Tónlist Astrópía - Tónlistin úr kvikmyndinni - þrjár stjörnur Það er sitt lítið af hverju á Astrópíu-kvikmyndaplötunni. Nokkur ný popplög tekin upp sérstaklega fyrir plötuna, ný og nýleg lög af útkomnum eða væntanlegum plötum og kvikmyndatónlistin sjálf sem Þorvaldur Bjarni samdi og sem hljóðrituð var af Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu. Tónlist 9.8.2007 07:45 Söngskólinn skorar á kóra Söngskólinn í Reykjavík og menningarnótt hyggjast efna til söngveislu á menningardaginn 18. ágúst, undir yfirskriftinni Syngjum saman við Söngskólann! Stefnt er að því að samfelld söngdagskrá verði í gangi við hús Söngskólans í Reykjavík, að Snorrabraut 54, frá 15 til 18. Tónlist 9.8.2007 05:15 Levi"s leitar að íslenskri tónlist Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. Tónlist 9.8.2007 04:15 Leaves á Organ Hljómsveitin Leaves spilar á nýja tónleikastaðnum Organ við Hafnarstræti í kvöld. Tónlist 9.8.2007 00:30 Leaves spila á Organ Hljómsveitirnar Leaves og Shadow Parade blása til tónleika á Organ, nýjum tónleikastað í Hafnarstræti. Tónleikarnir fara fram annað kvöld og hefjast kl. 21. Tónlist 8.8.2007 12:57 Söng fyrir uppáhaldsliðið sitt Óperusöngvarinn Garðar Thor Cortes hafði sérstaklega gaman af því að syngja fyrir vináttuleik Manchester United og Inter Milan á Old Trafford á dögunum vegna þess að hann hefur verið aðdáandi United síðan hann var lítill polli. Tónlist 4.8.2007 05:00 Latir blaðamenn Jack White, annar helmingur rokkdúettsins The White Stripes, segir að blaðamenn séu latir og nenni ekki að hafa staðreyndirnar á hreinu áður en þeir taki við sig viðtöl. Tónlist 4.8.2007 04:15 Wonder í tónleikaferð Goðsögnin Stevie Wonder er á leið í sína fyrstu tónleikaferð um Bandaríkin í rúman áratug. Wonder, sem er 57 ára, byrjar ferðalagið í San Diego 23. ágúst og lýkur því í Boston 20. september. Tónlist 4.8.2007 02:45 Lokatónleikar "Tónaregns í Reykjavík" Í kvöld verða haldnir tónleikar í Dómkirkjunni til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda dúóið Para-Dís og hafa í sumar unnið hjá Hinu húsinu í Reykjavík að verkefni sem þau nefna "Tónaregn í Reykjavík" og eru tónleikarnir í kvöld lokahluti verkefnisins. Tónlist 1.8.2007 17:53 Innipúkar gleðjast Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Reykjavík um helgina eins og undanfarin ár. Í þetta skiptið fer hátíðin fram á nýja tónleikastaðnum Organ í Hafnarstræti sem opnar þá með pompi og pragt. Tónlist 1.8.2007 04:45 Nýtt lag frá Millunum Milljónamæringarnir hafa sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Við elskum þig nú samt“. Lagið er eftir Karl Olgeirsson en textinn er eftir Stefán Hilmarsson. Tónlist 1.8.2007 04:00 Rétti tíminn runninn upp Birgitta Haukdal ætlar að gefa út sína fyrstu sólóplötu fyrir næstu jól. Er hún nýbúin að undirrita útgáfusamning við Senu þess efnis. Tónlist 1.8.2007 03:00 Ragga Gröndal snýr aftur Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal, sem er komin heim eftir söng- og píanónám í Bandaríkjunum, heldur tónleika á Domo í kvöld ásamt hljómsveitinni Black Coffee. Sveitina skipa gítarleikararnir Ásgeir Ásgeirsson og Eðvarð Lárusson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontrabassaleikari og trommarinn Erik Quick. Tónlist 1.8.2007 02:30 Hita upp fyrir Eyjar Rokkstjörnurnar Magni Ásgeirsson og hinn ástralski Toby Rand halda tónleika á Gauki á Stöng í kvöld ásamt hljómsveitinni Á móti sól. Um er að ræða nokkurs konar upphitun fyrir þjóðhátíð í Eyjum, þar sem Á móti sól ætlar að spila um verslunarmannahelgina. Tónlist 1.8.2007 02:00 Rignir niður plötum Tónlistarmaðurinn Rigning heldur útgáfutónleika á Barnum í kvöld í tilefni af útkomu sinnar fimmtu sólóplötu, Askja Pandóru. Aðeins nokkrir mánuðir eru liðnir síðan síðasta sólóplata kappans kom út, þannig að afköst hans eru í miklu hámarki um þessar mundir. Tónlist 1.8.2007 01:30 Frágangur - Megas og Senuþjófarnir Frágangur er fyrsta plata Megasar með nýju efni síðan Far þinn veg kom út árið 2001 ef frá er talin Megasukk platan Hús datt sem kom út fyrir tveimur árum. Megas hefur verið áberandi í útgáfu síðustu ára aðallega vegna endurútgáfu á fyrstu 13 plötunum hans og útgáfu á áður óútkomnu tónleikaefni, en nú er sem sagt loksins komin alvöru ný Megasarplata. Tónlist 31.7.2007 08:00 Styrktartónleikar Para-Dís Lokatónleikar verkefnisins „Tónaregn í Reykjavík“ fara fram í Dómkirkjunni annað kvöld. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda saman dúóið Para-Dís, en þau hafa unnið að Tónaregni í Reykjavík á vegum Hins hússins í sumar. Tónlist 31.7.2007 06:45 Safnplata á leiðinni Hljómsveitin Sigur Rós gefur út safnplötuna Hvarf-Heim hinn 5. nóvember, sama dag og tónleikamynd sveitarinnar Heima kemur út. Plötunni verður skipt í tvo hluta. Tónlist 31.7.2007 05:45 Rottweiler ráðast á eftirlitsþjóðfélagið „Lagið snýst um þetta 1984-kjaftæði sem komið er upp í þessu þjóðfélagi, hvernig fylgst er með öllum eins og þeir séu glæpamenn,“ segir Erpur Þ. Eyvindarson, forsprakki rapphljómsveitarinnar XXX Rottweilerhunda. Erpur og félagar tóku um helgina upp myndband við fyrsta nýja lag sveitarinnar í nokkur ár. Tónlist 31.7.2007 04:45 Jan Mayen til Englands „Ég er helvíti glaður með þetta,“ segir Ágúst Bogason, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar Jan Mayen. Önnur breiðskífa Jan Mayen er væntanleg í búðir eftir verslunarmannahelgi en þrjú ár eru síðan fyrsta plata þeirra kom út. Tónlist 27.7.2007 06:00 Vináttan sem sprakk Töluverð umræða hefur verið uppi um lagið „(Minnst tíu miljón) Flóabitanótt“ sem er að finna á nýjustu plötu Megasar, Frágangur. Hefur því verið haldið fram að í laginu sé Megas að skjóta föstum skotum að Bubba Morthens, sem Megas hefur reyndar sjálfur harðneitað í útvarpsviðtali. Tónlist 27.7.2007 04:30 Norrænt stúlknaband safnar fé fyrir bágstadda „Okkar draumsýn er að láta gott af okkur leiða. Það er náttúrlega draumur ef maður getur unnið við það að hjálpa öðrum,“ segir söngkonan Birgitta Haukdal, sem vinnur nú með samtökunum Navia í félagi við þrjá aðra Íslendinga. Tónlist 27.7.2007 03:30 Ofar en Ozzy og Winehouse Tónlistarkonan Hafdís Huld hefur fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína á tónlistarhátíðinni Hultsfred í Svíþjóð sem var haldin á dögunum. Hultsfred er ein stærsta tónlistarhátíðin á Norðurlöndunum og í ár komu 160 hljómsveitir frá öllum heimshornum þar fram. Tónlist 27.7.2007 03:00 Það er engin leið að hætta Það er eins og gömlu jálkarnir í Rolling Stones geti ekki hugsað sér að hætta að rokka. A Bigger Bang-túrinn sem enn er í gangi er stærsta tónleikaferð sögunnar. Eftir helgina kemur út fjögurra diska DVD-pakki með efni frá honum. Tónlist 27.7.2007 00:15 Reykholtshátíð er hafin Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Tónlist 26.7.2007 04:30 Syngur til heiðurs móður á stórtónleikum á Akureyri Stórtónleikar með Kristján Jóhannsson óperusöngvara í fararbroddi verða haldnir í Íþróttahöllinni á Akureyri í september. tórtónleikarnir fara fram sunnudaginn 9. september, og að ósk Kristjáns munu þeir bera yfirskriftina „Fyrir mömmu“, en móðir hans, Fanney Oddgeirsdóttir, verður níræð 14. september næstkomandi. Tónlist 26.7.2007 00:45 Góð stemning á G! í Færeyjum Hin stórfenglega tónlistarhátíð G! festival fór fram í hinum þúsund manna bæ Götu í Færeyjum um síðustu helgi. Steinþór Helgi Arnsteinsson var á staðnum og skemmti sér konunglega ásamt um fimmtungi færeysku þjóðarinnar. Tónlist 26.7.2007 00:30 G! Festival í Færeyjum Tónlistarhátíðin G Festival var haldin í Götu í Færeyjum um helgina en þetta er stærsta tónlistarhátíð landsins. Um fimmtungur þjóðarinnar heimsækir bæinn sem telur aðeins þúsund manns. Frægasti íbúi bæjarins, Eivör Pálsdóttir, tróð þar upp en hún átti einmnitt afmæli á laugardag. Íslenskar hljómsveitir eru fastagestir á hátíðinni og í ár tróðu þrjár íslenskar sveitir þar upp. Tónlist 23.7.2007 21:05 Blunt samdi plötu á Ibiza Næsta plata breska popparans James Blunt, All the Lost Souls, kemur út 18. september. Fyrsta smáskífulagið af plötunni, 1973, er væntanlegt á öldur ljósvakans. Fékk Blunt innblásturinn að laginu þegar hann dvaldi á Ibiza við Spán þar sem hann samdi plötuna. Tónlist 23.7.2007 00:30 Endurútgáfa frá Ego Tvær fyrstu plötur Ego, Breyttir tímar og Í mynd, hafa verið endurútgefnar í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá útgáfu þeirra. Ego var stofnuð haustið 1981 og gaf út sína fyrstu plötu, Breyttir tímar, 1. apríl 1982. Tónlist 22.7.2007 05:45 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 226 ›
Astrópía - Tónlistin úr kvikmyndinni - þrjár stjörnur Það er sitt lítið af hverju á Astrópíu-kvikmyndaplötunni. Nokkur ný popplög tekin upp sérstaklega fyrir plötuna, ný og nýleg lög af útkomnum eða væntanlegum plötum og kvikmyndatónlistin sjálf sem Þorvaldur Bjarni samdi og sem hljóðrituð var af Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu. Tónlist 9.8.2007 07:45
Söngskólinn skorar á kóra Söngskólinn í Reykjavík og menningarnótt hyggjast efna til söngveislu á menningardaginn 18. ágúst, undir yfirskriftinni Syngjum saman við Söngskólann! Stefnt er að því að samfelld söngdagskrá verði í gangi við hús Söngskólans í Reykjavík, að Snorrabraut 54, frá 15 til 18. Tónlist 9.8.2007 05:15
Levi"s leitar að íslenskri tónlist Fatafyrirtækið Levi"s og VICE Magazine/Records eru að leita að nýrri tónlistarstórstjörnu á Norðurlöndunum. Tónlist 9.8.2007 04:15
Leaves á Organ Hljómsveitin Leaves spilar á nýja tónleikastaðnum Organ við Hafnarstræti í kvöld. Tónlist 9.8.2007 00:30
Leaves spila á Organ Hljómsveitirnar Leaves og Shadow Parade blása til tónleika á Organ, nýjum tónleikastað í Hafnarstræti. Tónleikarnir fara fram annað kvöld og hefjast kl. 21. Tónlist 8.8.2007 12:57
Söng fyrir uppáhaldsliðið sitt Óperusöngvarinn Garðar Thor Cortes hafði sérstaklega gaman af því að syngja fyrir vináttuleik Manchester United og Inter Milan á Old Trafford á dögunum vegna þess að hann hefur verið aðdáandi United síðan hann var lítill polli. Tónlist 4.8.2007 05:00
Latir blaðamenn Jack White, annar helmingur rokkdúettsins The White Stripes, segir að blaðamenn séu latir og nenni ekki að hafa staðreyndirnar á hreinu áður en þeir taki við sig viðtöl. Tónlist 4.8.2007 04:15
Wonder í tónleikaferð Goðsögnin Stevie Wonder er á leið í sína fyrstu tónleikaferð um Bandaríkin í rúman áratug. Wonder, sem er 57 ára, byrjar ferðalagið í San Diego 23. ágúst og lýkur því í Boston 20. september. Tónlist 4.8.2007 02:45
Lokatónleikar "Tónaregns í Reykjavík" Í kvöld verða haldnir tónleikar í Dómkirkjunni til styrktar minningarsjóði um Susie Rut Einarsdóttur. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda dúóið Para-Dís og hafa í sumar unnið hjá Hinu húsinu í Reykjavík að verkefni sem þau nefna "Tónaregn í Reykjavík" og eru tónleikarnir í kvöld lokahluti verkefnisins. Tónlist 1.8.2007 17:53
Innipúkar gleðjast Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í Reykjavík um helgina eins og undanfarin ár. Í þetta skiptið fer hátíðin fram á nýja tónleikastaðnum Organ í Hafnarstræti sem opnar þá með pompi og pragt. Tónlist 1.8.2007 04:45
Nýtt lag frá Millunum Milljónamæringarnir hafa sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Við elskum þig nú samt“. Lagið er eftir Karl Olgeirsson en textinn er eftir Stefán Hilmarsson. Tónlist 1.8.2007 04:00
Rétti tíminn runninn upp Birgitta Haukdal ætlar að gefa út sína fyrstu sólóplötu fyrir næstu jól. Er hún nýbúin að undirrita útgáfusamning við Senu þess efnis. Tónlist 1.8.2007 03:00
Ragga Gröndal snýr aftur Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal, sem er komin heim eftir söng- og píanónám í Bandaríkjunum, heldur tónleika á Domo í kvöld ásamt hljómsveitinni Black Coffee. Sveitina skipa gítarleikararnir Ásgeir Ásgeirsson og Eðvarð Lárusson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson kontrabassaleikari og trommarinn Erik Quick. Tónlist 1.8.2007 02:30
Hita upp fyrir Eyjar Rokkstjörnurnar Magni Ásgeirsson og hinn ástralski Toby Rand halda tónleika á Gauki á Stöng í kvöld ásamt hljómsveitinni Á móti sól. Um er að ræða nokkurs konar upphitun fyrir þjóðhátíð í Eyjum, þar sem Á móti sól ætlar að spila um verslunarmannahelgina. Tónlist 1.8.2007 02:00
Rignir niður plötum Tónlistarmaðurinn Rigning heldur útgáfutónleika á Barnum í kvöld í tilefni af útkomu sinnar fimmtu sólóplötu, Askja Pandóru. Aðeins nokkrir mánuðir eru liðnir síðan síðasta sólóplata kappans kom út, þannig að afköst hans eru í miklu hámarki um þessar mundir. Tónlist 1.8.2007 01:30
Frágangur - Megas og Senuþjófarnir Frágangur er fyrsta plata Megasar með nýju efni síðan Far þinn veg kom út árið 2001 ef frá er talin Megasukk platan Hús datt sem kom út fyrir tveimur árum. Megas hefur verið áberandi í útgáfu síðustu ára aðallega vegna endurútgáfu á fyrstu 13 plötunum hans og útgáfu á áður óútkomnu tónleikaefni, en nú er sem sagt loksins komin alvöru ný Megasarplata. Tónlist 31.7.2007 08:00
Styrktartónleikar Para-Dís Lokatónleikar verkefnisins „Tónaregn í Reykjavík“ fara fram í Dómkirkjunni annað kvöld. Hafdís Vigfúsdóttir og Kristján Karl Bragason mynda saman dúóið Para-Dís, en þau hafa unnið að Tónaregni í Reykjavík á vegum Hins hússins í sumar. Tónlist 31.7.2007 06:45
Safnplata á leiðinni Hljómsveitin Sigur Rós gefur út safnplötuna Hvarf-Heim hinn 5. nóvember, sama dag og tónleikamynd sveitarinnar Heima kemur út. Plötunni verður skipt í tvo hluta. Tónlist 31.7.2007 05:45
Rottweiler ráðast á eftirlitsþjóðfélagið „Lagið snýst um þetta 1984-kjaftæði sem komið er upp í þessu þjóðfélagi, hvernig fylgst er með öllum eins og þeir séu glæpamenn,“ segir Erpur Þ. Eyvindarson, forsprakki rapphljómsveitarinnar XXX Rottweilerhunda. Erpur og félagar tóku um helgina upp myndband við fyrsta nýja lag sveitarinnar í nokkur ár. Tónlist 31.7.2007 04:45
Jan Mayen til Englands „Ég er helvíti glaður með þetta,“ segir Ágúst Bogason, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar Jan Mayen. Önnur breiðskífa Jan Mayen er væntanleg í búðir eftir verslunarmannahelgi en þrjú ár eru síðan fyrsta plata þeirra kom út. Tónlist 27.7.2007 06:00
Vináttan sem sprakk Töluverð umræða hefur verið uppi um lagið „(Minnst tíu miljón) Flóabitanótt“ sem er að finna á nýjustu plötu Megasar, Frágangur. Hefur því verið haldið fram að í laginu sé Megas að skjóta föstum skotum að Bubba Morthens, sem Megas hefur reyndar sjálfur harðneitað í útvarpsviðtali. Tónlist 27.7.2007 04:30
Norrænt stúlknaband safnar fé fyrir bágstadda „Okkar draumsýn er að láta gott af okkur leiða. Það er náttúrlega draumur ef maður getur unnið við það að hjálpa öðrum,“ segir söngkonan Birgitta Haukdal, sem vinnur nú með samtökunum Navia í félagi við þrjá aðra Íslendinga. Tónlist 27.7.2007 03:30
Ofar en Ozzy og Winehouse Tónlistarkonan Hafdís Huld hefur fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína á tónlistarhátíðinni Hultsfred í Svíþjóð sem var haldin á dögunum. Hultsfred er ein stærsta tónlistarhátíðin á Norðurlöndunum og í ár komu 160 hljómsveitir frá öllum heimshornum þar fram. Tónlist 27.7.2007 03:00
Það er engin leið að hætta Það er eins og gömlu jálkarnir í Rolling Stones geti ekki hugsað sér að hætta að rokka. A Bigger Bang-túrinn sem enn er í gangi er stærsta tónleikaferð sögunnar. Eftir helgina kemur út fjögurra diska DVD-pakki með efni frá honum. Tónlist 27.7.2007 00:15
Reykholtshátíð er hafin Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Tónlist 26.7.2007 04:30
Syngur til heiðurs móður á stórtónleikum á Akureyri Stórtónleikar með Kristján Jóhannsson óperusöngvara í fararbroddi verða haldnir í Íþróttahöllinni á Akureyri í september. tórtónleikarnir fara fram sunnudaginn 9. september, og að ósk Kristjáns munu þeir bera yfirskriftina „Fyrir mömmu“, en móðir hans, Fanney Oddgeirsdóttir, verður níræð 14. september næstkomandi. Tónlist 26.7.2007 00:45
Góð stemning á G! í Færeyjum Hin stórfenglega tónlistarhátíð G! festival fór fram í hinum þúsund manna bæ Götu í Færeyjum um síðustu helgi. Steinþór Helgi Arnsteinsson var á staðnum og skemmti sér konunglega ásamt um fimmtungi færeysku þjóðarinnar. Tónlist 26.7.2007 00:30
G! Festival í Færeyjum Tónlistarhátíðin G Festival var haldin í Götu í Færeyjum um helgina en þetta er stærsta tónlistarhátíð landsins. Um fimmtungur þjóðarinnar heimsækir bæinn sem telur aðeins þúsund manns. Frægasti íbúi bæjarins, Eivör Pálsdóttir, tróð þar upp en hún átti einmnitt afmæli á laugardag. Íslenskar hljómsveitir eru fastagestir á hátíðinni og í ár tróðu þrjár íslenskar sveitir þar upp. Tónlist 23.7.2007 21:05
Blunt samdi plötu á Ibiza Næsta plata breska popparans James Blunt, All the Lost Souls, kemur út 18. september. Fyrsta smáskífulagið af plötunni, 1973, er væntanlegt á öldur ljósvakans. Fékk Blunt innblásturinn að laginu þegar hann dvaldi á Ibiza við Spán þar sem hann samdi plötuna. Tónlist 23.7.2007 00:30
Endurútgáfa frá Ego Tvær fyrstu plötur Ego, Breyttir tímar og Í mynd, hafa verið endurútgefnar í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá útgáfu þeirra. Ego var stofnuð haustið 1981 og gaf út sína fyrstu plötu, Breyttir tímar, 1. apríl 1982. Tónlist 22.7.2007 05:45