Tók 350 klukkustundir að klára kjólinn Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 20:31 Sophie Turner. Vísir/Getty Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. Athöfnin var lágstemmd og aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Turner, sem er 23 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones, var glæsileg þegar hún gekk í það heilaga en hún klæddist kjól frá hönnuðinum Nicolas Ghesquiere sem er listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton. Kjóllinn var skreyttur 50.400 kristöllum og 50.400 hvítum pelum og var slóðinn sjálfur fjórtán metrar að lengd. Það sem mesta athygli vekur er sú staðreynd að það tók yfir 350 klukkustundir að gera kjólinn. View this post on InstagramAbsolute beauty @sophiet A post shared by (@nicolasghesquiere) on Jul 3, 2019 at 6:55pm PDT Það má því segja að brúðhjónin hafi lagt aðeins meira í þetta brúðkaup en það fyrra, en þau gengu upprunalega í það heilaga fyrr á árinu í Las Vegas. Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. Athöfnin var lágstemmd og aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Turner, sem er 23 ára gömul og þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones, var glæsileg þegar hún gekk í það heilaga en hún klæddist kjól frá hönnuðinum Nicolas Ghesquiere sem er listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton. Kjóllinn var skreyttur 50.400 kristöllum og 50.400 hvítum pelum og var slóðinn sjálfur fjórtán metrar að lengd. Það sem mesta athygli vekur er sú staðreynd að það tók yfir 350 klukkustundir að gera kjólinn. View this post on InstagramAbsolute beauty @sophiet A post shared by (@nicolasghesquiere) on Jul 3, 2019 at 6:55pm PDT Það má því segja að brúðhjónin hafi lagt aðeins meira í þetta brúðkaup en það fyrra, en þau gengu upprunalega í það heilaga fyrr á árinu í Las Vegas.
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Fylgstu með Sophie Turner gera sig klára fyrir Met Gala Leikkonan Sophie Turner mætti á Met Gala í New York í upphafi mánaðarins og klæddist hún samfesting frá tískurisanum Louis Vuitton. 23. maí 2019 16:30
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30