íslenskra karlmanna reykti daglega árið 2003 á móti 19% íslenskra kvenna samkvæmt samnorrænni rannsókn á reykingum Norðurlandabúa. Menning 5.10.2004 00:01
Fækkar aðgerðum vegna æxla í húð Nýtt lyf sem upprætir vissar tegundir húðkrabbameins hefur verið flutt hingað til lands og samþykkt af yfirvöldum. Það heitir Metvix og er þróað og framleitt í Noregi. Lyfið hefur gagnast vel á húðæxli af flöguþekju-uppruna og fækkað skurðaðgerðum vegna þeirra. Menning 5.10.2004 00:01
40% tekna til ríkis og bæja Það stefnir í að hið opinbera jafni met sitt í álögum á landsmenn á þessu ári. Nú er áætlað að rétt um fjörutíu prósent af öllum tekjum landsmanna fari til ríkis og sveitarfélaga í formi skatta. Stjórnvöld hyggjast þó létta skattbyrðina á næstu árum. Menning 4.10.2004 00:01
Herferð gegn offitufaraldri barna Til þess að berjast gegn offitufaraldri barna í Bandaríkjunum þarf þjóðin að fara í allsherjar herferð gegn vandanum. Bandaríska vísindaakademían (National Academy og Sciences), sem rannsakað hefur orsakir og afleiðingar offituvandans, kynnti nýlega skýrslu sína um málið. Menning 1.10.2004 00:01
Túnfisk-sashimi Túnfisk sashimi "on the rocks" í tandoori með chilisultu og sojasósu. Menning 30.9.2004 00:01
Brynhildur hlaut verðlaunin Brynhildur Þórarinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu nú síðdegis. Verðlaunin hlaut Brynhildur fyrir bók sína <em>Leyndardómur ljónsins</em> en hún fjallar um fjóra krakka í sjöunda bekk sem kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði og upplifa dularfulla atburði. Menning 30.9.2004 00:01
Túnfiskur spari og hversdags Túnfiskur hefur ekki verið algengur réttur á borðum Íslendinga hingað til nema maukaður í majónessalötum. Túnfiskur er hins vegar annað og meira og auðvelt að búa til úr honum alls kyns eðalrétti. Menning 30.9.2004 00:01
Matur sem börnin borða Margir kannast við það að börnin þeirra borði lítið sem ekkert heima hjá sér en séu miklir mathákar í leikskólanum. Út frá þessu algenga vandamáli kviknaði hugmyndin," segir Ásta Vigdís Jónsdóttir, ritstjóri bókarinnar Krakkaeldhús sem nýverið kom út hjá útgáfunni Hemru. Í bókinni eru tíndar til uppskriftir frá leikskólum landsins Menning 30.9.2004 00:01
Í fjallasölum austurrísku Alpanna Skíðagöngur í fjallasölum austurrísku Alpanna eru meðal þess sem Ferðaþjónusta bænda er að skipuleggja á útmánuðum. Slíkt telst til tíðinda hér á landi. Þetta er vikuferð og stendur frá 5. til 12. mars. Flogið er til Verona á Ítalíu og ekið þaðan til bæjarins Seefeld, sem er í hjarta fjallahéraðsins Týról. Menning 29.9.2004 00:01
Aldrei fleiri á Hvannadalshnjúk Aldrei hafa fleiri gengið á Hvannadalshnjúk á einu ári en í ár. Fyrirtækið Íslenskir fjallaleiðsögumenn áætlar að alls hafi um og yfir 400 manns heimsótt þennan hæsta tind landsins, þar af 391 á þeirra vegum og af þeim komust 323 á leiðarenda. Menning 29.9.2004 00:01
Best að æfa á morgnanna "Ég reyni að stunda nokkuð reglulega líkamsrækt yfir veturinn og fer þá yfirleitt í stöðvar eins og World Class eða aðrar sem ég get lyft lóðum í og komist á hlaupabretti," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður. Á sumrin segist hún vera óskipulagðari. Menning 28.9.2004 00:01
E-vítamín við heyrnarleysi E-vítamín getur haft áhrif á skyndilegt heyrnarleysi, samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var í Ísrael. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnu háls-, nef- og eyrnalækna í New York í vikunni. Menning 28.9.2004 00:01
Bollywood í Kramhúsinu Danska magadansmærin Anna Barner Sarp er stödd hér á landi og ætlar að halda þriggja vikna dansnámskeið í Kramhúsinu sem hefst á þriðjudag. Þar er þó um að ræða miklu meira en bara magadans því Anna blandar saman indverskum dansi, arabískum magadansi og hiphopi svo úr verður hinn vinsæli Bollywood-dans sem fer nú sigurför um heiminn. Menning 28.9.2004 00:01
Verklegt nám í ensku Enskuskólinn var stofnaður 1986 af Julie Ingham enskukennara."Við höfum alltaf lagt mestu áhersluna á talmálið og flokkum nemendur í sex aðalstig eftir talgetu. Innan hvers stigs eru þrjú meginnámskeið þannig að alls er hægt að fara í gegnum 18 sérnámskeið. Allir kennarar skólans hafa ensku að móðurmáli og sérmenntun í enskukennslu fyrir útlendinga. Menning 28.9.2004 00:01
Sígaunstemmning og grænt te Feng Shui-húsinu á Laugavegi verður efnt til fjölda námskeiða í vetur og nú þegar er búið að skipuleggja dagskrá fram í desember. Meðal þess sem boðið verður upp á eru Feng Shui-námskeið I og II þar sem Rósa Traustadóttir leiðir þátttakendur um töfraheima Feng Shui-fræðanna. Rósa segir alla geta tileinkað sér Feng Shui til betra lífs og það sé mikill misskilningur að fólk þurfi að henda öllu út hjá sér og byrja upp á nýtt. Menning 28.9.2004 00:01
Í sífelldri endurnýjun Ordabok.is er vefsvæði þar sem hægt er að fletta upp í ensk-íslenskri og íslensk-enskri orðabók. Nú er búið að fjölga uppflettiorðunum um 25.000 þannig að samtals eru þau 130.000 og orðabókin sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Menning 28.9.2004 00:01
Fullur af þrótti og hugmyndum Skúli Skúlason, fjármálastjóri hjá Íþrótta-og tómstundaráði Reykjavíkur, lauk BS gráðu í viðskiptafræði síðastliðið vor frá Háskólanum í Reykjavík. Hann tók námið með fullri vinnu tvö fyrri árin en síðasta árið gat hann helgað sig því eingöngu. Menning 28.9.2004 00:01