Jólapakkar hrannast upp 13. október 2005 15:13 Pakkarnir hafa hrannast upp á aðventunni. Þá gefa gjafmildir viðskiptavinir sem vilja láta eitthvað af hendi rakna til fátækra barna hér á landi. Pökkunum er síðan skipt milli Fjölskylduhjálpar Íslands og Mæðrastyrksnefndar, sem deila þeim til skjólstæðinga sinna fyrir jólin. Síðasta pakkahrúgan verður afhentir í dag. "Þetta hefur gengið mjög vel. Það er allt troðfullt af pökkum í kringum tréð," sagði Jóhanna Þorsteinsdóttir hjá þjónustuveri Kringlunnar. "Fólk er ofboðslega duglegt að kaupa aukapakka til að gleðja barn úti í bæ um jólin. Það er virkilega ánægjulegt að sjá þetta." Ragnhildur sagði að pakkarnir í ár væru töluvert fleiri heldur en í fyrra og það væri svo sannarlega þörf fyrir þá. "Við erum þegar búnar að fá mikið af pökkum og það fer allt samstundis," sagði Ragnhildur. "Og það er svo sannarlega þörf fyrir þessar gjafir og gefendur eiga miklar þakkir skildar." Innlent Jól Menning Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Jólaballinu útvarpað Jólin
Pakkarnir hafa hrannast upp á aðventunni. Þá gefa gjafmildir viðskiptavinir sem vilja láta eitthvað af hendi rakna til fátækra barna hér á landi. Pökkunum er síðan skipt milli Fjölskylduhjálpar Íslands og Mæðrastyrksnefndar, sem deila þeim til skjólstæðinga sinna fyrir jólin. Síðasta pakkahrúgan verður afhentir í dag. "Þetta hefur gengið mjög vel. Það er allt troðfullt af pökkum í kringum tréð," sagði Jóhanna Þorsteinsdóttir hjá þjónustuveri Kringlunnar. "Fólk er ofboðslega duglegt að kaupa aukapakka til að gleðja barn úti í bæ um jólin. Það er virkilega ánægjulegt að sjá þetta." Ragnhildur sagði að pakkarnir í ár væru töluvert fleiri heldur en í fyrra og það væri svo sannarlega þörf fyrir þá. "Við erum þegar búnar að fá mikið af pökkum og það fer allt samstundis," sagði Ragnhildur. "Og það er svo sannarlega þörf fyrir þessar gjafir og gefendur eiga miklar þakkir skildar."
Innlent Jól Menning Mest lesið Notaleg jólastund í Sviss Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Enginn vill vera einn á jólunum Jól Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Jólaballinu útvarpað Jólin