Viðskipti erlent Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:22 Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:18 Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 20.1.2011 14:14 Eigendur grískra skuldabréfa fá ekki allt greitt Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. Viðskipti erlent 20.1.2011 13:16 Þyrst olíumiðlun á bakvið verðhækkanir á olíu Kaup bandarískrar olíumiðlunar á miklu magni af hráolíu úr Norðursjó gæti ýtt heimsmarkaðsverðinu á olíu yfir 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 20.1.2011 09:25 Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:52 Mikil vaxtalækkun á portúgölskum skuldabréfum Verulega dró úr þrýstingi fjármálamarkaða á Portúgal í dag. Boðin voru út ríkisskuldabréf til eins árs að upphæð 750 milljónir evra. Vaxtakrafan reyndist 4,03% en til samanburðar má nefna að í samskonar útboði í desember s.l. var vaxtakrafan 5,28%. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:24 Nýr framkvæmdastjóri hjá Nýherja í Danmörku Preben Sörensen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra danska upplýsingatæknifélagsins Dansupport A/S, sem er dótturfélag Nýherja hf. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:34 Mikil aukning á verðbréfasvindli i Danmörku Fjöldi lögreglumála vegna verðbréfasvindls hefur tvöfaldast milli ára í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum frá danska fjármálaeftirlitinu vísaði eftirlitið 75 slíkum málum til lögreglurannsóknar í fyrra. Árið áður var hinsvegar um 35 mál að ræða. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:11 Batmanbíllinn til sölu á eBay Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:32 Metafkoma hjá Apple Hlutabréf í tölvurisanum Apple hækkuðu í verði eftir lok markaða í gær eftir að tilkynnt var um metafkomu hjá félaginu sem skilaði sex milljörðum bandaríkjadollara í hagnað á öðrum ársfjórðungi og aukningu í veltu sem nemur 70 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:11 Hækkandi olíuverð er þróun sem bítur í skottið á sér Verð á bensíni og dísilolíu hefur náð hæðum sem hér hafa ekki sést áður. Skammt er síðan verð á þjónustustöðvum náði 220 króna markinu og hafði verðið þá aldrei verið hærra. Forsvarsmenn olíufélaga gera ekki ráð fyrir að verðið gangi niður þegar fram í sækir, nái jafnvel 250 krónum áður en árið er úti. Viðskipti erlent 19.1.2011 00:01 Ullarskortur yfirvofandi vegna flóðanna í Ástralíu Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Viðskipti erlent 18.1.2011 14:02 Ósóttar jólastjörnur leiddu til gjaldþrots Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Viðskipti erlent 18.1.2011 13:35 OPEC eykur olíuframleiðsluna hægt og hljóðlega Samtök olíuframleiðenda, OPEC, hafa aukið framleiðslu sína hægt og hljóðlega eftir að heimsmarkaðsverð á olíu fór að daðra við 100 dollara á tunnuna. Þetta kemur fram í mánaðarlegri skýrslu IEA eða Alþjóðlegu orkustofnunarinnar. Viðskipti erlent 18.1.2011 11:03 Siglt um heimshöfin á eftirlíkingu af Mónakó Verið er að undirbúa smíði ofursnekkju sem slær allar aðrar slíkar út. Snekkjan verður eftirlíking á furstadæminu Mónakó og þar verður m.a. til staðar Formúlu 1 kappakstursbrautin í furstadæminu, að vísu í gokart útgáfu. Viðskipti erlent 18.1.2011 10:12 Goldman Sachs hættir við Facebooksölu Bankinn Goldman Sachs er hættur við að bjóða efnuðum bandarískum viðskiptavinum sínum hlutdeild í 1,5 milljarða dollara fjárfestingu í Facebook. Ástæðan er sú gífurlega fjölmiðlaumfjöllun sem nýleg 500 milljón dollara kaup Goldman Sachs og rússnesks félags hafa valdið. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:41 Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:04 Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:48 Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:39 Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. Viðskipti erlent 17.1.2011 13:43 Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Viðskipti erlent 17.1.2011 12:09 Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. Viðskipti erlent 17.1.2011 10:15 Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:50 Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:36 Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:35 Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:10 Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. Viðskipti erlent 16.1.2011 08:45 Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.1.2011 09:47 Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:45 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:22
Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:18
Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 20.1.2011 14:14
Eigendur grískra skuldabréfa fá ekki allt greitt Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. Viðskipti erlent 20.1.2011 13:16
Þyrst olíumiðlun á bakvið verðhækkanir á olíu Kaup bandarískrar olíumiðlunar á miklu magni af hráolíu úr Norðursjó gæti ýtt heimsmarkaðsverðinu á olíu yfir 100 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 20.1.2011 09:25
Hagnaður Goldman Sachs minnkaði um 52% Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs minnkaði um 52% á fjórða ársfjórðungi í fyrra miðað við sama tímabil árið áður. Þessi niðurstaða olli fjárfestum vonbrigðum og hafa hlutabréf í bankanum lækkað eftir opnun markaða vestan hafs. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:52
Mikil vaxtalækkun á portúgölskum skuldabréfum Verulega dró úr þrýstingi fjármálamarkaða á Portúgal í dag. Boðin voru út ríkisskuldabréf til eins árs að upphæð 750 milljónir evra. Vaxtakrafan reyndist 4,03% en til samanburðar má nefna að í samskonar útboði í desember s.l. var vaxtakrafan 5,28%. Viðskipti erlent 19.1.2011 14:24
Nýr framkvæmdastjóri hjá Nýherja í Danmörku Preben Sörensen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra danska upplýsingatæknifélagsins Dansupport A/S, sem er dótturfélag Nýherja hf. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:34
Mikil aukning á verðbréfasvindli i Danmörku Fjöldi lögreglumála vegna verðbréfasvindls hefur tvöfaldast milli ára í Danmörku. Samkvæmt upplýsingum frá danska fjármálaeftirlitinu vísaði eftirlitið 75 slíkum málum til lögreglurannsóknar í fyrra. Árið áður var hinsvegar um 35 mál að ræða. Viðskipti erlent 19.1.2011 10:11
Batmanbíllinn til sölu á eBay Batmanbíllinn sem notaður var í myndinni Batman Returns árið 1992 er nú til sölu á eBay. Með honum fylgir upprunalegur samningur Warner Brothers og DC Comics um notkun bílsins í myndinni. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:32
Metafkoma hjá Apple Hlutabréf í tölvurisanum Apple hækkuðu í verði eftir lok markaða í gær eftir að tilkynnt var um metafkomu hjá félaginu sem skilaði sex milljörðum bandaríkjadollara í hagnað á öðrum ársfjórðungi og aukningu í veltu sem nemur 70 prósentum. Viðskipti erlent 19.1.2011 08:11
Hækkandi olíuverð er þróun sem bítur í skottið á sér Verð á bensíni og dísilolíu hefur náð hæðum sem hér hafa ekki sést áður. Skammt er síðan verð á þjónustustöðvum náði 220 króna markinu og hafði verðið þá aldrei verið hærra. Forsvarsmenn olíufélaga gera ekki ráð fyrir að verðið gangi niður þegar fram í sækir, nái jafnvel 250 krónum áður en árið er úti. Viðskipti erlent 19.1.2011 00:01
Ullarskortur yfirvofandi vegna flóðanna í Ástralíu Ullarskortur er yfirvofandi í heiminum vegna flóðanna í vestanverðri Ástralíu. Flóðin í Queensland ásamt flóðum og þurrkum á öðrum sauðfjárræktarsvæðum landsins gera það að verkum að yfirvöld hafa dregið verulega úr áætlunum um ullarframleiðsluna í ár. Viðskipti erlent 18.1.2011 14:02
Ósóttar jólastjörnur leiddu til gjaldþrots Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Viðskipti erlent 18.1.2011 13:35
OPEC eykur olíuframleiðsluna hægt og hljóðlega Samtök olíuframleiðenda, OPEC, hafa aukið framleiðslu sína hægt og hljóðlega eftir að heimsmarkaðsverð á olíu fór að daðra við 100 dollara á tunnuna. Þetta kemur fram í mánaðarlegri skýrslu IEA eða Alþjóðlegu orkustofnunarinnar. Viðskipti erlent 18.1.2011 11:03
Siglt um heimshöfin á eftirlíkingu af Mónakó Verið er að undirbúa smíði ofursnekkju sem slær allar aðrar slíkar út. Snekkjan verður eftirlíking á furstadæminu Mónakó og þar verður m.a. til staðar Formúlu 1 kappakstursbrautin í furstadæminu, að vísu í gokart útgáfu. Viðskipti erlent 18.1.2011 10:12
Goldman Sachs hættir við Facebooksölu Bankinn Goldman Sachs er hættur við að bjóða efnuðum bandarískum viðskiptavinum sínum hlutdeild í 1,5 milljarða dollara fjárfestingu í Facebook. Ástæðan er sú gífurlega fjölmiðlaumfjöllun sem nýleg 500 milljón dollara kaup Goldman Sachs og rússnesks félags hafa valdið. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:41
Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Viðskipti erlent 18.1.2011 09:04
Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:48
Steve Jobs aftur í veikindafrí frá Apple Steve Jobs forstjóri Apple er aftur farinn í veikindafrí. Hann tilkynnti starfsfólki þetta í tölvupósti í dag. Viðskipti erlent 17.1.2011 14:39
Fréttaskýring: Evrulönd á krossgötum Margir topphagfræðingar hafa í dag lýst þeirri skoðun sinni að leyfa eigi Grikklandi að verða gjaldþrota. Slíkt eigi einnig að leyfa Portúgal og Írlandi ef þurfa þykir. Þetta kemur fram í leiðara í hinu virta tímariti The Economist og hjá greiningardeildum banka á borð við Goldman Sachs og Barclay´s. Viðskipti erlent 17.1.2011 13:43
Airbus eykur framleiðsluna níunda árið í röð Níunda árið í röð hefur flugvélaframleiðandinn Airbus aukið framleiðsluna og árið 2010 var metár í afhendingu flugvéla. Afhentar voru 510 flugvélar (árið 2009 voru 498 vélar afhentar) til 94 viðskiptavina (19 þeirra voru nýir viðskiptavinir). Viðskipti erlent 17.1.2011 12:09
Bandarískir bankar yfirtóku milljón íbúðir í fyrra Dapurlegt met var slegið á síðasta ári í Bandaríkjunum en þá yfirtóku bankans landsins ekki minna en milljón íbúðir þar sem eigendur þeirra gátu ekki staðið í skilum með lán sín. Talið er að þetta met verði svo aftur slegið í ár. Viðskipti erlent 17.1.2011 10:15
Rífandi gangur hjá verslunum Landsbankans Rífandi gangur var hjá þeim verslunum Landsbankans í Bretlandi sem heyra undir skartgripafyrirtækið Aurum. Jólaverslunin gekk vonum framar og jókst salan um 14,5% hjá Aurum á síðustu fimm vikunum fram til 9. janúar s.l. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:50
Bono hagnast um tugi milljarða á Facebook Ef nýlega kaup Goldman Sachs og Digital Sky Technologies (DST) á hlut í samskiptavefnum Facebook gefa rétta mynd af markaðsvirði vefsins er ljóst að Bono, hinn litríki söngvari írsku hljómsveitarinnar U2, hefur hagnast um tugi milljarða kr. Viðskipti erlent 17.1.2011 09:36
Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:35
Eignarhald ATP ógnar framtíð FIH bankans Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að lánshæfiseinkunn FIH bankans hafi verið sett á neikvæðar horfur. Ástæðan er eignarhald ATP, stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur, eða raunar að engin lög séu enn til staðar sem heimili ATP að veita FIH bein fjárframlög ef illa fari í rekstri bankans. Viðskipti erlent 17.1.2011 08:10
Methagnaður hjá stærstu verslun Norðurlanda Sænska verslunin Gekås skilaði methagnaði á síðasta ári. Nam hagnaðurinn 3,8 milljörðum sænskra kr. eða um 66 milljörðum kr. Veltan nam 25,7 milljörðum sænskra kr. á árinu. Viðskipti erlent 16.1.2011 08:45
Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.1.2011 09:47
Methagnaður hjá IKEA í fyrra Sænska verslunarkeðjan IKEA, sem rekur 283 fyrirtæki í 26 löndum, skilaði methagnaði á síðasta ári. Samtals nam hagnaðurinn 2,7 milljörðum evra eða um 400 milljörðum kr. Viðskipti erlent 14.1.2011 10:45