Vaxandi suðaustanátt og bætir í rigningu Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2024 07:11 Hiti verður á bilinu sjö til fimmtán stig yfir daginn í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi suðaustanátt á landinu í dag þar sem lægð suður af Hvarfi nálgast landið úr suðvestri. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að eftir hádegi verði suðaustan fimm til þrettán metrar á sekúndu og rigning eða súld með köflum. Yfirleitt verður þó hægari vindur og bjartviðri norðanlands fram eftir degi. Hiti verður á bilinu sjö til fimmtán stig yfir daginn. „Í kvöld bætir í úrkomu sunnantil á landinu.Seint í nótt dregur úr vindi og úrkomu en eftir hádegi á morgun gengur aftur í suðaustan 5-13 m/s og annað kvöld fer að rigna sunnan- og vestanlands.Hlýtt loft fylgir þessari lægð og útlit fyrir að hiti nái 15 stigum norðaustantil þar sem sólar nýtur við á morgun,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og stöku skúrir á víð og dreif, einkum á vestanverðu landinu. Hiti 6 til 14 stig. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 m/s og rigning eða súld öðru hverju, einkum sunnanlands. Hiti 4 til 14 stig yfir daginn, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast vestanlands. Að mestu skýjað, þurrt og hiti 1 til 5 stig, en skúrir og hiti að 12 stigum sunnantil. Á þriðjudag: Norðlæg átt, rigning eða slydda og hiti 0 til 5 stig, en bjart með köflum og hiti 5 til 12 stig sunnantil. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðlæg átt, skýjað og dálítil væta, en að mestu bjart sunnanlands. Kólnandi. Á fimmtudag: Líklega breytileg átt og bjartviðri, en skúrir austanlands. Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að eftir hádegi verði suðaustan fimm til þrettán metrar á sekúndu og rigning eða súld með köflum. Yfirleitt verður þó hægari vindur og bjartviðri norðanlands fram eftir degi. Hiti verður á bilinu sjö til fimmtán stig yfir daginn. „Í kvöld bætir í úrkomu sunnantil á landinu.Seint í nótt dregur úr vindi og úrkomu en eftir hádegi á morgun gengur aftur í suðaustan 5-13 m/s og annað kvöld fer að rigna sunnan- og vestanlands.Hlýtt loft fylgir þessari lægð og útlit fyrir að hiti nái 15 stigum norðaustantil þar sem sólar nýtur við á morgun,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og stöku skúrir á víð og dreif, einkum á vestanverðu landinu. Hiti 6 til 14 stig. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 m/s og rigning eða súld öðru hverju, einkum sunnanlands. Hiti 4 til 14 stig yfir daginn, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast vestanlands. Að mestu skýjað, þurrt og hiti 1 til 5 stig, en skúrir og hiti að 12 stigum sunnantil. Á þriðjudag: Norðlæg átt, rigning eða slydda og hiti 0 til 5 stig, en bjart með köflum og hiti 5 til 12 stig sunnantil. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðlæg átt, skýjað og dálítil væta, en að mestu bjart sunnanlands. Kólnandi. Á fimmtudag: Líklega breytileg átt og bjartviðri, en skúrir austanlands.
Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira