Tíska og hönnun

58 skrefa rútína Shay Mitchell

Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 

Tíska og hönnun

Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað

Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð.

Tíska og hönnun

Auðvelda fólki að koma íslenskri hönnun undir jólatréð

„Nú er helsti tími verslunar fram undan og við viljum að fólk sé meðvitað um allt það fjölbreytta úrval íslenskrar hönnunar sem er á boðstólnum hér heima - fyrir heimilið, fataskápinn og undir tréð,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs-

Tíska og hönnun

Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal

Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld.

Tíska og hönnun

FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar

FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin.

Tíska og hönnun