Styrkist á heimsvísu 19. september 2004 00:01 Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005. Til að byrja með verða bílarnir þróaðir og framleiddir fyrir Evrópumarkað af GM Daewoo í Suður-Kóreu en til stendur að fleiri framleiðslustaðir víðs vegar úr heiminum taki þátt. Þetta endurspeglar þá stefnu GM að auka vægi Chevrolet og styrkja stöðu merkisins á heimsvísu sem leiðandi merkis innan GM-samsteypunnar. Chevrolet-bílar samsettir af GM Daewoo hafa þegar verið í sölu á nokkrum stöðum í Mið- og Austur-Evrópu, í Norður- og Suður-Ameríku, á nokkrum stöðum í Asíu og Suður-Afríku og hefur sala á þessum bílum farið fram úr björtustu vonum. Aukin fjárfesting GM í verksmiðjum GM Daewoo í Suður-Kóreu upp á 1,5 milljarða Bandaríkjadala endurspeglar það traust sem GM ber til GM Daewoo. Á bílasýningunni í París mun S3X-hugmyndabíllinn gefa nokkra hugmynd um hvernig Chevrolet-bílar framtíðarinnar munu hugsanlega líta út. Hin nýja Evrópudeild Chevrolet mun nýta núverandi sölu- og þjónustukerfi GM Daewoo og verður hún ábyrg fyrir kynningu og sölu á Chevrolet-bílum.Chevrolet mun bjóða viðskiptavinum sínum net söluaðila sem telur yfir 1.800 fyrirtæki. Núverandi Daewoo-eigendur munu áfram njóta þjónustu og framleiðsluábyrgðar sem þessir aðilar veita. Bílar þeirra verða þjónustaðir af sömu aðilum og munu selja nýju Chevrolet-línuna. Bílar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Chevrolet ætlar að styrkja stöðu sína á heimsvísu með kynningu og markaðssetningu á nýrri línu af litlum og meðalstórum bílum í Evrópu frá og með janúar 2005. Til að byrja með verða bílarnir þróaðir og framleiddir fyrir Evrópumarkað af GM Daewoo í Suður-Kóreu en til stendur að fleiri framleiðslustaðir víðs vegar úr heiminum taki þátt. Þetta endurspeglar þá stefnu GM að auka vægi Chevrolet og styrkja stöðu merkisins á heimsvísu sem leiðandi merkis innan GM-samsteypunnar. Chevrolet-bílar samsettir af GM Daewoo hafa þegar verið í sölu á nokkrum stöðum í Mið- og Austur-Evrópu, í Norður- og Suður-Ameríku, á nokkrum stöðum í Asíu og Suður-Afríku og hefur sala á þessum bílum farið fram úr björtustu vonum. Aukin fjárfesting GM í verksmiðjum GM Daewoo í Suður-Kóreu upp á 1,5 milljarða Bandaríkjadala endurspeglar það traust sem GM ber til GM Daewoo. Á bílasýningunni í París mun S3X-hugmyndabíllinn gefa nokkra hugmynd um hvernig Chevrolet-bílar framtíðarinnar munu hugsanlega líta út. Hin nýja Evrópudeild Chevrolet mun nýta núverandi sölu- og þjónustukerfi GM Daewoo og verður hún ábyrg fyrir kynningu og sölu á Chevrolet-bílum.Chevrolet mun bjóða viðskiptavinum sínum net söluaðila sem telur yfir 1.800 fyrirtæki. Núverandi Daewoo-eigendur munu áfram njóta þjónustu og framleiðsluábyrgðar sem þessir aðilar veita. Bílar þeirra verða þjónustaðir af sömu aðilum og munu selja nýju Chevrolet-línuna.
Bílar Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira