Ertu ánægð með þig? 8. desember 2004 00:01 Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira