Liggur í loftinu í fjármálum 13. júní 2004 00:01 100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári. Fjármál Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári.
Fjármál Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira