Gul viðvörun: Fyrsta trampólínið þegar fokið Árni Sæberg skrifar 24. maí 2024 07:35 Óheppinn íbúi Kópavogs hefur tapað trampólíni í morgunsárið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Gul viðvörun tekur gildi klukkan 08 víða um land, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta trampólínið er þegar fokið í Kópavogi. Í hugleiðingum veðurfræðings fyrir daginn segir að allhvöss eða hvöss suðaustanátt verði á vestanverðu landinu í dag. Varasamt ferðaveður verði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og lausamunir muni geta fokið. Veðurfræðingurinn reyndist sannspár að þessu sinni, enda hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þegar greint frá því að trampólín hafi fokið í Kópavogi. „Eins og sést á þessari mynd hefur einhver tapað trampólíni nú þegar sem getur skapað öðrum mikla hættu. Biðjum ykkur að fara yfir stöðuna í garðinum og festa það sem þarf að festa,“ segir í færslu lögreglu. Gul viðvörun allt fram á morgun Á vef Veðurstofunnar má sjá að gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Breiðafirði og miðhálendinu klukkan átta. Þar er spáð suðaustanátt, þrettán til átján metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu en allt að 25 metrum á miðhálendinu. Viðvörun gildir til klukkan 03 í nótt á höfuðborgarsvæðinu og Faxaflóa, 05 á miðhálendinu og 08 á morgun á Breiðafirði. Á morgun er spáð suðaustan átta til fimmtán en heldur hvassari á Snæfellsnesi. Dálítilli rigning eða súld í flestum landshlutum en bjart með köflum norðaustanlands. Hita átta til átján stigum, hlýjast á Norðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s, en sums staðar hvassara við fjöll vestantil. Súld eða dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 15 stig. Heldur hægari vindur á norðanverðu landinu og bjart að mestu með hita að 20 stigum. Á sunnudag: Suðaustlæg átt 5-13 og dálítil væta sunnan- og vestanlands en bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 18 stig. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Líkur á þokumóðu við ströndina. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-10. Lítilsháttar rigning norðan- og austanlands. Bjart með köflum og stöku skúrir sunnan heiða. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt. Skúrir á víð og dreif en samfelld rigning austanlands. Hiti breytist lítið. Veður Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings fyrir daginn segir að allhvöss eða hvöss suðaustanátt verði á vestanverðu landinu í dag. Varasamt ferðaveður verði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og lausamunir muni geta fokið. Veðurfræðingurinn reyndist sannspár að þessu sinni, enda hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þegar greint frá því að trampólín hafi fokið í Kópavogi. „Eins og sést á þessari mynd hefur einhver tapað trampólíni nú þegar sem getur skapað öðrum mikla hættu. Biðjum ykkur að fara yfir stöðuna í garðinum og festa það sem þarf að festa,“ segir í færslu lögreglu. Gul viðvörun allt fram á morgun Á vef Veðurstofunnar má sjá að gul viðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Breiðafirði og miðhálendinu klukkan átta. Þar er spáð suðaustanátt, þrettán til átján metrum á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu en allt að 25 metrum á miðhálendinu. Viðvörun gildir til klukkan 03 í nótt á höfuðborgarsvæðinu og Faxaflóa, 05 á miðhálendinu og 08 á morgun á Breiðafirði. Á morgun er spáð suðaustan átta til fimmtán en heldur hvassari á Snæfellsnesi. Dálítilli rigning eða súld í flestum landshlutum en bjart með köflum norðaustanlands. Hita átta til átján stigum, hlýjast á Norðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s, en sums staðar hvassara við fjöll vestantil. Súld eða dálítil rigning með köflum. Hiti 10 til 15 stig. Heldur hægari vindur á norðanverðu landinu og bjart að mestu með hita að 20 stigum. Á sunnudag: Suðaustlæg átt 5-13 og dálítil væta sunnan- og vestanlands en bjart að mestu norðaustantil. Hiti 12 til 18 stig. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil væta. Líkur á þokumóðu við ströndina. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðlæg átt 3-10. Lítilsháttar rigning norðan- og austanlands. Bjart með köflum og stöku skúrir sunnan heiða. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt. Skúrir á víð og dreif en samfelld rigning austanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira