Arndís Björg átti Trabant 24. ágúst 2004 00:01 Arndís Björg Sigurgeirsdóttir er eigandi bókabúðarinnar Iðu og verstu kaup sem hún hefur gert eru einnig þau bestu. "Árið 1983 vorum við að kaupa okkur íbúð og þar sem okkur vantaði alltaf peninga skiptum við niður bílum og fengum okkur stöðugt ódýrari bíl uns við enduðum í Trabant Station. Trabantinn var ólíkur öllum öðrum bílum og hafði stærstu sál sem um getur í bíl. Þegar maður sest inn í Trabant eru engin þægindi heldur bara brýnustu nauðsynjar. Undir húddinu er heldur ekkert nema það sem á að vera þar og ég man eftir að hafa hugsað með skelfingu "hvar er vélin?" fyrst þegar ég leit ofan í húddið. Hann eyddi afar litlu og var með varatank svo bensínlaus varð maður aldrei. Rúðuþurrkurnar voru með sjö hraðastillingum og ef hvassara varð en tvö vindstig fuku þær upp. Bíllinn fór allt, sama hvernig viðraði en kom kannski ekki alltaf í heilu lagi á áfangastað og stundum duttu hlutir af honum á ferðinni, spoilerar og svoleiðis smotterí. Startarinn bilaði einu sinni og við störtuðum bílnum lengi vel með skrúfjárni því við höfðum ekki efni á að láta gera við hann. Það mátti alveg sjást á þessum bíl svo hann var stundum nokkuð laskaður. Trabantar eru reyndar úr einhverju sérkennilegu trefjaplasti svo þeir beyglast ekki heldur brotna svo þegar einhver keyrði á mann þá braut hann bílinn. Gírarnir voru ekki merktir svo það varð að keyra bílinn eftir tilfinningu. Ég sé mikið eftir þessum bíl og mæli með því að Trabant verði settur aftur í sölu. Mig minnir því miður að nú sé bannað að flytja þá inn. Það er kannski ekki mjög gott að vera á brothættum bíl í umferðinni... Og veistu af hverju hann heitir Trabant? Það er af því að hann segir nafnið sitt sjálfur. Þegar Trabant nálgast heyrist: Trabbabbbbabbannt!" Fjármál Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Arndís Björg Sigurgeirsdóttir er eigandi bókabúðarinnar Iðu og verstu kaup sem hún hefur gert eru einnig þau bestu. "Árið 1983 vorum við að kaupa okkur íbúð og þar sem okkur vantaði alltaf peninga skiptum við niður bílum og fengum okkur stöðugt ódýrari bíl uns við enduðum í Trabant Station. Trabantinn var ólíkur öllum öðrum bílum og hafði stærstu sál sem um getur í bíl. Þegar maður sest inn í Trabant eru engin þægindi heldur bara brýnustu nauðsynjar. Undir húddinu er heldur ekkert nema það sem á að vera þar og ég man eftir að hafa hugsað með skelfingu "hvar er vélin?" fyrst þegar ég leit ofan í húddið. Hann eyddi afar litlu og var með varatank svo bensínlaus varð maður aldrei. Rúðuþurrkurnar voru með sjö hraðastillingum og ef hvassara varð en tvö vindstig fuku þær upp. Bíllinn fór allt, sama hvernig viðraði en kom kannski ekki alltaf í heilu lagi á áfangastað og stundum duttu hlutir af honum á ferðinni, spoilerar og svoleiðis smotterí. Startarinn bilaði einu sinni og við störtuðum bílnum lengi vel með skrúfjárni því við höfðum ekki efni á að láta gera við hann. Það mátti alveg sjást á þessum bíl svo hann var stundum nokkuð laskaður. Trabantar eru reyndar úr einhverju sérkennilegu trefjaplasti svo þeir beyglast ekki heldur brotna svo þegar einhver keyrði á mann þá braut hann bílinn. Gírarnir voru ekki merktir svo það varð að keyra bílinn eftir tilfinningu. Ég sé mikið eftir þessum bíl og mæli með því að Trabant verði settur aftur í sölu. Mig minnir því miður að nú sé bannað að flytja þá inn. Það er kannski ekki mjög gott að vera á brothættum bíl í umferðinni... Og veistu af hverju hann heitir Trabant? Það er af því að hann segir nafnið sitt sjálfur. Þegar Trabant nálgast heyrist: Trabbabbbbabbannt!"
Fjármál Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“