Kerry með meira fylgi hjá Newsweek 13. október 2005 14:44 John Kerry nartar nú í hælana á keppinaut sínum George Bush samkvæmt nýjum fylgiskönnunum og er jafnvel kominn með meira fylgi samkvæmt einni könnun. Það dregur til tíðinda vestanhafs nú þegar rétt tæplega mánuður er í forsetakosningarnar. Forskot George Bush á John Kerry er hreinlega horfið samkvæmt nýrri fylgiskönnun, bæði hjá Gallup og sameiginlegri könnun CNN og USA Today þar sem frambjóðendurnir mælast með fjörutíu og níu prósenta fylgi. Sé aðeins litið til skráðra kjósenda er Bush þó ennþá með forskot á Kerry, 49 prósent á móti 47 prósentum. Ný könnun sem birtist í fréttatímaritinu Newsweek bendir hins vegar til þess að Kerry hafi nú örlítið forskot á Bush. Kannanir helstu dagblaða vestanhafs benda til þess að áhorfendum hafi fundist John Kerry standa sig betur í kappræðum þeirra Bush á fimmtudag. Stjórnmálaskýrendur benda á að sömu sögu hafi verið að segja af Al Gore árið 2000 þegar hann þótti standa sig mun betur í fyrstu kappræðunum. Gore tapaði þó kosningunum sem kunnugt er. Fréttaskýrendur benda á að nú sé á brattann að sækja hjá Kerry þar sem væntingar almennings hafi breyst. Fyrir kappræðurnar í síðustu viku gerðu flestir ráð fyrir því að Bush yrði betri en nú er því öfugt farið og flestir vænta þess að Kerry standi sig betur í næstu kappræðum. Það skiptir þó mestu máli hvaða áhrif kappræðurnar hafa á óákveðna kjósendur í nokkrum lykilríkjum á borð við Flórída og Ohio því talið er fullvíst að sá frambjóðandi, sem sigrar í kosningunum í nóvember, verði að bera sigur úr bítum í þessum ríkjum. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
John Kerry nartar nú í hælana á keppinaut sínum George Bush samkvæmt nýjum fylgiskönnunum og er jafnvel kominn með meira fylgi samkvæmt einni könnun. Það dregur til tíðinda vestanhafs nú þegar rétt tæplega mánuður er í forsetakosningarnar. Forskot George Bush á John Kerry er hreinlega horfið samkvæmt nýrri fylgiskönnun, bæði hjá Gallup og sameiginlegri könnun CNN og USA Today þar sem frambjóðendurnir mælast með fjörutíu og níu prósenta fylgi. Sé aðeins litið til skráðra kjósenda er Bush þó ennþá með forskot á Kerry, 49 prósent á móti 47 prósentum. Ný könnun sem birtist í fréttatímaritinu Newsweek bendir hins vegar til þess að Kerry hafi nú örlítið forskot á Bush. Kannanir helstu dagblaða vestanhafs benda til þess að áhorfendum hafi fundist John Kerry standa sig betur í kappræðum þeirra Bush á fimmtudag. Stjórnmálaskýrendur benda á að sömu sögu hafi verið að segja af Al Gore árið 2000 þegar hann þótti standa sig mun betur í fyrstu kappræðunum. Gore tapaði þó kosningunum sem kunnugt er. Fréttaskýrendur benda á að nú sé á brattann að sækja hjá Kerry þar sem væntingar almennings hafi breyst. Fyrir kappræðurnar í síðustu viku gerðu flestir ráð fyrir því að Bush yrði betri en nú er því öfugt farið og flestir vænta þess að Kerry standi sig betur í næstu kappræðum. Það skiptir þó mestu máli hvaða áhrif kappræðurnar hafa á óákveðna kjósendur í nokkrum lykilríkjum á borð við Flórída og Ohio því talið er fullvíst að sá frambjóðandi, sem sigrar í kosningunum í nóvember, verði að bera sigur úr bítum í þessum ríkjum.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira