Ágreiningur um eðli jóla 13. desember 2004 00:01 Jóhannes Páll páfi tekur nú þátt í deilu um það hvort ítalskir ríkisskólar eigi að draga úr fjárveitingum til jólahátíða þar sem fæðingu frelsarans er minnst. Telur páfi að hátíðarnar séu mikilvægur þáttur í menningar- og trúarlífi Ítala. Meðal ágreiningsefna er ákvörðun kennara um að leyfa íslömskum skólabörnum að tala um dyggð í stað þess að nefna nafn jólabarnsins í leikritum á skólahátíðunum. Í fyrra tapaði ítalskur múslimi dómsmáli þegar hann fór fram á að róðukross yrði tekinn niður af vegg skólans sem sonur hans gekk í. Erlent Jól Mest lesið Þýskar jólasmákökur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Hnoðuð terta Jól Óróar með boðskap Jólin Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Fagrar piparkökur Jól Jólakaka frá ömmu Jólin
Jóhannes Páll páfi tekur nú þátt í deilu um það hvort ítalskir ríkisskólar eigi að draga úr fjárveitingum til jólahátíða þar sem fæðingu frelsarans er minnst. Telur páfi að hátíðarnar séu mikilvægur þáttur í menningar- og trúarlífi Ítala. Meðal ágreiningsefna er ákvörðun kennara um að leyfa íslömskum skólabörnum að tala um dyggð í stað þess að nefna nafn jólabarnsins í leikritum á skólahátíðunum. Í fyrra tapaði ítalskur múslimi dómsmáli þegar hann fór fram á að róðukross yrði tekinn niður af vegg skólans sem sonur hans gekk í.
Erlent Jól Mest lesið Þýskar jólasmákökur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Hnoðuð terta Jól Óróar með boðskap Jólin Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Setti Ris à l'amande í vegan búningi Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Fagrar piparkökur Jól Jólakaka frá ömmu Jólin