Daufblindir fá styrk 14. desember 2004 00:01 Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni. Innlent Jól Menning Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól
Í ár mun jólakortastyrkur Hugar hf. renna til Daufblindrafélags Íslands. Daufblindrafélag Íslands var stofnað 15. mars 1994 í þeim tilgangi að vinna að hvers kyns réttinda- og hagsmunamálum daufblindra á Íslandi. Alvarleg sjón- og heyrnarskerðing hefur í för með sér félagslega einangrun og félagið vinnur markvisst að því að rjúfa einangrun skjólstæðinga sinna. Hugur hf. hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er von starfsmanna Hugar að styrkurinn verði félaginu notadrjúgur í því góða starfi sem það þarf að sinna í framtíðinni.
Innlent Jól Menning Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá Jól Allir geta gert góðan jólamat Jól Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Lögreglufylgd fyrir jólasveininn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 2. desember Jól Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól