Fegurðardrottning með tvö börn 8. desember 2004 00:01 "Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. "Ég viðurkenni alveg að þessi nöfn eru öðruvísi enda er ég dálítið öðruvísi," segir Guðbjörg hlæjandi og bætir við að Thorstensen nafnið sé í ættinni hennar. "Þetta er hálfgert millinafn hjá honum en ég ætla sjálf að taka þetta nafn upp og mun þá verða Guðbjörg Sigríður Hermannsdóttir Thorstensen." Guðbjörg segir að Kleópatra sé ánægð með að hafa eignast lítinn bróður. "Hann er rosalega góður og Kleó er dugleg við að sækja hann á morgnanna þegar þau vakna. Þá vill hún hafa hann inni hjá sér á meðan hún horfir á barnaefnið í sjónvarpinu." Lestu ítarlegra viðtal við Guðbjörgu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Tilveran Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. "Ég viðurkenni alveg að þessi nöfn eru öðruvísi enda er ég dálítið öðruvísi," segir Guðbjörg hlæjandi og bætir við að Thorstensen nafnið sé í ættinni hennar. "Þetta er hálfgert millinafn hjá honum en ég ætla sjálf að taka þetta nafn upp og mun þá verða Guðbjörg Sigríður Hermannsdóttir Thorstensen." Guðbjörg segir að Kleópatra sé ánægð með að hafa eignast lítinn bróður. "Hann er rosalega góður og Kleó er dugleg við að sækja hann á morgnanna þegar þau vakna. Þá vill hún hafa hann inni hjá sér á meðan hún horfir á barnaefnið í sjónvarpinu." Lestu ítarlegra viðtal við Guðbjörgu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Tilveran Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira