Gefið til góðs Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur, eigið þið ekki nóg af drasli? Nóg af hlutum sem þið hafið ekkert pláss fyrir? Nóg af jólasveinastyttum og jólaseríum og kúlum og diskum og bollum og skálum og skeiðum? Nóg af bókum og dúkum og dúkkum og böngsum og tónlist og myndlist og myndum og spólum? Fyrir þessi jól ætla ég ekki að gefa eina einustu áþreifanlega jólagjöf. Ég ætla hinsvegar að senda ljúfar hugsanir. Ég ætla að nota svo sem eins og klukkutíma af þeim átján sem ég nota til hugleiðslu á dag í að hugleiða fyrir betri heimi og mala gegn stríði. Það er miklu meira gagn í því en öllu þessi dóti og drasli. Svo ætla ég að gefa helminginn af öllum gjöfunum sem ég annars hefði keypt til hjálpar hungruðum í þriðja heiminum. Þá er ég búinn að gera góðverk ársins í tvennum skilningi: Fólkið í Afríku fær meira að borða og fólkið á Íslandi meira pláss heima hjá sér. Svo vil ég að lokum minna á að öll föt verða miklu ódýrari eftir jól og því borgar sig ekkert að vera að kaupa jólaföt. Lifið heil! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur, eigið þið ekki nóg af drasli? Nóg af hlutum sem þið hafið ekkert pláss fyrir? Nóg af jólasveinastyttum og jólaseríum og kúlum og diskum og bollum og skálum og skeiðum? Nóg af bókum og dúkum og dúkkum og böngsum og tónlist og myndlist og myndum og spólum? Fyrir þessi jól ætla ég ekki að gefa eina einustu áþreifanlega jólagjöf. Ég ætla hinsvegar að senda ljúfar hugsanir. Ég ætla að nota svo sem eins og klukkutíma af þeim átján sem ég nota til hugleiðslu á dag í að hugleiða fyrir betri heimi og mala gegn stríði. Það er miklu meira gagn í því en öllu þessi dóti og drasli. Svo ætla ég að gefa helminginn af öllum gjöfunum sem ég annars hefði keypt til hjálpar hungruðum í þriðja heiminum. Þá er ég búinn að gera góðverk ársins í tvennum skilningi: Fólkið í Afríku fær meira að borða og fólkið á Íslandi meira pláss heima hjá sér. Svo vil ég að lokum minna á að öll föt verða miklu ódýrari eftir jól og því borgar sig ekkert að vera að kaupa jólaföt. Lifið heil!
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar