Bíó og sjónvarp

Handhafar Eddu 2000

BÍÓMYND ÁRSINS: Englar alheimsins

LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Friðrik Þór Friðriksson (Englar alheimsins)

LEIKARI ÁRSINS: Ingvar E. Sigurðsson (Englar alheimsins)

LEIKKONA ÁRSINS: Björk Guðmundsdóttir (Dancer in the Dark)

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Björn Jörundur Friðbjörnsson (Englar alheimsins)

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Margrét Helga Jóhannsdóttir (Englar alheimsins)

SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: Fóstbræður (Stöð 2)

SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Silfur Egils (Skjár einn)

SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Erpur Eyvindarson (Johnny National á Skjá einum)

HEIMILDARMYND ÁRSINS: Síðasti valsinn (Magus fyrir Stöð 2)

FAGVERÐLAUN ÁRSINS: Kjartan Kjartansson fyrir hljóðhönnun í Englum alheimsins, 101 Reykjavík, Fíaskó og Myrkrahöfðingjanum; Baltasar Kormákur fyrir handrit að 101 Reykjavík; Sigur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Englum alheimsins.

HEIÐURSVERÐLAUN ÍKSA 2000: Þorgeir Þorgeirson

FRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARSVERÐLAUNANNA: Englar alheimsins






Fleiri fréttir

Sjá meira


×