Skoðun Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna. Skoðun 10.12.2024 12:32 Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Í dag, 10. desember 2024, fögnum við 100 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi. Í dag er jafnframt Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, sem og lokadagur 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi á heimsvísu. Skoðun 10.12.2024 10:31 Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Mönnum er tíðtrætt um dýravelferð þessa dagana. Hvalveiðar eru eru ágætt dæmi um dýravelferð. Hvalirnir synda um höfin blá alla sína ævi. Örfáir fá skot í hnakkann og lang flestir deyja samstundis. Þeir örfáu sem lifa lengur eru aflífðaðir á nokkrum mínútum. Ef allt er eðlilegt. Skoðun 10.12.2024 09:33 Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, lýkur árlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Áherslan þetta árið er á kvennamorð (e. femicide) sem er alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis og á sér stað þegar kona er myrt vegna þess að hún er kona. Skoðun 10.12.2024 09:00 Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Jólamánuðurinn desember er annasamur tími og undirbúningur hefst snemma með ýmsum skemmtunum, tilboðum og jólaboðum. Umferð er erilsöm á þessum árstíma og oft örtröð á bílastæðum borgar og bæja. Um 20% allra umferðaróhappa verða á bílastæðum og er hlutfallið hér á landi svipað og annars staðar. Skoðun 10.12.2024 07:31 Fimmtíu ár frá Kvennafrídeginum árið 2025 Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Drífu Snædal lýsir öllum lögum og viðhorfum sem þurfa að breytast og eru mikilvæg. Skoðun 9.12.2024 18:00 Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Laugarnesskóli, Langholtsskóli og Laugalækjaskóli auk frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Lauganes- og Langholtshverfi eru í fararbroddi í fagstarfi sínu. Þeir hafa allir hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi menntastarf og þar hafa börn hverfisins fengið að blómstra. Skoðun 9.12.2024 16:31 Getur rafmagnið lært af símanum? Sigurður Jóhannesson skrifar Orkufyrirtækin stóðu fyrir nokkrum umræðufundum í aðdraganda kosninga. Meginefnið var hvernig tryggja mætti almenningi og litlum fyrirtækjum nóg rafmagn á viðráðanlegu verði. Samkeppni er frekar nýtilkomin á þessum markaði. Skoðun 9.12.2024 14:31 „Fé fylgi sjúklingi – ný útfærsla“ Teitur Guðmundsson skrifar Við höfum verið í ákveðinni baráttu hérlendis með það hvernig við sjáum fyrir okkur heilbrigðisþjónustuna til framtíðar, enda um einn stærsta, dýrasta og jafnframt flóknasta málaflokk ríkisfjármála að ræða, þar sem sitt sýnist hverjum. Skoðun 9.12.2024 13:31 Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp aukin lífsgæði fyrir marga, þá eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Skoðun 9.12.2024 13:02 Loftslagsmál eru orkumál Nótt Thorberg skrifar Mikið var rætt um þörfina fyrir aukna græna orkuöflun í aðdraganda alþingiskosninga. Það virðist vera samhljómur hjá flestum flokkum og hjá atvinnulífi um þörfina og það er ekki að ástæðulausu. Skoðun 9.12.2024 11:02 Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Ef sauðfjárbóndi myndi vilja fækka ref í sinni sveit, til að vernda sinn tekjustofn, þá væri ekki gáfulegt að gefa út skipun um að lóga öllum ferfættum, villtum spendýrum. Nei, betra væri að ráðast beint á meinið sjálft og láta allt annað vera. Skoðun 9.12.2024 10:33 Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason skrifar Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02 Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar skrifar Manneskjan erfir þær hefðir sem hún fæðist inn í. Hvort sem þær birtast í trúarbrögðum, matarvenjum eða félagslegum siðum, þá virðast þessar arfleifðir oft eðlilegar og sjálfsagðar, og flestir fylgja þeim eftir án mikillar yfirvegunar. Skoðun 9.12.2024 10:02 Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Skoðun 9.12.2024 09:33 Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir skrifar Betur má ef duga skal, margt hefur áunnist í málefnum sem snúa að ofbeldi og ofbeldismenningu. Því miður er þó víða pottur brotinn og sýna rannsóknir UN Women nú, árið 2024, að ofbeldi gegn konum hefur aukist og að á hverjum 10 mínútum er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir. Skoðun 9.12.2024 09:00 Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifar Haustið 2022 byrjaði ég að kenna íslensku sem annað mál í framhaldsskóla í Reykjavík eftir að hafa kennt almenna íslensku í þrjú ár. Ég stökk í þessa kennslu blaut á bak við eyrun og þurfti heldur betur að læra nýja nálgun á kennslu, læra að vera kennari í öðru máli en móðurmáli. Skoðun 9.12.2024 08:32 Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Skoðun 9.12.2024 08:02 Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason skrifar Raforkuöryggi hefur verið heitt umræðuefni undanfarin ár. Þegar orkuskipti eru í fullum gangi og eftirspurn vex dag frá degi, stöndum við frammi fyrir lykilspurningu: Hvernig tryggjum við að almenningur njóti stöðugs raforkuframboðs, jafnvel þegar þrengir að? Skoðun 9.12.2024 07:32 Erindisleysa Kennarasambandsins Ólafur Hauksson skrifar Tilgangslausu fimm vikna verkfalli Kennarasambandsins var frestað daginn fyrir kosningar. Sú frétt var fljót að drukkna undan stjórnmálaþrefinu. Forysta kennara gat því læðst á brott án þess að standa fyrir máli sínu. Skoðun 9.12.2024 07:03 Óvenjuleg hálka Sara Oskarsson skrifar Kæru borgarbúar, Veðurstofan spáir því að á næstu árum gætu röð veðurfræðilegra atvika vel átt sér stað hér á Íslandi. Afleiðingarnar kunna að vera stórskrítinn snjór, furðuleg rigning, nú eða óvenjuleg hálka. Skoðun 8.12.2024 15:00 Það eru margar leiðir til að lækka vexti Ólafur Margeirsson skrifar Bankastjóri Arion banka, Benedikt Gíslason, skrifaði nýlega áhugaverða grein um vaxtastigið Íslandi og hugsanlega leið til þess að lækka það. Grundvallarniðurstaða Benedikts er að lög, reglur og reglugerðir geta og hafa áhrif á vaxtastig. Skoðun 8.12.2024 14:30 Voru aðdragandi og úrslit þingkosninga lýðræðisleg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Jafnan koma upp eftir hverjar og einar Alþingiskosningar á Íslandi umræður hvort að úrslit kosninga hafi uppfyllt skilyrði um lýðræðislegar kosningar. Skoðun 8.12.2024 10:00 Krísan sem heimurinn hundsar: kynbundið ofbeldi í átökum Birta B. Kjerúlf og Kjartan Ragnarsson skrifa Stríð er mikið í fréttunum þessa dagana. Á undanförnum árum hefur fjöldi vopnaðra átaka farið vaxandi í heiminum. Ýmsir langvarandi átakastaðir hafa séð auknar hörmungar á sama tíma og ný átök hafa blossað upp. Þetta fer ekki framhjá þeim sem lesa fréttirnar, en þrátt fyrir að átök fá mikla athygli, höfum við tekið eftir því að kynjasjónarmiðið er oft vanrækt í umræðunni. Skoðun 8.12.2024 09:03 Köld eru kvennaráð – eða hvað? Halla Hrund Logadóttir skrifar Orðatiltækið „Köld eru kvenna ráð“ kemur úr Njálu og þar er átt er við að ráðleggingum kvenna sé ekki alltaf treystandi. Þessi fornu orð hafa lengi fylgt umræðum um ráðvendni og hlutverk kvenna en nútímarannsóknir sýna að þátttaka þeirra í ákvörðunum styrkir oft útkomur með breiðari sýn, aukinni samvinnu og sjálfbærri nálgun. Skoðun 8.12.2024 09:03 Vanhæfi, valdníðsla og dýraníð - ekkert mál fyrir Bjarna Ben! Ole Anton Bieltvedt skrifar Eftir að hafa búið erlendis í 27 ár, hef ég nú í 8 ár verið mikið hér og fylgzt með. Á þessum tíma hef ég fengið þá tilfinningu, að formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktson, væri spilltasti og siðlausasti - ósvífnasti - stjórnmálamaður landsins. Skoðun 8.12.2024 06:02 Aðventustjórnin Skúli Ólafsson skrifar Þegar við risum úr rekkju á fyrsta sunnudegi í aðventu voru niðurstöður þingkosninga farnar að skýrast, eins og kunnugt er. Áhugavert verður að sjá hvernig næstu skref verða. Við fáum nýja forystu og væntanlega verða þar orðaðar þær hugsjónir sem unnið verður eftir. Skoðun 7.12.2024 15:30 Fyrirgefið mér en ég fæ grænar bólur þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir! Davíð Bergmann skrifar Við erum fremst í heiminum í því að veita Nonna og Gunnu norm forvarnir en ekki Lúlla og Lúllu lúser! Það fer fátt meira í taugarnar á mér eins og þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir og sér í lagi þegar við erum að tala um forvarnir fyrir ungmenni í afbrotum. Skoðun 7.12.2024 12:31 ESB-andstæðingar á nálum Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Mikill óróleiki og ótti hefur skapast í herbúðum þeirra sem eru á móti ESB eftir nýliðnar kosningar. Já, þeir eru margir bara á nálum. Skoðun 7.12.2024 12:01 Samstarf um heilbrigðiskerfið - nýjar áherslur í stjórnarsáttmála Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks skrifar Heilbrigðiskerfið á Íslandi stendur frammi fyrir umfangsmiklum áskorunum sem krefjast tafarlausra viðbragða stjórnvalda. Breiðfylking heilbrigðisstétta stóð fyrir málefnafundi með fulltrúm allra flokka sem buðu fram á landsvísu í aðdraganda nýliðinna kosninga Skoðun 7.12.2024 11:32 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna. Skoðun 10.12.2024 12:32
Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Í dag, 10. desember 2024, fögnum við 100 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi. Í dag er jafnframt Alþjóðlegi mannréttindadagurinn, sem og lokadagur 16 daga átaksins gegn kynbundnu ofbeldi á heimsvísu. Skoðun 10.12.2024 10:31
Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Mönnum er tíðtrætt um dýravelferð þessa dagana. Hvalveiðar eru eru ágætt dæmi um dýravelferð. Hvalirnir synda um höfin blá alla sína ævi. Örfáir fá skot í hnakkann og lang flestir deyja samstundis. Þeir örfáu sem lifa lengur eru aflífðaðir á nokkrum mínútum. Ef allt er eðlilegt. Skoðun 10.12.2024 09:33
Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, lýkur árlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Áherslan þetta árið er á kvennamorð (e. femicide) sem er alvarlegasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis og á sér stað þegar kona er myrt vegna þess að hún er kona. Skoðun 10.12.2024 09:00
Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Jólamánuðurinn desember er annasamur tími og undirbúningur hefst snemma með ýmsum skemmtunum, tilboðum og jólaboðum. Umferð er erilsöm á þessum árstíma og oft örtröð á bílastæðum borgar og bæja. Um 20% allra umferðaróhappa verða á bílastæðum og er hlutfallið hér á landi svipað og annars staðar. Skoðun 10.12.2024 07:31
Fimmtíu ár frá Kvennafrídeginum árið 2025 Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Drífu Snædal lýsir öllum lögum og viðhorfum sem þurfa að breytast og eru mikilvæg. Skoðun 9.12.2024 18:00
Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Laugarnesskóli, Langholtsskóli og Laugalækjaskóli auk frístundaheimila og félagsmiðstöðva í Lauganes- og Langholtshverfi eru í fararbroddi í fagstarfi sínu. Þeir hafa allir hlotið viðurkenningar fyrir framúrskarandi menntastarf og þar hafa börn hverfisins fengið að blómstra. Skoðun 9.12.2024 16:31
Getur rafmagnið lært af símanum? Sigurður Jóhannesson skrifar Orkufyrirtækin stóðu fyrir nokkrum umræðufundum í aðdraganda kosninga. Meginefnið var hvernig tryggja mætti almenningi og litlum fyrirtækjum nóg rafmagn á viðráðanlegu verði. Samkeppni er frekar nýtilkomin á þessum markaði. Skoðun 9.12.2024 14:31
„Fé fylgi sjúklingi – ný útfærsla“ Teitur Guðmundsson skrifar Við höfum verið í ákveðinni baráttu hérlendis með það hvernig við sjáum fyrir okkur heilbrigðisþjónustuna til framtíðar, enda um einn stærsta, dýrasta og jafnframt flóknasta málaflokk ríkisfjármála að ræða, þar sem sitt sýnist hverjum. Skoðun 9.12.2024 13:31
Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar Ísland færist hratt í átt að stafrænum heimi þar sem samskipti við hið opinbera fara fram á vettvangi eins og heilsuvera.is og island.is. Þó að þessi þróun bjóði upp aukin lífsgæði fyrir marga, þá eru hópar í samfélaginu sem eiga erfitt með að fóta sig í stafrænni veröld. Skoðun 9.12.2024 13:02
Loftslagsmál eru orkumál Nótt Thorberg skrifar Mikið var rætt um þörfina fyrir aukna græna orkuöflun í aðdraganda alþingiskosninga. Það virðist vera samhljómur hjá flestum flokkum og hjá atvinnulífi um þörfina og það er ekki að ástæðulausu. Skoðun 9.12.2024 11:02
Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Ef sauðfjárbóndi myndi vilja fækka ref í sinni sveit, til að vernda sinn tekjustofn, þá væri ekki gáfulegt að gefa út skipun um að lóga öllum ferfættum, villtum spendýrum. Nei, betra væri að ráðast beint á meinið sjálft og láta allt annað vera. Skoðun 9.12.2024 10:33
Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason skrifar Að starfa sem sálfræðingur eru í mínum huga mikil forréttindi. Í þeim störfum sinni ég börnum og foreldrum þeirra þar sem markmiðið er finna árangursríkar lausnir við þeim vanda sem um ræðir. Það er mér því afar dýrmætt að sjá skjólstæðinga ná góðum tökum á vanda sínum því lausnin þarf ekki í öllum tilfellum að vera flókin, sérstaklega ef viðkomandi er gripinn nógu snemma. Skoðun 9.12.2024 10:02
Ahimsa: Siðferði kjöts og innflytjendamála Rajan Parrikar skrifar Manneskjan erfir þær hefðir sem hún fæðist inn í. Hvort sem þær birtast í trúarbrögðum, matarvenjum eða félagslegum siðum, þá virðast þessar arfleifðir oft eðlilegar og sjálfsagðar, og flestir fylgja þeim eftir án mikillar yfirvegunar. Skoðun 9.12.2024 10:02
Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Skoðun 9.12.2024 09:33
Stigmögnun ofbeldis í nánum samböndum Kristín Snorradóttir skrifar Betur má ef duga skal, margt hefur áunnist í málefnum sem snúa að ofbeldi og ofbeldismenningu. Því miður er þó víða pottur brotinn og sýna rannsóknir UN Women nú, árið 2024, að ofbeldi gegn konum hefur aukist og að á hverjum 10 mínútum er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir. Skoðun 9.12.2024 09:00
Brottvísanir frá sjónarhorni íslenskukennara Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifar Haustið 2022 byrjaði ég að kenna íslensku sem annað mál í framhaldsskóla í Reykjavík eftir að hafa kennt almenna íslensku í þrjú ár. Ég stökk í þessa kennslu blaut á bak við eyrun og þurfti heldur betur að læra nýja nálgun á kennslu, læra að vera kennari í öðru máli en móðurmáli. Skoðun 9.12.2024 08:32
Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Skoðun 9.12.2024 08:02
Hvernig tryggjum við raforkuöryggi almennings til framtíðar? Dagur Helgason skrifar Raforkuöryggi hefur verið heitt umræðuefni undanfarin ár. Þegar orkuskipti eru í fullum gangi og eftirspurn vex dag frá degi, stöndum við frammi fyrir lykilspurningu: Hvernig tryggjum við að almenningur njóti stöðugs raforkuframboðs, jafnvel þegar þrengir að? Skoðun 9.12.2024 07:32
Erindisleysa Kennarasambandsins Ólafur Hauksson skrifar Tilgangslausu fimm vikna verkfalli Kennarasambandsins var frestað daginn fyrir kosningar. Sú frétt var fljót að drukkna undan stjórnmálaþrefinu. Forysta kennara gat því læðst á brott án þess að standa fyrir máli sínu. Skoðun 9.12.2024 07:03
Óvenjuleg hálka Sara Oskarsson skrifar Kæru borgarbúar, Veðurstofan spáir því að á næstu árum gætu röð veðurfræðilegra atvika vel átt sér stað hér á Íslandi. Afleiðingarnar kunna að vera stórskrítinn snjór, furðuleg rigning, nú eða óvenjuleg hálka. Skoðun 8.12.2024 15:00
Það eru margar leiðir til að lækka vexti Ólafur Margeirsson skrifar Bankastjóri Arion banka, Benedikt Gíslason, skrifaði nýlega áhugaverða grein um vaxtastigið Íslandi og hugsanlega leið til þess að lækka það. Grundvallarniðurstaða Benedikts er að lög, reglur og reglugerðir geta og hafa áhrif á vaxtastig. Skoðun 8.12.2024 14:30
Voru aðdragandi og úrslit þingkosninga lýðræðisleg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Jafnan koma upp eftir hverjar og einar Alþingiskosningar á Íslandi umræður hvort að úrslit kosninga hafi uppfyllt skilyrði um lýðræðislegar kosningar. Skoðun 8.12.2024 10:00
Krísan sem heimurinn hundsar: kynbundið ofbeldi í átökum Birta B. Kjerúlf og Kjartan Ragnarsson skrifa Stríð er mikið í fréttunum þessa dagana. Á undanförnum árum hefur fjöldi vopnaðra átaka farið vaxandi í heiminum. Ýmsir langvarandi átakastaðir hafa séð auknar hörmungar á sama tíma og ný átök hafa blossað upp. Þetta fer ekki framhjá þeim sem lesa fréttirnar, en þrátt fyrir að átök fá mikla athygli, höfum við tekið eftir því að kynjasjónarmiðið er oft vanrækt í umræðunni. Skoðun 8.12.2024 09:03
Köld eru kvennaráð – eða hvað? Halla Hrund Logadóttir skrifar Orðatiltækið „Köld eru kvenna ráð“ kemur úr Njálu og þar er átt er við að ráðleggingum kvenna sé ekki alltaf treystandi. Þessi fornu orð hafa lengi fylgt umræðum um ráðvendni og hlutverk kvenna en nútímarannsóknir sýna að þátttaka þeirra í ákvörðunum styrkir oft útkomur með breiðari sýn, aukinni samvinnu og sjálfbærri nálgun. Skoðun 8.12.2024 09:03
Vanhæfi, valdníðsla og dýraníð - ekkert mál fyrir Bjarna Ben! Ole Anton Bieltvedt skrifar Eftir að hafa búið erlendis í 27 ár, hef ég nú í 8 ár verið mikið hér og fylgzt með. Á þessum tíma hef ég fengið þá tilfinningu, að formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktson, væri spilltasti og siðlausasti - ósvífnasti - stjórnmálamaður landsins. Skoðun 8.12.2024 06:02
Aðventustjórnin Skúli Ólafsson skrifar Þegar við risum úr rekkju á fyrsta sunnudegi í aðventu voru niðurstöður þingkosninga farnar að skýrast, eins og kunnugt er. Áhugavert verður að sjá hvernig næstu skref verða. Við fáum nýja forystu og væntanlega verða þar orðaðar þær hugsjónir sem unnið verður eftir. Skoðun 7.12.2024 15:30
Fyrirgefið mér en ég fæ grænar bólur þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir! Davíð Bergmann skrifar Við erum fremst í heiminum í því að veita Nonna og Gunnu norm forvarnir en ekki Lúlla og Lúllu lúser! Það fer fátt meira í taugarnar á mér eins og þegar það er verið að gengisfella orðið forvarnir og sér í lagi þegar við erum að tala um forvarnir fyrir ungmenni í afbrotum. Skoðun 7.12.2024 12:31
ESB-andstæðingar á nálum Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Mikill óróleiki og ótti hefur skapast í herbúðum þeirra sem eru á móti ESB eftir nýliðnar kosningar. Já, þeir eru margir bara á nálum. Skoðun 7.12.2024 12:01
Samstarf um heilbrigðiskerfið - nýjar áherslur í stjórnarsáttmála Breiðfylking heilbrigðisstarfsfólks skrifar Heilbrigðiskerfið á Íslandi stendur frammi fyrir umfangsmiklum áskorunum sem krefjast tafarlausra viðbragða stjórnvalda. Breiðfylking heilbrigðisstétta stóð fyrir málefnafundi með fulltrúm allra flokka sem buðu fram á landsvísu í aðdraganda nýliðinna kosninga Skoðun 7.12.2024 11:32
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun