Sígildur kollur með gæru 2. desember 2004 00:01 Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær. Hús og heimili Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær.
Hús og heimili Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira