Sjaldan meiri kosningaáhugi 13. október 2005 14:44 Starfsmenn kosningastjórna víða í Bandaríkjunum höfðu vart undan í gær þegar fjöldi fólks streymdi á skrifstofur kosningastjórna og sýslumannsembætta til að skrá sig á kjörskrá. Víðast hvar í Bandaríkjunum er sömu sögu að segja, mun meira er um nýskráningar kjósenda en fyrir fjórum árum og skráningamet falla í hrönnum. Matt Damschroder, sem ber ábyrgð á skráningum í Columbus í Ohioríki, sagði í New York Times að aðsókninni mætti helst líkja við örtröðina þegar frestur til að skila skattaskýrslum rennur út. Hann hefur ráðið inn aukastarfsfólk til að anna álaginu og lét afgreiða fólk utandyra til að anna álaginu. Frestur til að skrá sig á kjörskrá rann út í átta ríkjum um helgina og þegar vikan er úti verður orðið of seint að skrá sig í 39 ríkjum. Þeirra á meðal er Pennsylvanía, fjölmennasta ríkið þar sem hvorki George W. Bush né John Kerry hafa náð óyfirstíganlegu forskoti á andstæðinginn. Þar rann skráningarfrestur út í gær, líkt og í New Jersey og Oregon. Einungis sex ríki gefa fólki kost á að bæta nafni sínu á kjörskrá á kjördag. Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Starfsmenn kosningastjórna víða í Bandaríkjunum höfðu vart undan í gær þegar fjöldi fólks streymdi á skrifstofur kosningastjórna og sýslumannsembætta til að skrá sig á kjörskrá. Víðast hvar í Bandaríkjunum er sömu sögu að segja, mun meira er um nýskráningar kjósenda en fyrir fjórum árum og skráningamet falla í hrönnum. Matt Damschroder, sem ber ábyrgð á skráningum í Columbus í Ohioríki, sagði í New York Times að aðsókninni mætti helst líkja við örtröðina þegar frestur til að skila skattaskýrslum rennur út. Hann hefur ráðið inn aukastarfsfólk til að anna álaginu og lét afgreiða fólk utandyra til að anna álaginu. Frestur til að skrá sig á kjörskrá rann út í átta ríkjum um helgina og þegar vikan er úti verður orðið of seint að skrá sig í 39 ríkjum. Þeirra á meðal er Pennsylvanía, fjölmennasta ríkið þar sem hvorki George W. Bush né John Kerry hafa náð óyfirstíganlegu forskoti á andstæðinginn. Þar rann skráningarfrestur út í gær, líkt og í New Jersey og Oregon. Einungis sex ríki gefa fólki kost á að bæta nafni sínu á kjörskrá á kjördag.
Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum Fréttir Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira