Öðru vísi jólaverslun 20. desember 2004 00:01 Samtökin kanna vikulega taktinn í versluninni og Emil sagði, að þetta hefði komið fram í samtölum við stjórnendur verslana í gærmorgun. Jafnframt væri staðfest, að jólaverslunin væri að lágmarki 10 prósent umfram það sem verið hefði í fyrra. "Það hefur verið afar blómleg verslun nú á aðventunni í byggingavörum og raftækjum, svo dæmi séu nefnd," sagði hann. "Fólk kaupir uppþvottavél, ísskáp og eldavél á einu bretti. Fréttir frá Eurocard um helgina þess efnis að verið hefði 35 prósent aukning í kortaverslun með raftæki eiga því sína skýringu. Byggingavöruverslanirnar sjá einnig mikla aukningu í sölu. Þá selst mjög mikið af flatskjásjónvörnum. " Emil benti á að fasteignasala væri mikil um þessar mundir og margir að flytja. Í sumum tilvikum hreinsaði fólk allt út og keypti nýtt. Það virtist því vera að kaupa jólagjöf fyrir alla fjölskylduna. Innlent Jól Mest lesið Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Ýmsar kynjaverur á sveimi í Kanada Jól Sjö sorta jól Jól Karlar í nærbuxum Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Seinkun í flugi olli pakkaáhyggjum Jólin Matur vinsælasta jólagjöfin Jól
Samtökin kanna vikulega taktinn í versluninni og Emil sagði, að þetta hefði komið fram í samtölum við stjórnendur verslana í gærmorgun. Jafnframt væri staðfest, að jólaverslunin væri að lágmarki 10 prósent umfram það sem verið hefði í fyrra. "Það hefur verið afar blómleg verslun nú á aðventunni í byggingavörum og raftækjum, svo dæmi séu nefnd," sagði hann. "Fólk kaupir uppþvottavél, ísskáp og eldavél á einu bretti. Fréttir frá Eurocard um helgina þess efnis að verið hefði 35 prósent aukning í kortaverslun með raftæki eiga því sína skýringu. Byggingavöruverslanirnar sjá einnig mikla aukningu í sölu. Þá selst mjög mikið af flatskjásjónvörnum. " Emil benti á að fasteignasala væri mikil um þessar mundir og margir að flytja. Í sumum tilvikum hreinsaði fólk allt út og keypti nýtt. Það virtist því vera að kaupa jólagjöf fyrir alla fjölskylduna.
Innlent Jól Mest lesið Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól Ýmsar kynjaverur á sveimi í Kanada Jól Sjö sorta jól Jól Karlar í nærbuxum Jól Jólalag dagsins: Hinsegin kórinn syngur It's beginning to look a lot like Christmas Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Seinkun í flugi olli pakkaáhyggjum Jólin Matur vinsælasta jólagjöfin Jól