Pálmi Sigurhjartarson syndir 23. ágúst 2004 00:01 "Ég hef stundað sund í nokkur ár en það má nú alltaf bæta sig. Ég fer á hverjum degi og reyni að synda lágmark tvö hundruð metra. Yfirleitt syndi ég á bilinu tvö hundruð til fimm hundruð metra," segir Pálmi Sigurhjartarson, tónlistarmaður. "Ég fer á hverjum degi í sund en það er mismunandi á hvaða tímum. Ég vinn þannig vinnu að ég fer bara þegar hentar best. Síðan förum við fjölskyldan oft saman síðdegis og það er voða gott. Það er nú bara þannig að þegar ég byrjaði í sundi þá varð ég vatnsfíkill. Það hefur komið fyrir að ég hef farið að morgni og síðan aftur seinni partinn," segir Pálmi sem virðist líka vera göngutúrafíkill. "Ég bý rétt hjá Elliðavatni og finnst mjög gott að fara í göngutúr þar út í náttúrunni. Ég hef aldrei verið duglegur í þessari hefðbundnu líkamsrækt eins og að fara í líkamsræktarstöðvar. Ég einfaldlega þekki það ekki. Reyndar var ég líka frekar duglegur í fótbolta þangað til fyrir tveimur árum en þá slasaðist ég á hné og hef ekki getað spilað að ráði síðan." Mataræðið skiptir líka máli þegar kemur að heilsu og hreyfingu og reynir Pálmi að passa það sem hann lætur ofan í sig. "Ég reyni að passa mataræðið en ég er voðalega hrifinn af góðum mat. Mínusinn við mína starfsgrein er skyndibitamatur því ég þarf stundum að borða á hlaupum. En ég finn fljótt fyrir því og það stendur allt til bóta."> Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Ég hef stundað sund í nokkur ár en það má nú alltaf bæta sig. Ég fer á hverjum degi og reyni að synda lágmark tvö hundruð metra. Yfirleitt syndi ég á bilinu tvö hundruð til fimm hundruð metra," segir Pálmi Sigurhjartarson, tónlistarmaður. "Ég fer á hverjum degi í sund en það er mismunandi á hvaða tímum. Ég vinn þannig vinnu að ég fer bara þegar hentar best. Síðan förum við fjölskyldan oft saman síðdegis og það er voða gott. Það er nú bara þannig að þegar ég byrjaði í sundi þá varð ég vatnsfíkill. Það hefur komið fyrir að ég hef farið að morgni og síðan aftur seinni partinn," segir Pálmi sem virðist líka vera göngutúrafíkill. "Ég bý rétt hjá Elliðavatni og finnst mjög gott að fara í göngutúr þar út í náttúrunni. Ég hef aldrei verið duglegur í þessari hefðbundnu líkamsrækt eins og að fara í líkamsræktarstöðvar. Ég einfaldlega þekki það ekki. Reyndar var ég líka frekar duglegur í fótbolta þangað til fyrir tveimur árum en þá slasaðist ég á hné og hef ekki getað spilað að ráði síðan." Mataræðið skiptir líka máli þegar kemur að heilsu og hreyfingu og reynir Pálmi að passa það sem hann lætur ofan í sig. "Ég reyni að passa mataræðið en ég er voðalega hrifinn af góðum mat. Mínusinn við mína starfsgrein er skyndibitamatur því ég þarf stundum að borða á hlaupum. En ég finn fljótt fyrir því og það stendur allt til bóta.">
Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira