Viðskipti erlent Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06 Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27 Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02 Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32 Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56 Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46 Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00 Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01 Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46 Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Viðskipti erlent 10.8.2011 16:00 Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. Viðskipti erlent 10.8.2011 15:20 Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. Viðskipti erlent 10.8.2011 14:21 Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. Viðskipti erlent 10.8.2011 13:36 Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:36 Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:18 Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. Viðskipti erlent 10.8.2011 09:06 Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:47 Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:02 Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:53 Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:38 Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:10 Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:45 Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:05 Eins og að hlusta á Atla Húnakonung ræða um mannréttindi George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. Viðskipti erlent 9.8.2011 10:22 Fjögur AAA fyrirtæki eftir í Bandaríkjunum Sem stendur eru fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum með lánshæfiseinkunnina AAA, það er hærri einkunn en landið sjálft. Þetta eru Automatic Data Processing, Exxon Mobil, Johnson & Johnson og Microsoft. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:48 Viðsnúningur reyndist svikalogn, staðan hríðversnar Viðsnúningurinn á mörkuðum í morgun reyndist svikalogn. Utanmarkaðsviðskipti í morgun gáfu til kynna að markaðir vestanhafs myndu opna í grænum tölum en það hefur snúist við og nú sýna þessi viðskipti að opnunin verður í rauðum tölum. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:39 Olíuverðið hrapar áfram, gullverðið hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu heldu áfram að hrapa á mörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían er komin niður í 78 dollara á tunnuna og hefur lækkað um 3,65% í morgun. Brent olían er komin í rúma 100 dollara á tunnuna og hefur einnig lækkað um tæp 4% í morgun. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:21 Fréttaskýring: Skuldakreppan í Evrópu magnast Hlutabréfaverð hefur hrunið í helstu kauphöllum að undanförnu. Að baki liggja áhyggjur af framtíð evrusvæðisins og hagvaxtarhorfum á Vesturlöndum. Jafnframt virðast fjárfestar verða sífellt svartsýnni á að það takist að leysa fyrirliggjandi vanda. Fréttablaðið heldur áfram að fjalla um titringinn á mörkuðum og tekur hér fyrir evrópsku skuldakreppuna. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:55 Orðrómur um 10 milljarða dollara gróða á lánshæfislækkun Dularfullur fjárfestir eða vogunarsjóður er sagður hafa hagnast um 10 milljarða dollara, eða um tæplega 1.160 milljarða kr. á því að veðja á að Standard & Poor´s lækkaði topplánshæfiseinkunn Bandaríkjanna. George Soros þykir líklegur sem þessi fjárfestir. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:48 Viðsnúningur í vændum á mörkuðum vestanhafs Viðsnúningur er í vændum á mörkuðum vestanhafs þegar þeir opna eftir hádegið. Þetta kemur fram á CNN Money þar sem vísað er í utanmarkaðsviðskipti fyrir opnunina. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:10 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06
Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27
Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02
Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32
Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56
Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46
Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00
Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01
Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46
Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Viðskipti erlent 10.8.2011 16:00
Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. Viðskipti erlent 10.8.2011 15:20
Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. Viðskipti erlent 10.8.2011 14:21
Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. Viðskipti erlent 10.8.2011 13:36
Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:36
Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:18
Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. Viðskipti erlent 10.8.2011 09:06
Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:47
Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:02
Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:53
Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:38
Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:10
Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:45
Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:05
Eins og að hlusta á Atla Húnakonung ræða um mannréttindi George Monbiot dálkahöfundur hjá Guardian segir að þegar ESB segi Íslendingum og Færeyingum að þeir eigi að stunda "ábyrga nútíma fiskveiðistjórnun" sé það eins og að þurfa að hlusta á fyrirlestur um mannréttindi hjá Atla Húnakonungi. Viðskipti erlent 9.8.2011 10:22
Fjögur AAA fyrirtæki eftir í Bandaríkjunum Sem stendur eru fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum með lánshæfiseinkunnina AAA, það er hærri einkunn en landið sjálft. Þetta eru Automatic Data Processing, Exxon Mobil, Johnson & Johnson og Microsoft. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:48
Viðsnúningur reyndist svikalogn, staðan hríðversnar Viðsnúningurinn á mörkuðum í morgun reyndist svikalogn. Utanmarkaðsviðskipti í morgun gáfu til kynna að markaðir vestanhafs myndu opna í grænum tölum en það hefur snúist við og nú sýna þessi viðskipti að opnunin verður í rauðum tölum. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:39
Olíuverðið hrapar áfram, gullverðið hækkar Heimsmarkaðsverð á olíu heldu áfram að hrapa á mörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían er komin niður í 78 dollara á tunnuna og hefur lækkað um 3,65% í morgun. Brent olían er komin í rúma 100 dollara á tunnuna og hefur einnig lækkað um tæp 4% í morgun. Viðskipti erlent 9.8.2011 09:21
Fréttaskýring: Skuldakreppan í Evrópu magnast Hlutabréfaverð hefur hrunið í helstu kauphöllum að undanförnu. Að baki liggja áhyggjur af framtíð evrusvæðisins og hagvaxtarhorfum á Vesturlöndum. Jafnframt virðast fjárfestar verða sífellt svartsýnni á að það takist að leysa fyrirliggjandi vanda. Fréttablaðið heldur áfram að fjalla um titringinn á mörkuðum og tekur hér fyrir evrópsku skuldakreppuna. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:55
Orðrómur um 10 milljarða dollara gróða á lánshæfislækkun Dularfullur fjárfestir eða vogunarsjóður er sagður hafa hagnast um 10 milljarða dollara, eða um tæplega 1.160 milljarða kr. á því að veðja á að Standard & Poor´s lækkaði topplánshæfiseinkunn Bandaríkjanna. George Soros þykir líklegur sem þessi fjárfestir. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:48
Viðsnúningur í vændum á mörkuðum vestanhafs Viðsnúningur er í vændum á mörkuðum vestanhafs þegar þeir opna eftir hádegið. Þetta kemur fram á CNN Money þar sem vísað er í utanmarkaðsviðskipti fyrir opnunina. Viðskipti erlent 9.8.2011 08:10