Lægri hagvöxtur í Kína gæti valdið annarri kreppu Sæunn Gísladótir skrifar 19. október 2015 07:00 Xi Jinping, forseti Kína, segir að nýju fimm ára áætlunina munu vera gríðarlega mikilvæga fyrir efnahagslíf Kína. vísir/AP Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Sérfræðingar óttast að nýja áætlunin lofi lægri hagvexti en áður, sökum hruns hlutabréfamarkaðar í sumar og rólegra efnahagslífs í Kína. Undanfarin ár hefur Kína lofað 7 prósenta hagvexti á hverju ári. Sérfræðingar hjá Credit Suisse telja að Kínverjar hafi mögulega ýkt hagvaxtartölur undanfarin misseri og því verði hagvaxtarspáin lægri. Þar sem hagvöxtur í Kína nemur 32 prósentum af öllum hagvexti heimsins, samkvæmt Credit Suisse, gæti þetta haft hrunáhrif á hlutabréfamarkaði heimsins og jafnvel komið af stað kreppu. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar munu kynna þrettándu fimm ára áætlun sína í næstu viku. Talið er að hún muni setja tóninn fyrir efnahagslífið um allan heim næstu ár. Sérfræðingar óttast að nýja áætlunin lofi lægri hagvexti en áður, sökum hruns hlutabréfamarkaðar í sumar og rólegra efnahagslífs í Kína. Undanfarin ár hefur Kína lofað 7 prósenta hagvexti á hverju ári. Sérfræðingar hjá Credit Suisse telja að Kínverjar hafi mögulega ýkt hagvaxtartölur undanfarin misseri og því verði hagvaxtarspáin lægri. Þar sem hagvöxtur í Kína nemur 32 prósentum af öllum hagvexti heimsins, samkvæmt Credit Suisse, gæti þetta haft hrunáhrif á hlutabréfamarkaði heimsins og jafnvel komið af stað kreppu.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent