Viðskipti erlent

Ekki Frakka að neyða fram grískan niðurskurð

Fátt getur komið í veg fyrir að Grikklandi yfirgefi Evrusamstarfið og lítill tími er til stefnu. Þetta sagði Francoise Hollande, frakklandsforseti í nótt, en viðræður milli yfirvalda í Grikklandi og Evrópusambandsins hafa runnið út í sandinn.

Viðskipti erlent

Þýskir fjárfestar sækja í gull

Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.

Viðskipti erlent