Tíska og hönnun Full af orku fyrir framhaldið Nýir borðstofustólar, kollar og sófaborð voru meðal nýrra vara sem AGUSTAV sýndi á Hönnunarmars fyrir nokkrum vikum. Næsta stóra sýning er stórsýningin Amazing Home Show í Laugardalshöll í lok næstu viku. Tíska og hönnun 12.5.2017 17:00 Sjálflærður og búinn að "meika það“ Þegar hönnuðurinn Rick Owens kynnti nýjustu línuna sína á tískuvikunni í París vöktu höfuðfötin sem fyrirsæturnar skörtuðu athygli enda um sérstaka hönnun að ræða. Sjálflærði hönnuðurinn Malakai ber ábyrgð á henni. Tíska og hönnun 12.5.2017 13:00 Græn og glæsileg í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Svala Björgvinsdóttir geislaði í Kænugarði í gær í grænum silkisamfestingi eftir Ýri Þrastardóttur. Svala hafði samband við Ýri eftir RFF. Tíska og hönnun 8.5.2017 14:15 Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. Tíska og hönnun 6.5.2017 10:45 Síða hárið fær að fjúka í sumar Síða hárið sem einkennt hefur tísku síðustu ára fær að fjúka fyrir sumarið. Nú á hárið að vera í axlasídd, frjálslegt með ljósum og mjúkum tónum. Stjörnurnar í Hollywood eru hver af annarri að breyta hárgreiðslunni. Tíska og hönnun 4.5.2017 14:00 Gjörbreytt eldhús með áherslu á praktík Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir tók nýverið í gegn eldhús og útkoman er vægast sagt glæsileg. Nýja eldhúsið er gjörólíkt því upprunalega enda var innréttingunum skipt út og veggir rifnir niður. Tíska og hönnun 2.5.2017 22:45 Lifir fyrir vinnuna Anna Þórunn Hauksdóttir ætlaði að verða dansari en fór í vöruhönnun og er einn fremsti vöruhönnuður landsins. Tíska og hönnun 25.4.2017 14:15 Litfögur undur himingeimsins Stóra Lúna er hugarfóstur Lindu Guðrúnar Karlsdóttur og um leið frumraun hennar á sviði hönnunar. Tíska og hönnun 5.4.2017 18:00 Sjáðu þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar Hin árlegu FÍT-verðlaun voru veitt af Félagi íslenskra teiknara í gær. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á síðasta ári. Tíska og hönnun 23.3.2017 16:05 Breytir þekktum vörumerkjum í rúnaletur Sigurður Oddsson hönnuður opnar sýningu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn næsta þar sem hann sýnir rúnaútgáfur af þekktustu merkjum Íslandssögunnar. Hugmyndin spratt meðal annars frá heimsókn Sigurðar í Hagia Sophia þar sem hann sá veggjakrot víkinga. Tíska og hönnun 20.3.2017 10:30 Fagfólk um samfesting Ragnhildar Steinunnar: „Þetta kemur bara ekki vel út“ Samfestingurinn sem sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var í á laugardaginn í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur vakið þó nokkra athygli en hann þykir ansi líkur samfestingi úr vorlínu tískuhúss Balmain. Samfestingurinn sást síðast á fyrirsætunni Gigi Hadid á tískupallinum í París í haust. Tíska og hönnun 13.3.2017 20:00 Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt. Tíska og hönnun 5.3.2017 15:00 Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. Tíska og hönnun 28.2.2017 22:00 Einstakar Fokk ofbeldi húfur UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Tíska og hönnun 22.2.2017 15:15 Stóri róttæklingurinn Högna Arfleifð Högnu er mikilvæg enda varð hún fyrsta konan til að teikna hús á Íslandi. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00 Frá London til Patreksfjarðar Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson standa að baki hönnunarstúdíóinu Býflugu. Þau kynnust í heimalandi julie, Frakklandi en hún hefur tekið ástfóstri við Ísland. Í leit að einfaldari lífsstíl fluttu þau frá London til Patreksfjarðar og gera þar upp 118 ára gamalt hús. Julie segir hönnuði heppilega geta unnið hvar sem er. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00 Götutíska Borgarholtsskóla Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans. Tíska og hönnun 16.2.2017 13:15 Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt. Tíska og hönnun 14.2.2017 09:45 Hártískan í sumar klassískari en áður Styttra hár, meiri krullur, klassískari klipping og djúpir, náttúrulegir litir verða áberandi í hártískunni í vor og sumar. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín og síðir, þungir toppar. Tíska og hönnun 10.2.2017 13:00 Körlunum ekki sama um skeggið Pálmar Magnússon hársnyrtir hlaut viðurkenningu á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Hann fann sína hillu í skeggsnyrtingu og herraklippingum eftir að hafa lært logsuðu og málmsmíði. Hann segir skeggjaða karlmenn hafa miklar skoðanir á skegginu á sér. Tíska og hönnun 9.2.2017 14:00 Inklaw sýnir á RFF Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður. Tíska og hönnun 9.2.2017 10:00 Hreinsar hugann með því að farða sig Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun. Tíska og hönnun 25.1.2017 08:00 Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega. Tíska og hönnun 18.1.2017 17:30 Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood. Tíska og hönnun 17.1.2017 17:30 Kim Kardashian klæddist hettupeysu með hamri og sigð Tíska og hönnun 14.1.2017 15:19 Með prinsessuhring á fingri Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum. Tíska og hönnun 9.1.2017 11:00 Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 9.1.2017 09:45 Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. Tíska og hönnun 4.1.2017 09:45 Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. Tíska og hönnun 22.12.2016 14:45 Segir skilið við Júniform Birta Björnsdóttir fatahönnuður hefur sagt skilið við fatamerkið Júniform sem flestar ef ekki allar íslenskar stelpur kannast við. Hún er nú komin með nýja línu á markaðinn og ber hún nafnið By Birta. Tíska og hönnun 20.12.2016 14:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 94 ›
Full af orku fyrir framhaldið Nýir borðstofustólar, kollar og sófaborð voru meðal nýrra vara sem AGUSTAV sýndi á Hönnunarmars fyrir nokkrum vikum. Næsta stóra sýning er stórsýningin Amazing Home Show í Laugardalshöll í lok næstu viku. Tíska og hönnun 12.5.2017 17:00
Sjálflærður og búinn að "meika það“ Þegar hönnuðurinn Rick Owens kynnti nýjustu línuna sína á tískuvikunni í París vöktu höfuðfötin sem fyrirsæturnar skörtuðu athygli enda um sérstaka hönnun að ræða. Sjálflærði hönnuðurinn Malakai ber ábyrgð á henni. Tíska og hönnun 12.5.2017 13:00
Græn og glæsileg í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Svala Björgvinsdóttir geislaði í Kænugarði í gær í grænum silkisamfestingi eftir Ýri Þrastardóttur. Svala hafði samband við Ýri eftir RFF. Tíska og hönnun 8.5.2017 14:15
Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. Tíska og hönnun 6.5.2017 10:45
Síða hárið fær að fjúka í sumar Síða hárið sem einkennt hefur tísku síðustu ára fær að fjúka fyrir sumarið. Nú á hárið að vera í axlasídd, frjálslegt með ljósum og mjúkum tónum. Stjörnurnar í Hollywood eru hver af annarri að breyta hárgreiðslunni. Tíska og hönnun 4.5.2017 14:00
Gjörbreytt eldhús með áherslu á praktík Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir tók nýverið í gegn eldhús og útkoman er vægast sagt glæsileg. Nýja eldhúsið er gjörólíkt því upprunalega enda var innréttingunum skipt út og veggir rifnir niður. Tíska og hönnun 2.5.2017 22:45
Lifir fyrir vinnuna Anna Þórunn Hauksdóttir ætlaði að verða dansari en fór í vöruhönnun og er einn fremsti vöruhönnuður landsins. Tíska og hönnun 25.4.2017 14:15
Litfögur undur himingeimsins Stóra Lúna er hugarfóstur Lindu Guðrúnar Karlsdóttur og um leið frumraun hennar á sviði hönnunar. Tíska og hönnun 5.4.2017 18:00
Sjáðu þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar Hin árlegu FÍT-verðlaun voru veitt af Félagi íslenskra teiknara í gær. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á síðasta ári. Tíska og hönnun 23.3.2017 16:05
Breytir þekktum vörumerkjum í rúnaletur Sigurður Oddsson hönnuður opnar sýningu í Þjóðminjasafninu á miðvikudaginn næsta þar sem hann sýnir rúnaútgáfur af þekktustu merkjum Íslandssögunnar. Hugmyndin spratt meðal annars frá heimsókn Sigurðar í Hagia Sophia þar sem hann sá veggjakrot víkinga. Tíska og hönnun 20.3.2017 10:30
Fagfólk um samfesting Ragnhildar Steinunnar: „Þetta kemur bara ekki vel út“ Samfestingurinn sem sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var í á laugardaginn í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur vakið þó nokkra athygli en hann þykir ansi líkur samfestingi úr vorlínu tískuhúss Balmain. Samfestingurinn sást síðast á fyrirsætunni Gigi Hadid á tískupallinum í París í haust. Tíska og hönnun 13.3.2017 20:00
Hildur Yeoman og 66°Norður í eina sæng Brátt kynna 66°Norður og Hildur Yeoman samstarf sitt en um er að ræða línu sem er innblásin af hafinu. Hingað til hefur 66°N unnið mikið með sjóinn og það hefur Hildur líka gert, en á gjörólíkan hátt. Tíska og hönnun 5.3.2017 15:00
Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati. Tíska og hönnun 28.2.2017 22:00
Einstakar Fokk ofbeldi húfur UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti. Tíska og hönnun 22.2.2017 15:15
Stóri róttæklingurinn Högna Arfleifð Högnu er mikilvæg enda varð hún fyrsta konan til að teikna hús á Íslandi. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00
Frá London til Patreksfjarðar Hjónin Julie Gasiglia og Aron Ingi Guðmundsson standa að baki hönnunarstúdíóinu Býflugu. Þau kynnust í heimalandi julie, Frakklandi en hún hefur tekið ástfóstri við Ísland. Í leit að einfaldari lífsstíl fluttu þau frá London til Patreksfjarðar og gera þar upp 118 ára gamalt hús. Julie segir hönnuði heppilega geta unnið hvar sem er. Tíska og hönnun 18.2.2017 10:00
Götutíska Borgarholtsskóla Litrík og hressandi götutíska var allsráðandi á Skóhlífadögum í Borgarholtsskóla sem standa núna yfir. Fréttablaðið leit inn og myndaði hressa og káta krakka á göngum skólans. Tíska og hönnun 16.2.2017 13:15
Raðir og rangar stærðir ekki hindrun í Yeezy droppi Aftur beið fólk spennt eftir nýjustu skónum í Yeezy Boost línu Kanye West, en fyrir utan bæði karla- og kvennabúð Húrra Reykjavík mynduðust langar raðir um helgina. Einhverjir biðu heila nótt. Tíska og hönnun 14.2.2017 09:45
Hártískan í sumar klassískari en áður Styttra hár, meiri krullur, klassískari klipping og djúpir, náttúrulegir litir verða áberandi í hártískunni í vor og sumar. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín og síðir, þungir toppar. Tíska og hönnun 10.2.2017 13:00
Körlunum ekki sama um skeggið Pálmar Magnússon hársnyrtir hlaut viðurkenningu á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Hann fann sína hillu í skeggsnyrtingu og herraklippingum eftir að hafa lært logsuðu og málmsmíði. Hann segir skeggjaða karlmenn hafa miklar skoðanir á skegginu á sér. Tíska og hönnun 9.2.2017 14:00
Inklaw sýnir á RFF Strákarnir sem standa á bak við fatamerkið Inklaw verða meðal sýnenda á RFF, Reykjavik Fashion Festival, sem fram fer í Hörpu dagana 23. til 25. mars. Guðjón Geir Geirsson segir það mikinn heiður. Tíska og hönnun 9.2.2017 10:00
Hreinsar hugann með því að farða sig Förðunarfræðingurinn Vala Fanney Ívarsdóttir er dugleg við að deila fróðleik um förðun á netinu, bæði á bloggiu Kalon.is og YouTube. Vala er líka virk á samfélagsmiðlum og birtir reglulega förðunarmyndir á Instagram. Lífið fékk að yfirheyra Völu um allt sem tengist förðun. Tíska og hönnun 25.1.2017 08:00
Gæti ekki verið stoltari af samstarfinu Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. Nýverið birti Merry myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og "grímuævintýrið“ forvitnilega. Tíska og hönnun 18.1.2017 17:30
Rándýrt skart þeirra ríku og frægu Jennifer Lopez fékk nýverið demantshálsmen í gjöf frá nýja kærastanum, tónlistarmanninum Drake. Hálsmenið kostaði sem nemur um 11,5 milljónum íslenskra króna miðað við núverandi gengi, sem er nú víst ekki neitt miðað það sem gengur og gerist í Hollywood. Tíska og hönnun 17.1.2017 17:30
Með prinsessuhring á fingri Svartur kjóll og lakkskór eru í uppáhaldi hjá Hönnu Þóru Helgadóttur. Kjóllinn er þægilegur og gott að hlaupa á eftir börnunum í skónum. Tíska og hönnun 9.1.2017 11:00
Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt. Tíska og hönnun 9.1.2017 09:45
Tvö keimlík mynstur valda deilum í íslenska hönnunarheiminum Facebook-færsla sem hönnuðurinn Linda Björg Árnadóttir birti í gær hefur vakið eftirtekt. Í færslunni vekur Linda athygli á því að flíkur eftir hönnuðinn Andreu Magnúsdóttur séu skreyttar mynstri sem líkist hennar hönnun. Tíska og hönnun 4.1.2017 09:45
Nýja línan er innblásin af draumaheiminum Nýjasta lína fatahönnuðarins Hildar Yeoman var að koma í sölu en línan var frumsýnd í sumar á Listahátíð við góðar undirtektir. Hildur segir þessa nýju línu vera nokkuð frábrugðna eldri línum en í henni leynast meðal annars kápur, kjólar og hátíðlegt skart. Tíska og hönnun 22.12.2016 14:45
Segir skilið við Júniform Birta Björnsdóttir fatahönnuður hefur sagt skilið við fatamerkið Júniform sem flestar ef ekki allar íslenskar stelpur kannast við. Hún er nú komin með nýja línu á markaðinn og ber hún nafnið By Birta. Tíska og hönnun 20.12.2016 14:00