Veður Hvessir í kvöld og má búast við stormi til fjalla á morgun Útlit er fyrir norðaustan fimm til tíu metra á sekúndu og él á Norður- og Austurlandi í dag. Reikna má með hægari vindi og nokkuð björtu veðri sunnan heiða. Frost verður á bilinu núll til sjö stig. Veður 1.2.2023 07:14 Reikna með hviðum að 55 metrum á sekúndu Veður fer hratt versnandi á Suðurlandi upp úr hádegi. Í Mýrdal og undir Eyjafjöllum verður ofsaveður og má reikna með hviðum, 40 til 55 metrum á sekúndu, milli klukkan 14 og 18 í dag og litlu síðar í Öræfum. Veður 30.1.2023 08:05 Djúp lægð skellur á landið eftir hádegið Ört dýpkandi lægð nálgast nú landið úr suðvestri og má því reikna með vaxandi austanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu síðdegis og víða snjókoma. Hvassara verður syðst á landinu fram á kvöld með talsverðri ofankomu. Veður 30.1.2023 07:34 Tólf veðurviðvaranir næstu tvo daga Appelsínugular og gular veðurviðvörunum ráða ríkjum á morgun og hinn á meirihluta landsins. Búist er við snjókomu sums staðar ásamt stormi og lélegu skyggni víða. Veður 29.1.2023 10:49 Slydda eða snjókoma verður að rigningu Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu og slyddu eða snjókomu í dag en það hlýnar með rigningu víða um land. Úrkomumest verður á Suður- og Vesturlandi en fram eftir morgni má búast við snjókomu fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig eftir hádegi í dag með hægari suðvestanátt síðdegis og kólnar smám saman með skúrum og síðar slydduéljum. Veður 28.1.2023 07:59 Vestlæg átt og sums staðar stormur Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag, hvassviðri og sums staðar stormi. Reikna má með slydduéljum eða éljum en dregur svo úr ofankomu þegar líður á daginn. Veður 27.1.2023 07:11 Gulu viðvaranirnar ætla engan enda að taka Þær gulu eru mættar á ný um land allt. Því miður er ekki átt við sólina í þetta sinn. Gular viðvaranir hafa verið birtar fyrir meirihluta landsins og ganga þær yfir í dag og á morgun. Veður 26.1.2023 15:36 Enn ein lægðin eys úrkomu úr sér sunnan- og vestantil Nú er enn ein lægðin að ausa úrkomu úr sér um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið er fyrir norðan og austan. Veður 26.1.2023 07:10 Vaxandi sunnanvindur og hlýindi og rigning á morgun Norðvestanátt er á landinu nú í morgunsárið, strekkingur eða allhvöss að styrk, en hvassari vindstrengir á Austfjörðum fram eftir morgni. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 10. Veður 25.1.2023 07:12 Gul viðvörun á Austfjörðum í fyrramálið Gul veðurviðvörun verður á Austfjörðum í fyrramálið frá klukkan sex til klukkan tíu. Búist er við sterkum vindi þann tíma. Veður 24.1.2023 15:34 Útlit fyrir áframhaldandi umhleypingar út vikuna Útlit er fyrir suðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu með skúrum í dag, en þegar líður á daginn léttir til austanlands. Reikna má með að hiti verði á bilinu tvö til sjö stig. Veður 24.1.2023 07:23 Bjart og kalt í dag og von á næstu lægð í kvöld Veðurstofan reiknar með strekkingssuðvestanátt norðantil á landinu fram eftir morgni, en að annars megi búast við hægum vindi í dag. Bjart veður og kalt. Veður 23.1.2023 06:55 Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Veður 19.1.2023 19:55 Seinnipartinn má sjá fyrstu merki breytinga í veðurkerfinu Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, víðast fimm til þrettán metrum á sekúndu. Léttskýjað verður um sunnanvert landið en stöku él fyrir norðan fram eftir degi. Veður 19.1.2023 07:09 Asahláka, flughálka og stormur frá föstudegi til laugardags Asahláku er spáð um allt land á föstudaginn næstkomandi. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna þessa sem gilda frá föstudagsmorgni og fram á laugardag. Veður 18.1.2023 17:46 Bjart og kalt á sunnan- og vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir svipuðu veðri og verið hefur bæði í dag og á morgun. Bjart og kalt verður á sunnan- og vestanverðu landinu en él á stangli annars staðar. Veður 18.1.2023 07:10 Norðlæg átt og frost að fimmtán stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt á landinu í dag, allhvassri eða hvassri um landið austanvert en annars hægari. Veður 17.1.2023 07:08 Norðlæg átt og éljagangur norðan- og austantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða átta til þrettán metrum á sekúndu, en hvassara í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Veður 16.1.2023 07:19 Mikið frost og léttskýjað Í dag er spáð norðlægri átt 5-13 m/s í dag, en 13-18 við austurströndina. Víða léttskýjað, en skýjað með köflum og sums staðar skafrenningur austanlands. Frost verður á bilinu 5 til 18 stig. Veður 15.1.2023 07:49 Allt að tuttugu stiga frost Í dag er búist við þurru og björtu veðri með frosti á bilinu 5 til 20 stig. Veður 14.1.2023 07:46 Víða lítilsháttar él og frost að sextán stigum Veðurstofan spáir norðaustan og austan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. Veður 13.1.2023 07:12 Frost að tíu stigum og enn kaldara á morgun Veðurstofan spáir norðan- og norðaustanátt í dag, víða kalda eða strekkingi og éljum, en þurrt að kalla um landið sunnanvert. Veður 12.1.2023 07:09 Norðaustanátt og kólnandi veður næstu daga Veðurstofan spáir norðaustanátt næstu daga með éljum fyrir norðan en bjart með köflum sunnanlands. Veður 11.1.2023 07:11 Hvassast norðvestantil í dag og él fyrir norðan Veðurstofan spáir norðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður norðvestantil. Einnig má reikna með éljum fyrir norðan. Veður 10.1.2023 07:13 Gular viðvaranir og óvissustig víða Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Klukkan 10 tekur gul viðvörun einnig gildi á Breiðafirði. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á fjölda vega á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Veður 8.1.2023 09:24 „Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. Veður 7.1.2023 18:04 „Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. Veður 7.1.2023 08:22 Hvassast á Vestfjörðum og frost að tólf stigum á landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víðast hvar verður vindur á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu og þá hvassast á Vestfjörðum. Veður 6.1.2023 07:11 Hægur vindur víðast hvar og frost að tólf stigum Útlit er fyrir fremur hægum vindi af landi víðast hvar. Á Vestfjörðum og með suðausturströndinni verður hins vegar austlæg átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu. Veður 5.1.2023 07:06 Útlit fyrir tíðindalítið veður á landinu Útlit er fyrir tíðindalítið veður á landinu í dag. Víða má reikna með fremur hægum vindi og björtu veðri með köflum, en líkur eru á stöku éljum við vesturströndina. Veður 4.1.2023 07:31 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 46 ›
Hvessir í kvöld og má búast við stormi til fjalla á morgun Útlit er fyrir norðaustan fimm til tíu metra á sekúndu og él á Norður- og Austurlandi í dag. Reikna má með hægari vindi og nokkuð björtu veðri sunnan heiða. Frost verður á bilinu núll til sjö stig. Veður 1.2.2023 07:14
Reikna með hviðum að 55 metrum á sekúndu Veður fer hratt versnandi á Suðurlandi upp úr hádegi. Í Mýrdal og undir Eyjafjöllum verður ofsaveður og má reikna með hviðum, 40 til 55 metrum á sekúndu, milli klukkan 14 og 18 í dag og litlu síðar í Öræfum. Veður 30.1.2023 08:05
Djúp lægð skellur á landið eftir hádegið Ört dýpkandi lægð nálgast nú landið úr suðvestri og má því reikna með vaxandi austanátt, 18 til 25 metrum á sekúndu síðdegis og víða snjókoma. Hvassara verður syðst á landinu fram á kvöld með talsverðri ofankomu. Veður 30.1.2023 07:34
Tólf veðurviðvaranir næstu tvo daga Appelsínugular og gular veðurviðvörunum ráða ríkjum á morgun og hinn á meirihluta landsins. Búist er við snjókomu sums staðar ásamt stormi og lélegu skyggni víða. Veður 29.1.2023 10:49
Slydda eða snjókoma verður að rigningu Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu og slyddu eða snjókomu í dag en það hlýnar með rigningu víða um land. Úrkomumest verður á Suður- og Vesturlandi en fram eftir morgni má búast við snjókomu fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig eftir hádegi í dag með hægari suðvestanátt síðdegis og kólnar smám saman með skúrum og síðar slydduéljum. Veður 28.1.2023 07:59
Vestlæg átt og sums staðar stormur Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag, hvassviðri og sums staðar stormi. Reikna má með slydduéljum eða éljum en dregur svo úr ofankomu þegar líður á daginn. Veður 27.1.2023 07:11
Gulu viðvaranirnar ætla engan enda að taka Þær gulu eru mættar á ný um land allt. Því miður er ekki átt við sólina í þetta sinn. Gular viðvaranir hafa verið birtar fyrir meirihluta landsins og ganga þær yfir í dag og á morgun. Veður 26.1.2023 15:36
Enn ein lægðin eys úrkomu úr sér sunnan- og vestantil Nú er enn ein lægðin að ausa úrkomu úr sér um landið sunnan- og vestanvert, en úrkomulítið er fyrir norðan og austan. Veður 26.1.2023 07:10
Vaxandi sunnanvindur og hlýindi og rigning á morgun Norðvestanátt er á landinu nú í morgunsárið, strekkingur eða allhvöss að styrk, en hvassari vindstrengir á Austfjörðum fram eftir morgni. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 10. Veður 25.1.2023 07:12
Gul viðvörun á Austfjörðum í fyrramálið Gul veðurviðvörun verður á Austfjörðum í fyrramálið frá klukkan sex til klukkan tíu. Búist er við sterkum vindi þann tíma. Veður 24.1.2023 15:34
Útlit fyrir áframhaldandi umhleypingar út vikuna Útlit er fyrir suðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu með skúrum í dag, en þegar líður á daginn léttir til austanlands. Reikna má með að hiti verði á bilinu tvö til sjö stig. Veður 24.1.2023 07:23
Bjart og kalt í dag og von á næstu lægð í kvöld Veðurstofan reiknar með strekkingssuðvestanátt norðantil á landinu fram eftir morgni, en að annars megi búast við hægum vindi í dag. Bjart veður og kalt. Veður 23.1.2023 06:55
Almannavarnir og Veðurstofan taka stöðuna í fyrramálið Búist er við asahláku, flughálku og gulum viðvörunum víða um land á morgun og fram á laugardag. Upplýsingar liggja nú fyrir um mögulegar veglokanir hjá Vegagerðinni. Þá eru Almannavarnir í viðbragðsstöðu. Veður 19.1.2023 19:55
Seinnipartinn má sjá fyrstu merki breytinga í veðurkerfinu Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, víðast fimm til þrettán metrum á sekúndu. Léttskýjað verður um sunnanvert landið en stöku él fyrir norðan fram eftir degi. Veður 19.1.2023 07:09
Asahláka, flughálka og stormur frá föstudegi til laugardags Asahláku er spáð um allt land á föstudaginn næstkomandi. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna þessa sem gilda frá föstudagsmorgni og fram á laugardag. Veður 18.1.2023 17:46
Bjart og kalt á sunnan- og vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir svipuðu veðri og verið hefur bæði í dag og á morgun. Bjart og kalt verður á sunnan- og vestanverðu landinu en él á stangli annars staðar. Veður 18.1.2023 07:10
Norðlæg átt og frost að fimmtán stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt á landinu í dag, allhvassri eða hvassri um landið austanvert en annars hægari. Veður 17.1.2023 07:08
Norðlæg átt og éljagangur norðan- og austantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða átta til þrettán metrum á sekúndu, en hvassara í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. Veður 16.1.2023 07:19
Mikið frost og léttskýjað Í dag er spáð norðlægri átt 5-13 m/s í dag, en 13-18 við austurströndina. Víða léttskýjað, en skýjað með köflum og sums staðar skafrenningur austanlands. Frost verður á bilinu 5 til 18 stig. Veður 15.1.2023 07:49
Allt að tuttugu stiga frost Í dag er búist við þurru og björtu veðri með frosti á bilinu 5 til 20 stig. Veður 14.1.2023 07:46
Víða lítilsháttar él og frost að sextán stigum Veðurstofan spáir norðaustan og austan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. Veður 13.1.2023 07:12
Frost að tíu stigum og enn kaldara á morgun Veðurstofan spáir norðan- og norðaustanátt í dag, víða kalda eða strekkingi og éljum, en þurrt að kalla um landið sunnanvert. Veður 12.1.2023 07:09
Norðaustanátt og kólnandi veður næstu daga Veðurstofan spáir norðaustanátt næstu daga með éljum fyrir norðan en bjart með köflum sunnanlands. Veður 11.1.2023 07:11
Hvassast norðvestantil í dag og él fyrir norðan Veðurstofan spáir norðaustan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður norðvestantil. Einnig má reikna með éljum fyrir norðan. Veður 10.1.2023 07:13
Gular viðvaranir og óvissustig víða Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Klukkan 10 tekur gul viðvörun einnig gildi á Breiðafirði. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á fjölda vega á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. Veður 8.1.2023 09:24
„Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. Veður 7.1.2023 18:04
„Varasamt ferðaveður“ í dag Í dag er spáð allhvassri eða hvassri norðaustanátt og éljagangi á norðvestanverðu landinu. Varasamt ferðaveður og líkur á að færð spillist þar. Þá á að hvessa enn frekar á morgun, sunnudag, og eru gular viðvaranir í gildi á Norðurlandi. Veður 7.1.2023 08:22
Hvassast á Vestfjörðum og frost að tólf stigum á landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víðast hvar verður vindur á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu og þá hvassast á Vestfjörðum. Veður 6.1.2023 07:11
Hægur vindur víðast hvar og frost að tólf stigum Útlit er fyrir fremur hægum vindi af landi víðast hvar. Á Vestfjörðum og með suðausturströndinni verður hins vegar austlæg átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu. Veður 5.1.2023 07:06
Útlit fyrir tíðindalítið veður á landinu Útlit er fyrir tíðindalítið veður á landinu í dag. Víða má reikna með fremur hægum vindi og björtu veðri með köflum, en líkur eru á stöku éljum við vesturströndina. Veður 4.1.2023 07:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent