Kanslarinn skelfdi fjárfesta Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. október 2011 19:51 Fjárfestar fyljgast með markaðnum. mynd/ afp. Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu féllu í dag eftir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvatti til hóflegrar bjartsýni í ræðu í dag. Hlutabréfamarkaðir voru nokkuð háir í morgun eftir fögur fyrirheit sem voru gefin á laugardag. Þá var því heitið að leiðtogar Evrópuríkjanna myndu kynna aðgerðir á næsta sunnudag sem gætu haft mikil áhrif. „Kanslarinn bendir á að draumórar manna um að þessi aðgerðaráætlun verði til þess að leysa allan heimsins vanda á mánudag geti ekki staðist,“ sagði Steffen Seibert, aðaltalsmaður kanslara Þýskalands í dag. Í sama streng tók Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Hlutabréf féllu eftir þessar athugasemdir. Dax vísitalan í Þýskalandi var 1,8% lægri við lokun markaða en við opnun. Franska Cac vísitalan lækkaði um 1,6% og FTSE vísitalan í Bretlandi lækkaði um 05%. Kauphöllinn á Wall Street lokar klukkan átta og er gert ráð fyrir lækkun á mörkuðum þar, eftir því sem BBC fréttastofan segir.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira