Vivienne Westwood er látin Árni Sæberg skrifar 29. desember 2022 21:29 Vivienne Westwood er látin. Samir Hussein/Getty Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni. Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Í tilkynningu á Twittersíðu Westwood segir að hún hafi látist í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili hennar í Lundúnum. 29th December 2022. Vivienne Westwood died today, peacefully and surrounded by her family, in Clapham, South London.The world needs people like Vivienne to make a change for the better. pic.twitter.com/YQwVixYUrV— Vivienne Westwood (@FollowWestwood) December 29, 2022 Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn á áttunda áratug síðustu aldar. Hún varð fljótt þekkt fyrir að hanna föt í anda pönksins og nýbylgjunnar sem riðu röftum í Englandi á áttunda áratugnum. „Ég mun halda áfram með Vivienne í hjarta mínu. Við unnum saman allt til endaloka og hún hefur gefið mér nægan efnivið til að halda áfram,“ er haft eftir Andreas Kronthaler, eiginmanni hennar og samstarfsmanni.
Tíska og hönnun England Andlát Bretland Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira