Hræðist ekki gagnrýnendur 10. febrúar 2005 00:01 Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Mýrarljós fjallar um Hester Svan. Þegar hún er fertug yfirgefur barnsfaðir hennar hana fyrir yngri og ríkari konu. Dóttir þeirra er jafngömul Hester þegar hún er yfirgefin af móður sinni. Sagan er margslungnari en harmleikurinn um Medeu þótt boðskapurinn sé sá sami. Leikskáldinu Marinu Carr þykir hafa tekist afar vel upp að búa til sögu sem er svo sorgleg að allt að fimm klúta þarf með í leikhúsið en þar getur fólk líka hlegið. Edda Heiðrún hefur valið að draga fram grísku áhrifin og fékk til liðs við sig tvo Grikki til að annast grímugerð, búninga og grímuleikstjórn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af grímuleik sem séu rætur leikhússins. Edda Heiðrún segist furðulega róleg fyrir frumsýninguna. Einhver hafi mælt svo að eðli gagnrýninnar komi upp um siðferðisástand hverrar þjóðar á hverjum tíma. Það telji hún rétt og hún segir að Íslendingar megi hefja sig upp úr skítkastinu og fara að rýna til gagns. Lífið Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ekki skal vanmeta konuna er boðskapur leikverksins Mýrarljóss, sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Ekki skal heldur vanmeta konuna sem leikstýrir þessu verki, Eddu Heiðrúnu Backman, en hún er bjartsýn á viðtökurnar og hræðist ekki gagnrýnendur. Mýrarljós fjallar um Hester Svan. Þegar hún er fertug yfirgefur barnsfaðir hennar hana fyrir yngri og ríkari konu. Dóttir þeirra er jafngömul Hester þegar hún er yfirgefin af móður sinni. Sagan er margslungnari en harmleikurinn um Medeu þótt boðskapurinn sé sá sami. Leikskáldinu Marinu Carr þykir hafa tekist afar vel upp að búa til sögu sem er svo sorgleg að allt að fimm klúta þarf með í leikhúsið en þar getur fólk líka hlegið. Edda Heiðrún hefur valið að draga fram grísku áhrifin og fékk til liðs við sig tvo Grikki til að annast grímugerð, búninga og grímuleikstjórn. Hún segist alltaf hafa haft gaman af grímuleik sem séu rætur leikhússins. Edda Heiðrún segist furðulega róleg fyrir frumsýninguna. Einhver hafi mælt svo að eðli gagnrýninnar komi upp um siðferðisástand hverrar þjóðar á hverjum tíma. Það telji hún rétt og hún segir að Íslendingar megi hefja sig upp úr skítkastinu og fara að rýna til gagns.
Lífið Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira