Viðskipti erlent Ferrari bílar seljast sem aldrei fyrr í Noregi Sala á Ferrari bílum í Noregi hefur aldrei verið meiri en í fyrra og það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 7.7.2010 07:17 Júanið í styrkingarfasa næstu misserin Kínversk stjórnvöld tilkynntu hinn 19. júní síðastliðinn að þau muni breyta stefnu sinni í gjaldmiðilsmálum. Undanfarin ár hefur gengi kínverska gjaldmiðilsins, júansins, verið fast við bandaríska dollarann en nú er stefnt að styrkingu. Verður gjaldmiðillinn settur á takmarkað flot í kringum körfu gjaldmiðla. Talið er að júanið muni styrkjast töluvert í kjölfarið en þessi stefnubreyting mun sennilega hafa veruleg áhrif á kínverska hagkerfið og raunar víðar. Viðskipti erlent 7.7.2010 06:30 Harður niðurskurður boðaður í Bretlandi Breska fjármálaráðuneytið hefur sagt flestum stofnunum að búa sig undir 40% niðurskurð í mánuðinum. Að ógleymdum 25% niðurskurði sem þegar var búist við, segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Minni niðurskurður verður í mennta- og varnarmálum. Þá á einnig að standa vörð um heilbrigðismál og alþjóðlega aðstoð. Samkvæmt BBC er ólíklegt að þessi niðurskurður verði að veruleika. En þessi áform gefa vísbendingu um hvernig niðurskurðahnífurinn verður mundaður í framtíðinni. Viðskipti erlent 4.7.2010 10:12 Úkraínumenn fái stórt lán frá AGS Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur mælt með því stjórn sjóðsins að Úkraína fái lán að upphæð 14,9 milljarða Bandaríkjadala, sem jafngildir rúmlega 1.860 milljörðum króna. Lánið verður greitt út á næstu þremur árum. Undanfarin ár hafa Úkraínumenn glímt við hækkandi verðbólgu og minnkandi gjaldeyristekjur sem ógnað hefur stöðugleika í landinu. Viðskipti erlent 4.7.2010 07:30 Hu Jintao: Flökt á gjaldmiðlum ógnar stöðugleika Hu Jintao forseti Kína segir að óstöðugir gjaldmiðlar ógni fjármálastöðugleika heimsins. Jintao lét þessi orð falla í ræðu á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Toronto í Kanada. Ummælin eru greinilega ætluð gagnrýnendum Kínverja sem segja að kínverska Yuanið sé of lágt metið gagnvart dollarnum sem gefi kínverskum útflytjendum óverðskuldað forskot. Viðskipti erlent 27.6.2010 16:30 Tugþúsundir mótmæltu á Tævan Tugþúsundir íbúa á Tævan hafa mótmælt fyrirhuguðu samkomulagi stjórnvalda við Kínverja í dag. Samninginn á að undirrita á þriðjudaginn kemur og lækkar hann tollamúra á milli landanna auk þess sem liðkað verður fyrir fjárfestingum Kínverja á Tævan. Talsmenn samkomulagsins segja að það muni gagnast efnahagslífinu á eyjunni en gagnrýnendur óttast að það sé fyrsta skrefið að yfirráðum Kína á eyjunni. Viðskipti erlent 26.6.2010 20:01 Sátt á G8 fundinum Angela Merkel kanslari Þýskalands staðhæfir að leiðtogar Evrópuríkjanna hafi náð góðum árangri í viðræðum við Bandaríkjamenn um hvernig best sé að örva efnahagslíf heimsins. Leiðtogar G8 ríkjanna svokölluðu sitja nú á fundi í Toronto en ágreiningur hefur verið uppi á milli ríkjanna um hvaða leið sé best að fara. Viðskipti erlent 26.6.2010 11:53 H&M opnar 240 búðir á þessu ári Verslanakeðjan H&M ætlar að opna 240 nýjar verslanir yrðu opnaðar á þessu ári. Þegar hafa 86 verslanir verið opnaðar á árinu en 12 verslunum hefur á sama tíma verið lokað. Heildarfjöldi verslana er nú 2.062. Viðskipti erlent 26.6.2010 11:00 Sögð hættuleg evrunni Hagfræðingurinn Paul Krugman og auðkýfingurinn George Soros, sem báðir eru Bandaríkjamenn, eru sammála um að aðhaldsstefna Þjóðverja í efnahagsmálum sé evrunni og Evrópusambandinu hættuleg. Viðskipti erlent 26.6.2010 08:00 Óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands aldrei verið meiri Óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands hefur aldrei verið meiri. Skuldatryggingaálag landsins rauk upp um tæpa 200 punkta í morgun og stendur nú í 1.126 punktum. Viðskipti erlent 25.6.2010 09:40 Rússar kaupa 50 nýjar Boeing farþegaþotur Rússar hafa ákveðið að kaupa 50 nýjar Boeing 737 farþegaþotur í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:31 Grikkir selja eyjar til að létta á skuldastöðunni Grísk stjórnvöld leita nú allra leiða til að ná tökum á nær óviðráðanlegri skuldastöðu landsins. Meðal þeirra leiða er sala á nokkrum fjölda eyja sem liggja úti fyrir ströndum landsins. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:27 Ekki hægt að reiða sig jafnmikið á Bandaríkin lengur Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að heimurinn geti ekki reitt sig lengur á Bandaríkin í jafnmiklum mæli og áður til að koma efnahagslífi sínu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:25 Noregur á flesta milljónmæringa á Norðurlöndum Noregur er það land á Norðurlöndunum sem á flesta milljónamæringa, það er þegar mælt er í milljónum dollara. Alls eru 74.900 Norðmenn svo auðugir. Viðskipti erlent 24.6.2010 10:24 Met slegið á uppboði hjá Christie´s í London Met var slegið hjá uppboðshúsinu Christie´s í London í gærkvöldi, en aldrei áður í sögu Christie´s hefur jafnmikð verið borgað samanlagt fyrir listaverk á einu uppboði áður. Viðskipti erlent 24.6.2010 07:12 Kaupþing semur við Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings og Tchenguiz Discretionary Trust, fjárfestingarfélag breska fjárfestisins Robert Tchenguiz, og fleiri aðilar hafa náð samkomulagi vegna tveggja dómsmála. Viðskipti erlent 23.6.2010 20:26 Buffett hagnast á niðurlægingu Frakka á HM Það virðast engin takmörk á því á hverju ofurfjárfestirinn Warren Buffett getur hagnast. Nú er komið í ljós að hann hagnast töluvert á niðurlægingu franska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) í Suður Afríku. Viðskipti erlent 23.6.2010 10:34 Milljónamæringum í dollurum fjölgar að nýju Fjöldi þeirra einstaklinga í heiminum sem teljast milljónamæringar í dollurum talið er nú orðinn sá sami og hann var áður en fjármálakreppan skall á árið 2008 Viðskipti erlent 23.6.2010 07:33 Hluthafar í BP hafa tapað 11 þúsund milljörðum Hluthafar í breska olíufélaginu BP hafa tapað 60 milljörðum punda eða yfir 11 þúsund milljörðum króna síðan að olíulekinn í Mexíkóflóa hófst í apríl síðastliðnum. Viðskipti erlent 23.6.2010 07:22 Bretadrottning verður líka að herða sultarólina Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Viðskipti erlent 23.6.2010 07:17 Efnaðir Danir nota mest af svörtu vinnuafli Ný rannsokn leiðir í ljós að hinir efnameiri meðal Dana nota mest af svörtu vinnuafli í Danmörku. Þeir eru raunar stórnotendur á svörtu vinnuafli. Viðskipti erlent 22.6.2010 11:17 Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Viðskipti erlent 22.6.2010 07:10 Styður aðeins ábyrg fyrirtæki Enska biskupakirkjan ætlar að eiga áfram hlutabréf í olíufyrirtækinu BP þrátt fyrir olíuleka í Mexíkóflóa sem er talinn til mestu umhverfisslysa sögunnar. Breska dagblaðið Daily Mail sagði í gær kirkjuna ætla að selja hlutinn. Viðskipti erlent 22.6.2010 06:00 Ætla samt ekki að bjarga öllu Kínverjar stóðu í gær við loforð sitt frá því um helgina um að leyfa meiri sveigjanleika í gengisskráningu júansins, gjaldmiðils þessa fjórða stærsta hagkerfis heims. Viðskipti erlent 22.6.2010 05:30 Sló nýtt met Heimsmarkaðsverð á gulli rauk í hæstu hæðir í gær eftir að kínverski seðlabankinn sleppti höndum af gjaldmiðli landsins um helgina. Viðskipti erlent 22.6.2010 05:00 FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:44 Rússar skrúfa fyrir gas til Hvítarússlands Rússnesk stjórnvöld munu í dag draga úr afhendingu á gasi til Hvítarússlands. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:39 Lögðu hald á 70.000 mozzarella osta Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á 70 þúsund mozzarella osta og jafnframt gefið út viðvörun um mögulegt smit. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:22 Ólík hegðun banka á Írlandi og Íslandi Seðlabankastjóri Írlands segir fátt sameiginlegt með orsökum kreppunnar á Íslandi og Írlandi. Í ítarlegri skýrslu um orsakir írsku kreppunnar, sem hann sendi frá sér fyrir fáeinum vikum, segir hann hegðun íslensku bankanna hafa verið afar frábrugðna því sem tíðkaðist á Írlandi. Viðskipti erlent 21.6.2010 06:00 Fara sér hægt í gjaldeyrismálum Seðlabanki Kína hefur dregið til baka yfirlýsingar sínar um að auka hreyfanleika kínverska yuansins. Það var í gær sem Kínverjar tilkynntu um breytingar á gjaldeyrismálum sínum en kínversk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að halda gengi yuansins lágu til að hjálpa útflutningsaðilum sínum í samkeppni við erlend fyrirtæki. Viðskipti erlent 20.6.2010 20:25 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Ferrari bílar seljast sem aldrei fyrr í Noregi Sala á Ferrari bílum í Noregi hefur aldrei verið meiri en í fyrra og það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 7.7.2010 07:17
Júanið í styrkingarfasa næstu misserin Kínversk stjórnvöld tilkynntu hinn 19. júní síðastliðinn að þau muni breyta stefnu sinni í gjaldmiðilsmálum. Undanfarin ár hefur gengi kínverska gjaldmiðilsins, júansins, verið fast við bandaríska dollarann en nú er stefnt að styrkingu. Verður gjaldmiðillinn settur á takmarkað flot í kringum körfu gjaldmiðla. Talið er að júanið muni styrkjast töluvert í kjölfarið en þessi stefnubreyting mun sennilega hafa veruleg áhrif á kínverska hagkerfið og raunar víðar. Viðskipti erlent 7.7.2010 06:30
Harður niðurskurður boðaður í Bretlandi Breska fjármálaráðuneytið hefur sagt flestum stofnunum að búa sig undir 40% niðurskurð í mánuðinum. Að ógleymdum 25% niðurskurði sem þegar var búist við, segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Minni niðurskurður verður í mennta- og varnarmálum. Þá á einnig að standa vörð um heilbrigðismál og alþjóðlega aðstoð. Samkvæmt BBC er ólíklegt að þessi niðurskurður verði að veruleika. En þessi áform gefa vísbendingu um hvernig niðurskurðahnífurinn verður mundaður í framtíðinni. Viðskipti erlent 4.7.2010 10:12
Úkraínumenn fái stórt lán frá AGS Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur mælt með því stjórn sjóðsins að Úkraína fái lán að upphæð 14,9 milljarða Bandaríkjadala, sem jafngildir rúmlega 1.860 milljörðum króna. Lánið verður greitt út á næstu þremur árum. Undanfarin ár hafa Úkraínumenn glímt við hækkandi verðbólgu og minnkandi gjaldeyristekjur sem ógnað hefur stöðugleika í landinu. Viðskipti erlent 4.7.2010 07:30
Hu Jintao: Flökt á gjaldmiðlum ógnar stöðugleika Hu Jintao forseti Kína segir að óstöðugir gjaldmiðlar ógni fjármálastöðugleika heimsins. Jintao lét þessi orð falla í ræðu á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Toronto í Kanada. Ummælin eru greinilega ætluð gagnrýnendum Kínverja sem segja að kínverska Yuanið sé of lágt metið gagnvart dollarnum sem gefi kínverskum útflytjendum óverðskuldað forskot. Viðskipti erlent 27.6.2010 16:30
Tugþúsundir mótmæltu á Tævan Tugþúsundir íbúa á Tævan hafa mótmælt fyrirhuguðu samkomulagi stjórnvalda við Kínverja í dag. Samninginn á að undirrita á þriðjudaginn kemur og lækkar hann tollamúra á milli landanna auk þess sem liðkað verður fyrir fjárfestingum Kínverja á Tævan. Talsmenn samkomulagsins segja að það muni gagnast efnahagslífinu á eyjunni en gagnrýnendur óttast að það sé fyrsta skrefið að yfirráðum Kína á eyjunni. Viðskipti erlent 26.6.2010 20:01
Sátt á G8 fundinum Angela Merkel kanslari Þýskalands staðhæfir að leiðtogar Evrópuríkjanna hafi náð góðum árangri í viðræðum við Bandaríkjamenn um hvernig best sé að örva efnahagslíf heimsins. Leiðtogar G8 ríkjanna svokölluðu sitja nú á fundi í Toronto en ágreiningur hefur verið uppi á milli ríkjanna um hvaða leið sé best að fara. Viðskipti erlent 26.6.2010 11:53
H&M opnar 240 búðir á þessu ári Verslanakeðjan H&M ætlar að opna 240 nýjar verslanir yrðu opnaðar á þessu ári. Þegar hafa 86 verslanir verið opnaðar á árinu en 12 verslunum hefur á sama tíma verið lokað. Heildarfjöldi verslana er nú 2.062. Viðskipti erlent 26.6.2010 11:00
Sögð hættuleg evrunni Hagfræðingurinn Paul Krugman og auðkýfingurinn George Soros, sem báðir eru Bandaríkjamenn, eru sammála um að aðhaldsstefna Þjóðverja í efnahagsmálum sé evrunni og Evrópusambandinu hættuleg. Viðskipti erlent 26.6.2010 08:00
Óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands aldrei verið meiri Óttinn við þjóðargjaldþrot Grikklands hefur aldrei verið meiri. Skuldatryggingaálag landsins rauk upp um tæpa 200 punkta í morgun og stendur nú í 1.126 punktum. Viðskipti erlent 25.6.2010 09:40
Rússar kaupa 50 nýjar Boeing farþegaþotur Rússar hafa ákveðið að kaupa 50 nýjar Boeing 737 farþegaþotur í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:31
Grikkir selja eyjar til að létta á skuldastöðunni Grísk stjórnvöld leita nú allra leiða til að ná tökum á nær óviðráðanlegri skuldastöðu landsins. Meðal þeirra leiða er sala á nokkrum fjölda eyja sem liggja úti fyrir ströndum landsins. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:27
Ekki hægt að reiða sig jafnmikið á Bandaríkin lengur Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að heimurinn geti ekki reitt sig lengur á Bandaríkin í jafnmiklum mæli og áður til að koma efnahagslífi sínu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 25.6.2010 07:25
Noregur á flesta milljónmæringa á Norðurlöndum Noregur er það land á Norðurlöndunum sem á flesta milljónamæringa, það er þegar mælt er í milljónum dollara. Alls eru 74.900 Norðmenn svo auðugir. Viðskipti erlent 24.6.2010 10:24
Met slegið á uppboði hjá Christie´s í London Met var slegið hjá uppboðshúsinu Christie´s í London í gærkvöldi, en aldrei áður í sögu Christie´s hefur jafnmikð verið borgað samanlagt fyrir listaverk á einu uppboði áður. Viðskipti erlent 24.6.2010 07:12
Kaupþing semur við Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings og Tchenguiz Discretionary Trust, fjárfestingarfélag breska fjárfestisins Robert Tchenguiz, og fleiri aðilar hafa náð samkomulagi vegna tveggja dómsmála. Viðskipti erlent 23.6.2010 20:26
Buffett hagnast á niðurlægingu Frakka á HM Það virðast engin takmörk á því á hverju ofurfjárfestirinn Warren Buffett getur hagnast. Nú er komið í ljós að hann hagnast töluvert á niðurlægingu franska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) í Suður Afríku. Viðskipti erlent 23.6.2010 10:34
Milljónamæringum í dollurum fjölgar að nýju Fjöldi þeirra einstaklinga í heiminum sem teljast milljónamæringar í dollurum talið er nú orðinn sá sami og hann var áður en fjármálakreppan skall á árið 2008 Viðskipti erlent 23.6.2010 07:33
Hluthafar í BP hafa tapað 11 þúsund milljörðum Hluthafar í breska olíufélaginu BP hafa tapað 60 milljörðum punda eða yfir 11 þúsund milljörðum króna síðan að olíulekinn í Mexíkóflóa hófst í apríl síðastliðnum. Viðskipti erlent 23.6.2010 07:22
Bretadrottning verður líka að herða sultarólina Elísabet bretadrottning og fjölskylda hennar verður að herða sultarólina eins og aðrir Bretar. Þetta kemur fram í niðurskurðarfrumvarpi því sem George Osborne fjármálaráðherra Bretlands kynnti í gær. Viðskipti erlent 23.6.2010 07:17
Efnaðir Danir nota mest af svörtu vinnuafli Ný rannsokn leiðir í ljós að hinir efnameiri meðal Dana nota mest af svörtu vinnuafli í Danmörku. Þeir eru raunar stórnotendur á svörtu vinnuafli. Viðskipti erlent 22.6.2010 11:17
Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Viðskipti erlent 22.6.2010 07:10
Styður aðeins ábyrg fyrirtæki Enska biskupakirkjan ætlar að eiga áfram hlutabréf í olíufyrirtækinu BP þrátt fyrir olíuleka í Mexíkóflóa sem er talinn til mestu umhverfisslysa sögunnar. Breska dagblaðið Daily Mail sagði í gær kirkjuna ætla að selja hlutinn. Viðskipti erlent 22.6.2010 06:00
Ætla samt ekki að bjarga öllu Kínverjar stóðu í gær við loforð sitt frá því um helgina um að leyfa meiri sveigjanleika í gengisskráningu júansins, gjaldmiðils þessa fjórða stærsta hagkerfis heims. Viðskipti erlent 22.6.2010 05:30
Sló nýtt met Heimsmarkaðsverð á gulli rauk í hæstu hæðir í gær eftir að kínverski seðlabankinn sleppti höndum af gjaldmiðli landsins um helgina. Viðskipti erlent 22.6.2010 05:00
FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:44
Rússar skrúfa fyrir gas til Hvítarússlands Rússnesk stjórnvöld munu í dag draga úr afhendingu á gasi til Hvítarússlands. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:39
Lögðu hald á 70.000 mozzarella osta Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á 70 þúsund mozzarella osta og jafnframt gefið út viðvörun um mögulegt smit. Viðskipti erlent 21.6.2010 07:22
Ólík hegðun banka á Írlandi og Íslandi Seðlabankastjóri Írlands segir fátt sameiginlegt með orsökum kreppunnar á Íslandi og Írlandi. Í ítarlegri skýrslu um orsakir írsku kreppunnar, sem hann sendi frá sér fyrir fáeinum vikum, segir hann hegðun íslensku bankanna hafa verið afar frábrugðna því sem tíðkaðist á Írlandi. Viðskipti erlent 21.6.2010 06:00
Fara sér hægt í gjaldeyrismálum Seðlabanki Kína hefur dregið til baka yfirlýsingar sínar um að auka hreyfanleika kínverska yuansins. Það var í gær sem Kínverjar tilkynntu um breytingar á gjaldeyrismálum sínum en kínversk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að halda gengi yuansins lágu til að hjálpa útflutningsaðilum sínum í samkeppni við erlend fyrirtæki. Viðskipti erlent 20.6.2010 20:25