Áslákur Ingvarsson fyrir Kaldaljós.
Einlæg túlkun á tilfinningaríkri persónu sem er í senn sterk og viðkvæm.Brynja Þóra Guðnadóttir fyrir Salt.
Tær og heilsteypt miðlun á persónu í togstreitu milli náttúru og samfélags.Ingvar E. Sigurðsson fyrir Kaldaljós.
Mjög sterk túlkun á persónu í djúpri sálarkreppu.Jón Sigurbjörnsson fyrir Síðasti bærinn.
Miðlar af þroska og færni sýn á heila ævi manns andspænis dauðanum.
Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Vín Hússins.
Miðlar í fáum en mjög skýrum dráttum tragí-kómískri persónu.
Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
