Mistök við breytingu erfðafjárlaga 3. desember 2004 00:01 Sex systkin sleppa við að greiða tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt eftir lát foreldra þeirra vegna mistaka við breytingu á erfðafjárlögum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar en Héraðsdómur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Faðir systkinanna lést í desember í fyrra en hann hafði setið í óskiptu búi eftir lát konu sinnar. Arfurinn nam 64 milljónum króna. Samkvæmt eldri lögum um erfðafjárskatt hefðu þau átt að greiða tæpar sex milljónir í skatt af honum en ný lög um afnám erfðafjárskatts tóku gildi 1. apríl, eða rúmum þremur mánuðum eftir lát föðurins. Systkinin luku hins vegar erfðafjárskýrslunni vegna dánarbúsins ekki fyrr en 10 apríl, eða tíu dögum eftir að skatturinn var felldur úr gildi. Sýslumaður vildi miða við dánardag föðurins en bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur komust að þeirri niðurstöðu að í nýjum lögum um erfðafjárskatt hafi ekki verið í gildi nein löggjöf um erfðafjárskatt vegna þeirra sem látnir voru fyrir 1. apríl og því hafi sýslumann skort heimild til að leggja erfðafjárskatt á systkinin. Með öðrum orðum, það hafi hreinlega gleymst að kveða á um mál af þessu tagi. Líkur eru á að fleiri svipuð mál hafi komið upp og eiga erfingjar þá kröfu á endurgreiðslu ef þeir hafa greitt skattinn möglunarlaust. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Sex systkin sleppa við að greiða tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt eftir lát foreldra þeirra vegna mistaka við breytingu á erfðafjárlögum. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar en Héraðsdómur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Faðir systkinanna lést í desember í fyrra en hann hafði setið í óskiptu búi eftir lát konu sinnar. Arfurinn nam 64 milljónum króna. Samkvæmt eldri lögum um erfðafjárskatt hefðu þau átt að greiða tæpar sex milljónir í skatt af honum en ný lög um afnám erfðafjárskatts tóku gildi 1. apríl, eða rúmum þremur mánuðum eftir lát föðurins. Systkinin luku hins vegar erfðafjárskýrslunni vegna dánarbúsins ekki fyrr en 10 apríl, eða tíu dögum eftir að skatturinn var felldur úr gildi. Sýslumaður vildi miða við dánardag föðurins en bæði Héraðsdómur og Hæstiréttur komust að þeirri niðurstöðu að í nýjum lögum um erfðafjárskatt hafi ekki verið í gildi nein löggjöf um erfðafjárskatt vegna þeirra sem látnir voru fyrir 1. apríl og því hafi sýslumann skort heimild til að leggja erfðafjárskatt á systkinin. Með öðrum orðum, það hafi hreinlega gleymst að kveða á um mál af þessu tagi. Líkur eru á að fleiri svipuð mál hafi komið upp og eiga erfingjar þá kröfu á endurgreiðslu ef þeir hafa greitt skattinn möglunarlaust.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira