Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Ekki angra annað fólk með því að vera stöðugt að rifja upp gömul mistök sem það gerði endur fyrir löngu. Enginn er fullkominn og það gera allir sín mistök, líka þú.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigðum.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú þarft að vera mjög skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki að taka áhættu þessa dagana.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þú hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru og með glaðværð þinni og samviskusemi gengur þú í augun á hinu kyninu.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Einhver vill endilega veita þér ráð sem þú ert ekki viss um að þú viljir þiggja. Þú ættir þó að hugsa þig tvisvar um áður en þú neitar.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Einhver órói gerir vart við sig innan vinahópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum í lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur,

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Þú ert undir einhverju álagi, það er nýtilkomið en varir fram að helgi. Þú bregst skjótt við fréttum sem þú færð. Ekki láta uppi um persónulegar áætlanir þínar.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Gerðu eins og þér finnst réttast í ákveðnu máli fremur en að fara eftir því sem kunningjar þínir benda þér á. Þú veist best um hvað málið snýst.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Peningamálin eru ofarlega á baugi og þú þarft að fara vandlega í gegnum málin áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Rómantíkin blómstrar.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þér finnst tími til kominn að breyta til í félagslífinu og gerðir kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöldið verður spennandi.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir séu heiðarlegir. Rómantíkin liggur í loftinu.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Hópvinna skilar ekki þeim árangri sem þú vonaðist eftir og þú áorkar sennilega meiru ef þú vinnur einn. Varastu að vera með óþarfa stjórnsemi.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þú lendir í tímahraki fyrri hluta dagsins og það gengur illa að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Þetta vesen mun þó alls ekki skemma fyrir þér kvöldið.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú þyrftir að fara gætilega í sambandi við peningamál. Útlit er fyrir að þú munir ekki hafa eins mikið á milli handanna og þú bjóst við.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Fyrri hluti dagsins einkennist af tilfinningamálum, aðallega í sambandi við vandamál annarra. Þú verður líklega orðinn þreyttur í kvöld og ættir að slappa af.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Einhver er í vafa um að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja en endanlega ákvörðunin verður þó að vera þín.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þú uppgötvar að einhver sem þú hefur talið vin þinn er ekki allur sem hann er séður. Ekki gera þig sekan um söguburð. Forðastu alla uppgerð.

Menning