Jólamessa á netinu 23. desember 2004 00:01 Bústaðakirkja mun í samvinnu við Opin kerfi hafa beinar útsendingar úr kirkjunni á netinu um komandi jól og áramót til að koma til móts við óskir þúsundir Íslendinga sem eru erlendis á jólunum. Útsendingin verður í gegnum slóðina www.kirkja.is. Þeir sem standa að útsendingunum telja það mikilvægt að ættingjar og ástvinir Íslendinga í útlöndum komi þessum upplýsingum á framfæri og gefi upp slóðina þar sem hægt verður að sjá og heyra íslensku guðsþjónusturnar. Á síðasta ári voru heimsóknir á slóðina www.kirkja.is, í hundraðavís en nú hefur tæknin verið endurbætt og gæði útsendingarinnar eru orðin betri. Jól Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Jólaboð Afa árið 1988 Jól Börnin baka jólaskrautið Jól Mömmu Hamborgarhryggur Jól Hér er komin Grýla Jól Borða með góðri samvisku Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Skoppa og Skrítla árita jóladagatalið í Kringlunni Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól
Bústaðakirkja mun í samvinnu við Opin kerfi hafa beinar útsendingar úr kirkjunni á netinu um komandi jól og áramót til að koma til móts við óskir þúsundir Íslendinga sem eru erlendis á jólunum. Útsendingin verður í gegnum slóðina www.kirkja.is. Þeir sem standa að útsendingunum telja það mikilvægt að ættingjar og ástvinir Íslendinga í útlöndum komi þessum upplýsingum á framfæri og gefi upp slóðina þar sem hægt verður að sjá og heyra íslensku guðsþjónusturnar. Á síðasta ári voru heimsóknir á slóðina www.kirkja.is, í hundraðavís en nú hefur tæknin verið endurbætt og gæði útsendingarinnar eru orðin betri.
Jól Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Jólaboð Afa árið 1988 Jól Börnin baka jólaskrautið Jól Mömmu Hamborgarhryggur Jól Hér er komin Grýla Jól Borða með góðri samvisku Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Skoppa og Skrítla árita jóladagatalið í Kringlunni Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól